Tíminn - 07.08.1977, Side 18
18
Sunnudagur 7. ágúst 1977
menn og málefni
Sóknin í landhelgismálinu
á árunum 1970-1972
Vinstri stjórnin sem mynduft var eftir kosningarnar 1971.
Bretum veitt
s töð vunar vald
Arin 1961-1971 eru dapurlegur
timi i sögu landhelgismálsins.
Sókninni i landhelgismálinu, sem
var ha.fin með landgrunnslögun-
um frá 1948 og uppsögn brezka
samningsins frá 1901, haföi verift
fylgt eftir meft Utfærslu fiskveiöi-
lögsögunnar i 4 mflur árift 1952 og
i 12 milur árift 1958. Útfærslurnar
1952og 1958 höfftu verift mikilvæg-
ir áfangar, en allar staftreyndir
sýndu hins vegar, aft þar mátti
ekki láta staftar numift. Meö
uppgjafarsamningnum, sem
viftreisnarstjórnin gerfti vift Breta
1961, var sóknin stöftvuft. Sam-
kvæmt honum var ekki hægt aö
færa fiskveiftilögsöguna út, nema
meft samþykki Breta. Ef þeir
voru andvigir henni, gátu þeir
lagt hana undir Urskurð Alþjófta-
dómstólsins, en vitanlegt var, aö
þar réfti mjög ihaldssamt mat á
hafréttarlögum og aft málskot
þangaft væri sama og bein eöa
óbein ógilding, eins og lika sýndi
sig siðar. Meö landhelgissamn-
ingnum frá 1961 var Bretum
þannig raunverulega afhent
stöftvunarvald i landhelgismálum
Islendinga. Viðreisnarstjórnin
afthafftist heldur ekki neitt aö
gagni i landhelgismálinu á árun-
um 1961-1971. Þaft var ekki heldur
hægt meftan þjóftin var i fjötrum
samningsins frá 1961.
Skrif Tímans
haustið 1970
Það var ljóst af þvi, sem er
rakið hér á undan, aft fyrsta spor-
ift, sem stiga þurfti, ef halda ætti
áfram sókninni i landhelgis-
málinu, var aö ryöja Ur vegi
samningnum frá 1961. Haustiö
1970 hóf Timinn þvi baráttu fyrir
þvi, aö uppsögn hans meft einum
efta öftrum hætti, yröi aftalmál
kosningabaráttunnar 1971. Hinn
27. september 1970 var fjallaft it-
arlega um þetta i ristjórnargrein
i T i m a n u m .
í upphafi var þaft rakift, aö Ut-
færslan 1958 heffti boriö góöan
árangur. Siftan sagfti:
„Hins vegar sýnin fjöldi er-
lendra togara, sem stunda veiftar
á landgrunninu nU, aft sókninni i
landhelgismálinu hefði þurft aft
halda áfram. SU sókn var stöövuft
af nUverandi rikisstjórn, er hUn
gerfti nauftungarsamninginn vift
Breta 1961.”
Greininni lauk svo meft þessum
orftum:
„Meft Utfærslu fiskveiðiland-
helginnar 1. sept. 1958 var vissu-
lega stigift stórt spor, sem hefur
reynzt sjávarUtveginum hift
mikilvægasta. En reynslan sýnir
samt orftift ótvirætt aft betur má
ef duga skal. Þess vegna þarf aö
hefjast kröftuglega handa um
nýja sókn i landhelgismálinu og
sigrast meft einum efta öörum
hætti á þeirri torfæru, sem
nauftungarsamningurinn frá 1961
er.”
Þessum málflutningi var siftan
haldið áfram i Timanum næstu
mánufti.
Landhelgisnefnd
klofnar
Fljótlega eftir aft Alþingi kom
saman haustift 1970, hófust
viftræftur milli þingmanna Ur
Framsóknarflokknum og Alþýftu-
bandalaginu um samræmda
stefnu i landhelgismálinu, en
þessir flokkar höfftu staöift aft Ut-
færslunni 1958, ásamt Alþýöu-
flokknum. Jafnframt ræddu
Framsóknarmenn einnig vift þá
Hannibal Valdimarsson og Björn
Jónsson, sem voru þá gengnir Ur
Alþýftubandalaginu og höfftu
stofnaft Samtök frjálslyndra og
vinstri manna. Ljóst var af
þessum viftræftum, aö þessir þrir
flokkar voru sammála um tvö
meginatrifti. 1 fyrsta lagi aft ís-
lendingar losuftu S'ig undan bind-
ingarákvæftisamningsins frá 1961
og i öftru lagi yrfti ráöizt i nýja Ut-
færslu fiskveiftilögsögunnar
innan ákveöins tima.
