Tíminn - 07.08.1977, Page 13
Sunnudagur 7. águst 1977
13
Scania rútan sænska er stór og leiðinni. Engin þreytumerki
slæðileg, 440 hestöfl og hefur voru á henni eftir 10 daga
áöur verið notuð á Þingvalla- hringferð um landið.
— Hvernig var veðrið á leið-
inni?
— Við vorum sérstaklega
heppin með veður. Að undan-
teknum tveimur morgnum,
skein sól alla daga. Ég sagði
fólkinu, að brúnin lyftist á sól-
inni, þegar hún sæi svo fritt
föruneyti riða um héruð. Við
það jókst ánægjan i bilnum.
Menn kvaðu upp þann úrskurð,
að hvergi á jörðunni hefðu þeir
séö jafn mikinn fjölbreytileika i
náttúrunni á svo litlu lands-
svæði. Og ég hef smám saman
verið að komast að því að landið
hlýtur að vera stórkostlega fal-
legt — þegar sólin skin.
Snætt í fjárhúsum
— Eitthvað sérstakt, sem þið
geröuð i þessari ferð?
— Já, við borðuðum i f járhús-
um á Grimsstöðum á Fjöllum,
vegna þess að mikill sand-
stormur og regn var úti og bil-
stjórinn vill ekki að borðað sé i
bilnum. Ég tek fram, að um-
rædd fjárhús eru með þeim
nýtizkulegustu á öllu tslandi og
mjög snyrtileg. Að fengnu leyfi
ábænum varsend út liðssveittil
þess að kanna, hvort aðstaðan
væri boðleg og svo var lagt i
staðinn. Sumum likaði þetta vel,
þótti hugmyndin bráðsnjöll, en
dæmi voru einnig um að fólki
þætti þettar alls ekki nógu gott.
Dettur mér i hug tvær hollenzk-
ar konur, sem kvörtuðu undan
óþef. Hópurinn raðaði sér á tvo
garða og ég vildi gjarnan eiga
mynd af aldursforsetanum
Klöru, þar sem hún sat og
snæddi nesti sitt i snjósleða...
— Hvernig stöð rútan sig?
— Þetta er mjög kraftmikil
rúta, 440 hestafla mótor og
kemst allt. En i svona stórri
rútu verður allt seinna i vöfum
og erfiðara. Einnig sögðu ferða-
mennirnir mér það, að það væri
mikið á manninn lagt þegar
komið er aftarlega i bilinn. Eitt-
hvað i sálarlegu stemningunni,
sem fer úr skorðum.
Fjallafiðringur
— Við spurðum Rögnu að lok-
um um það, hvortmáltækið einu
sinni guide, alltaf guide,
sannaðist á henni. Kvað hún já
við og sagði, að þegar hún um
páskaleytið kæmi út úr háskóla-
bókasafninu i Latinuhverfinu og
sæi fyrstu ferðamannarúturnar
hringsóla um stræti Parisar-
borgar, færi yndislegur fjalla-
fiðringur um hana alla. Við
þurftum ekki fleiri vitnanna
viö...
Viðreistur ferðalangur:
Farkosturinn
of stór i svo
langar ferðir
,,Ég skemmti mér ágætlega i
þessari ferð, sagði hr. Lustak,
yfirlæknir frá Montpellier í Suð-
ur-Frakklandi, þegar biaða-
maður Timans greip hann gióð-
volgan við afgreiðsluborðið i
Ferðaskrifstofu rikisins við
Reykjanesbraut. „Þetta var
reyndar mjög erfið ferö, en við
höfum nú einhverja hugmynd
um þaö að island er ungt ferða-
mannaland og vitum aö ekki er
hægt að gera strangari kröfur.
Hitt er svo annað mál, að ég
Myndin sýnir yfirlæknisfrúna
frá Montpellier , frú Lustak.
Hún sagði: „Talið heidur við
manninn minn. Ég er alveg
útkeyrðog veit ekkerthvaðég
er að segja”. Hún hafði þó af
aö hrósa isienzku ferðafélög-
um sinum áður en hún hvarf á
braut. „Þau voru óviðjafnan-
held, að það sér mjög timabært
fyrir ykkur aö kynnast þvi
bezta, sem gerist i ferðamanna-
iðnaði i Evrópu.”
„Mér fannst t.d. hvimleitt að
enginn skyldi vera á flugvellin-
um til þess að taka á móti okkur
i upphafi. Slikt gerir mann kvið-
inn um framhaldið. Stúlka kom
reyndar seint um siöir, en sú
talaði varla orð i frönsku. Næst
dettur mér i hug farkostur okk-
ar i hringferðinni. Hann er allt
of stór i svo langar ferðir. Gæti
verið ágætur i sty'tri skoðunar-
ferðir. Og mér er nú reyndar
oröfall, þegar ég hugsa um allt
tungumálafarganið i bilnum.
Það hlýtur að vera til önnur
lausn. Leiðsögumaðurinn var
alveg stórkostlegur og ferðin
hefði aldrei heppnazt svona vel
án hennar.
Það kom i ljós, aö hr Lustak
er maður, sem mark er takandi
á, þvi að hann á sér langar ferð-
ir að baki. Hefur hann skoðað
allan heiminn aö undanskildum
Krimskaganum, Kóreu, vissum
svæðum i Kina, Mongóliu, Suður
Afriku og Nýja Sjálandi.
