Tíminn - 07.08.1977, Page 14
14
Sunnudagur 7. ágúst 1977
Viðtal við Óskar Öksnes, landbúnaðarráðherra Noregs:
Norðmenn stefna að
aukinni framleiðslu
landbúnaðarvara
tslöustu viku var staddur hér
á landi Óskar öksnes landbún-
aöarráöherra Noregs i boöi
Halldors E. Sigurössonar. ósk-
ar öksnes feröaöist vittog breitt
um landiö á meöan á heimsókn
hans stóö, og kynnti sér aöstæö-
ur I Islenzkum iandbúnaöi. M.a.
heimsótti hann aöal-landbúnaö-
arsvæöi landsins, rannsóknar-
stöövar á vegum iandbúnaöar-
ins, Bændaskólann aö Iivann-
eyri.
Timinn átti stutt viötai viö
norska landbúnaöarráöherrann
og ræddi viö hann um norskan
landbúnaö.
Verða sjálfum sér nóg-
ir árið 1990
Sp: Hvernig stendur norskur
landbiínaöur, og aö hverju er
stefnt?
Sv: 1 dag er stefna landbúnaö-
armála í Noregi margþætt og
erfittaö gera grein fyrir henni i
stuttu máli. Landbúnaöarstefn-
an felur í sér tvö meginmarkiö,
annars vegar þróun í fram-
leiöslu og hins vegar þrdun i
verölagsmálum landbúnaöar-
ins. Þaö er stefnt aö aukinni
framleiöslu, þannig aö þjóöin
veröi sjálfri sér nóg um fram-
leiöslu sem flestra landbúnaö-
arafuröa áriö 1990. Meö þvi
myndi norskur landbúnaöur sjá
landinu fyrir 44% af heildar-
matvælaþörfinni áriö 1990 I staö
32% nú.
Framkvæmdin byggist á þvi
aö stækka ræktaö land I Noregi
um 10% og auka uppskeru og
þar meö framleiöslu af hverri
einingu lands, en jafnframt aö
bæta fóöurnýtingu búpenings-
ins. Aö þessu marki náöu, verö-
ur framleiösla á öllum búfjáraf-
uröum nóg fyrir innanlands-
markaö og einnig á kartöflum,
útiræktuöu grænmeti, og meiri
hluta af ylræktuöu grænmeti. A
sama tima er áætlað aö minnka
innflutning á kjarnfóöriog auka
framleiöslu þess.
bá er gert ráö fyrir að auka
framleiöslu á korni, sem fer til
manneldis og stefnt aö þvi aö
rækta allt að 30% þess sem þörf
er á innanlands.
Grundvöllur verðlags-
samninganna I Noregi er hið
svonefnda tekjumarkmiö. Þaö
felur i sér, aö meö ákveöinni at-
orku geti ársverk i landbúnaöi,
gefiö sömu tekjur og ársverk i
iönaði. Til aö gera þetta fram-
kvæmanlegt er stillt upp
reikningslegu uppgjöri fyrir
landbúnaðinn i heild, gjöldum
hans, tekjum og vinnuframlagi
á búunum. 1 þessum útreikning-
um er reiknað meö aö bændur i
hinum betri landbúnaðarhéruð-
um hafi lægri framleiöslukostn-
að heldur en á hinum lakari og
hiö sama gildir um bændur á
stórum búum, samanborið viö
smábýlin.
Tilgangur þessa er að halda
viö landbúnaöinum og byggö-
inni I þeim héruöum landsins
þar sem búskaparskilyröi eru
erfiðust og jafna aöstööumun
bænda gegnum verölag búvar-
anna og meö beinum framlög-
um. Þaö er stefna stjórnvalda
að stööva fækkun býlanna á
þeim svæðum þar sem slæm
skilyrði til búskapar hafa leitt
til fólksfækkunar og byggöa-
röskunar.
