Tíminn - 07.08.1977, Síða 15

Tíminn - 07.08.1977, Síða 15
Sunnudagur 7. ágúst 1977 'íílfifí 15 landbiínaöinum. Kannizt þið i Noregi viðeitthvaö þvi um líkt? Sv: Vissulega könnumst viö við þessa hluti I Noregi, en mér virðast þeir vera á undanhaldi. Aðallega eru það tvö atriði, sem ýta undir þá þróun, en það eru oh'u- og kornkreppan. Það er aukinn skilning ur al- mennings á þvi i Noregi að viö ákveðnar aðstæður sé nauðsyn- legt að hafa framleiðslu á á- kveðnum matvörum fyrir inn- anlandsmarkað. Við vitum að þaö er jú dýrt að framleiða landbúnaðarvörur við okkar aðstæður, og þess vegna hljóta þær eðlilega að vera nokkuð dýrar. Fri frá störfum á laun- um Þá vil ég benda á eitt atriði i sambandi við samningana siðan i fyrra, þ.e. samninga rikisins við bændur um kjör á siðasta ári, en þá var lögðmikil áherzla á félagsleg atriði, þ.e. hinn fé- lagslega vettvang. Vil ég nefna sérstakar ráð- stafanir sem geröar hafa veriö til að bændur geti tekið sér fri frá störfum með þvi að koma á fót afleysingakerfi, á vegum sveitarfélaganna. Þetta atriði var tekið inn i samningana á s.l. hausti. Samkvæmt þvi eiga bændur að geta tekið sér fri frá störfum eins og aðrar stéttir þjóðfélags- ins, en eru ekki bundnir árið um kring á búum sinum. I verðlagssamningunum s.l. haust var samið um ákveðið framlag sem rikissjóður veitir til afleysingakerfisins. Ég tel þetta mikinn ávinning fyrir bændur og spor i rétta átt. t gamla garðinum að Hvanneyri. Magnús B. Jónsson skólastjóri ræðir við landbúnaðarráðherrann um sögu Hvanneyrarskólans. Talið frá vinstri: Margrét Gisladóttir, Halldór E. Sigurðsson, Óskar Öksnes, Magnús B. Jónsson. Siaerri - Kraftmeiri - Betri Undrabíllinn SUBARU 1600 er væntanlegur í september Allur endurbættur Breiðari, stærri vél rýmra milli sæta, minni snún- ingsradíus, gjörbreytt mælaborð, nýir litir o. fl. o. fl. Það er ekki hægt að lýsa Subaru þú verður að sjá hann og reyna Sýningarbíll á staðnum INGVAR HELGASON Vonarlondi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.