Hann sagöi aö lokum, að
aldrei hefði hann séð fegurra
landslag á ferðum sinum en á
milli Hornafjarðar og þjóðgarð-
arins Skaftafells, en þar mun
vera Hornafjörðurinn, öræfa-
sveit og Suðursveit. „Jökulsár-
lónið er hreint og beint guðdóm-
legt”, sagði hann.
... "
„Fimmtíu og fimm manna
hringferðin er undan
tekning, og munum við
sennilega ekki leika eftir
aðra slíka”,
segir Halldór Sigurðsson,framkvæmda
stjóri innanlandsferða
— Það er mjög sjaldgæi't, að
viö förum með svona stóra hópa,
sagði Halldór Sigurðsson, fram-
kvæmdastjóri innantandsferða
hjá Ferðaskrifstofu rikisins 1
samtali við Timann, og þetta er
eini hópurinn af þessari stærð i
sumar, þar sem saman kemur
fólk af mörgum þjóðernum. En
þar sem við komum þeim öllum
inn á hótel, freistuðumst við til
þess að senda þá alla I einum bíl. 1
morgun fóru frá okkur að eigin
ósk 50 Austurríkismenn saman I
bil, og þannig er það oft, þegar
um hóp af einu þjóðerni er að
ræða.
— Græðir ferðaskrifstofan ekki
heilmikiö á þvi að senda marga
saman i bil?
— Verði gróði i einni ferðinni,
getur orðið tap i annarri. Þetta
jafnar sig allt upp yfirleitt. Fólk
fær vel fyrir sina peninga hér og
kvartar ekki. Við reynum til
dæmis að enda ferðirnar með þvi
að gera eitthvað sérstaklega fyrir
það i mat, eins og gert var i um-
ræddri ferð.
— En reynið þið aö vera opnir
fyrir þvi, hvað er aö gerast i
ferðamálum handan við hafið?
— tsland er ekki þróað feröa-
mannaland og við reynum að búa
það undir átökin. En viö verðum
aðtakaþað meö i reikninginn, aö
helmingur þjóðarinnar býr á Suð-
vesturlandi. Það eru engar aö-
stæður úti um land, nema tak-
markað. Þetta veit ferðafólkið
áður en það kemur. Ferðaskrif-
stofa rikisins hefur aftur á móti
tekið Edduhótelin svokölluðu i
sina þjónustu. Þar er málað, skipt
um borðbúnað, nýr sængur-
fatnaður settur á rúm og svo frv.
Fyrir utan þessi hótel eru fjögur
heilsárshótel: i Stykkishólmi,
Húsavik, Akureyri og Höfn. Þú
spyrð, hvort við græðum ekki
heilmikið, en ferðamanna-
straumurinn stendur ekki i þrjá
mánuöi eins og margir halda —
heldur aöeins tvo.
— Ég veit ekki hvort þú hefur
fengið kvörtunarbréf, en þaö fólk,
sem ég talaöi við, var óánægt með
stærð rútunnar og fjölda mála i
bílnum. Ef þið freistist oftar til
Bretinn Staines og eiginkona
hans voru yngstu farþegarnir i
rútunni. t samtali við Timann
sögðust þau vera yfir sig hrifin
af landinu, meiri fegurð hefðu
þau ekki séð og myndu þau
hvetja vini sina til þess að
leggja út i tslandsævintyriö.
þess að senda svo marga ólika
saman i hóp, er þá ekki hægt að
leysa tungumálafarganiö á ein-
hvern annan hátt. t.d. með
bæklingum?
— Bæklingar eru ekki góð
lausn. Þvi að við þurfum svo oft
að breyta þessum ferðum. Og
ferðafólkið gæti orðið tortryggið,
ef það sæi einum stað sleppt og
öðrum bætt i. En ég vil undir-
strika það, að 55 manna hring-
ferðin er undantekning og mun-
um við sennilega ekki leika eftir
aðra slika.
— Það má einnig taka fram, að
það eru ýmis tæknileg vandamál
Staines hjónin tala reiprenn-
andi þrjú tungumál, en kvört-
uðu mikið undan þvi að hafa
verið neydd tilþess að hlusta á
endurteknar upplýsingar um
land og þjóð á fjórum tungu-
málum i tiu daga.
við þaö aö senda hópa i tveimur
bflum. Og ekki allt unniö við það.
Þar spilar sálfræöin inn i. Þeir,
sem siöar koma aö hótelunum eru
alveg fullvissir um að herbergin,
sem þeir hreppi, séu verri og
jafnvel verstu herbergin á öllu
hótelinu, og svo mætti lengi telja.
— Við inntum Halldór eftir þvi
að lokum, hvort leiðsögumönnum
væri ekki umbunað fyrir aö fara
meö óvenjulega stóra hópa og
tala óvenjulega mörg tungumál.
Kvað Halldór slikt ekki vera sam-
kvæmt samningum leiðsögu-
mannaféiagsins, — virtist okkur
pottur vera þar brotinn.
Hér skiljast aftur leiðir. Sumir
panta sér far áfram til Græn-
lands, aðrir snúa heim á leið.
Yfirlæknirinn frá Montpellier
I Suöur-Frakklandi, sem Tim-
inn ræddi við er fyrir miðri
mynd og styður hönd undir
kinn.