Bæöi þessimarkmiö og önnur,
vorusettfram i þingsályktunar-
tillögu, sem var lögö fyrir
norska Stórþingiö á siöastliönu
hausti, og fjallaö um I vetur og
samþykkt i vor.
Mörkun landbúnaöarstefn-
unnar byggir ýmist á stjórn-
valdsathöfnum og aö hluta til á
nýjum lögum og lagaboöum frá
þinginu, en aö öörum hluta og ef
til vill að mestum hluta I gegn
um verðlagssamninga okkar,
meö verölagningu landbúnaöar-
vara. Verölagningin fer fram
meö samningupi á milli rfkis og
hagsmunasamtaka bænda sem
eru siðan lagöir fram til sam-
þykktar eöa synjunar i norska
Stórþinginu. Hin siöari ár hafa
þeir veriö til tveggja ára i senn.
Bændur sem þjóðfé-
lagsstétt hafa rétt til
samninga við ríkið
Sp: Hve lengi hefur þetta
kerfi veriö notaö i Noregi?
Norski landbunaöarráöherrann I heimsókn aö Hvanntryri. Frcmst á myndinni eru frá vinstri, Steinunn Ingóifsdóttir, Magnús B. Jóns-
son, Ragnhild öksnes, Margrét Gisladóttir, Halldór E. Sigurðsson. Kirkjan á Hvanneyri I baksýn.
------------- --——----------------------- ‘ *
Sv: Þaö hefur raunverulega 4
veriö viöhaft siöan áriö 1947, en '
frá árinu 1950 hefur veriö gerður
aöalsamningur á milli rikisins
og samtaka bænda.
Viö samningana áriö 1950 var
þvi slegið föstu að bændur sem
þjóðfélagsstétt ættu rétt á
samningum viö rikiö um verð á
landbúnaöarvörum, en rikiö
gæti ekki ákvaröaö þaö einhliða
sem var timamóta atriöi.
Fyrstu samningarnir voru
fyrst og fremst samningar um
verölag á landbúnaöarvörum,
en i dag fjalla þeir um flest alla
hagræna þætti sem snerta land-
búnaöinn sem atvinnugrein.
Þaö sem fellur utan samning-
anna eru ákveönir fjárfest-
ingarstyrkir, öll framlög rikis-
sjóös til kennslu, rannsókna
arvörum. Hins vegar eru þaö, á-
kveönir styrkir til bændanna.
t Noregi höfum viö svokallaö-
an viröisaukaskatt á öllum vör-
um og eru allar matvörur skatt-
lagðar þannig, en siöan niöur-
greiddar, sem nemur andvirði
þessa viröisauka skatts, og
sumar matvörur heldur meira.
1 hinu almennu samningum
tvö siðast liðin ár, hefur niöur-
greiöslum þannig veriö beitt til
aö lækka vöruverö og draga Ur
veröhækkunum.
Vaxandi skilningur á
nauðsyn landbúnaðar-
ins.
Sp: Hér á landi hefur veriö
rekinn töluveröur áróöur gegn
ráöuneytisþjónustu og leiöbein-
inga.
Sp: Hvaöa kerfi notuöu Norö-
menn, áöur en þetta var tekiö
upp?
Sv: Fyrir daga þess voru eng-
irsamningargeröir. En við höf-
um aldrei haft samninga milli
framleiöenda og neytenda, eins
og nU tiökast á Islandi t.d.
Niðurgreiðslur land-
búnaðarvara i Noregi?
Sp: Eru landbUnaöarvörur
greiddar niöur i Noregi, eins og
hjá okkur á tslandi?
Sv: Viöerum með tvennskon-
ar aðgeröir i verðlagsmálum
landbUnaöarins. Annars vegar
eru þeö beinar niðurgreiðslur
eins og hjá ykkur á landbUnaö-
--
— Bændur geta tekið sér frí
frá störfum á launum
— Afleysingakerfi innleitt_______