Aftur en formlega yröi gengift
frá samkomulagi þessara þriggja
stjórnarandstöftuflokka þótti rétt
aft ræf'a þaft i landhelgisnefnd,
sem viftreisnarstjórnin haffti
skipaft, hvort ekki gæti náftst
samkomulag milli þingflokkanna
allra. Þar kom strax i ljós, aft
Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýftu-
flokkurinn vildu ekki fallast á
uppsögn samningsins frá 1961,
enda höfftu þeir gengift þannig frá
honum, aö hann haffti ekki aft
geyma neitt uppsagnarákvæfti og
var þvi nánast sagt óuppsegjan-
legur, enda varft þaö siftar niður-
staða Alþjóftadómstólsins. Þaö er
með fádæmum, aft samningur sé
ekki meft uppsagnarákvæftum, og
var þaft lika höfuftgalli samnings-
ins 1961. Af þeim ástæftum, aö
stjórnarflokkarnir höfftu staftift aft
samningnum og töldu sig bundna
af honum, vildu þeir ekki fallast á
uppsögn hans. Þeir vildu heldur
ekki aft tekin yrfti ákvörftun um
næstu Utfærslu á fiskveiftilög-
sögunni, sem yrfti framkvæmd
fyrir ákveftinn tima. Afstaða
þeirra var sU, aft ekki væri hægt
aft ráftast í Utfærslu fyrr en „viö
teljum aft einhver sU réttar-
heimild sé fyrir hendi, sem
Alþjóðadómurinn viöurkennir”,
eins og Bjarni Benediktsson
hafftiorftaft þaft 1961. Slik heimild
var þá ekki fyrir hendi og er
sennilega ekki enn þann dag i
dag.
Stefnan mörkuð
Pegar ljóst var orftið i
marzmánufti 1971, aö ekki næftist
samkomulag i landhelgisnefnd,
ákváðu Framsóknarflokkurinn,
Alþýftubandalagift og Samtök
frjálslyndra og vinstri manna aft
leggja fram þingsályktunartillögi
um landhelgismálift. Samkvæmt
henni fól Alþingi rikisstjórninni
að gera eftirgreindar ráftstafan-
ir:
„1. Aft gera stjórnum Bretlands
og Vestur-Þýzkalands grein
fyrir þvi, að vegna lishags-
muna þjóftarinnar og vegna
breyttra aðstæíJa geti samning-
ar þeir um landhelgismál, sem
gerftir voru vift þessi riki á
árinu 1961, ekki talizt bindandi
fyrir Island og verði þeim sagt
upp.
2. Að hefjast nU þegar handa um
að stækka fiskveiðilandhelgina
þannig, aft hUn veröi 50 sjómil-
ur frá grunnlfnum allt i
kringum landift, og komi
stækkun til framkvæmda eigi
siðar en 1. september 1972.
3. Aft tilkynna öftrum þjóöum, aö
alþingi hafi ákveftift aft Islenzk
lögsaga nái 100 sjómilur Ut
fyrir nUgildandi grunnlinum að
þvi er varftar hvers konar ráft-
stafanir til aft koma i veg fyrir
hættulega mengun sjávarins á
þvi hafstæfti.
4. Að skipa nefnd þingmanna, er i
eigi sæti einn maftur frá hverj-
um þingflokki, til að vinna
ásamt stjórninni að fram-
kvæmd þessarar þingsályktun-
ar.
Þá felur Alþingi rikisstjórninni
aft hafa á alþjóölegum vettvangi
sem nánast samstarf vift þær
þjóftir, sem lengst vilja ganga og
miða vilja mörk fiskveiftiland-
helgi vift landfræðilegar, jarft-
fræftilegar, liffræftilegar og fé-
lags- og efnahagslegar aöstæftur
og þarfir IbUa viftkomandi
strandrikis.
Alþingi felur rikisstjórninni að
vinna sem kappsamlegast aft þvi
aft kynna öðrum þjóftum framan-
greinda stefnu og fyrirætlun Is-
lendinga i landhelgismálunum.”
Meft tillögu þessari var mörkuft
ný sóknarstefna i landhelgismál-
inu. Tillaga þessi mun síftar talin
merkur þáttur I þingsögunni.
Brigzl um
siðleysi
Viðbrögft rikisstjórnarinnar viö
þessari tillögu urftu þau, aö hUn
lagði fram aftra tillögu um land-
helgismálift, þar sem lagt var til
að undirbUift yrfti frumvarp um
Utfærslu á fiskveiftilögsögunni, en
ekkert minnzt á hvenær hUn ætti
að koma til framkvæmda. Ekkert
var heldur minnzt á samninginn
vift Bretland. Þessi tillaga var
samþykkt á Alþingi af stjórnar-
liðinu.
1 umræftum, sem urftu um til-
lögurnar, deildu stjórnarsinnar
mjög hart á tillögu stjórnarand-
stæftinga og brigzluftu þeim um,
aft þeir vildu svikja samninga.
Nokkurt dæmi um málflutning ér
eftirfarandi nifturlag á forustu-
grein Alþýftublaðsins 2. april 1971
(ritstjóri blaftsins var þá Sig-
hvatur Björgvinsson):
„Og hvaft vill stjórnarand-
staðan I þessum efnum. HUn vill,
eins og Emil Jónsson benti á i Ut-
varpsumræðunum i gærkvöldi, aft
Islendingar beiti þeirri siðlausu
ævintýrapólitik að bofta fyrst til
alþjóftaráftstefnu til aft reyna að
semja um málin en ákvefta siftan
einhliða áður en sU ráftstefna svo
mikiftsem kemur saman, hvernig
málift skuli leyst án þess aft leitaft
sé samkomulags viö einn efta
neinn. HUn vill aft Islendingar gefi
fordæmi aft siðleysi i millirikja-
viftskiptum, sem engum gæti
staftift meiri hætta af en smáþjóft-
um, ef þvilikar aðferftir yrftu
látnar gilda i samskiptum þjófta
almennt”.
Morgunblaftiö var öllu hóg-
værara en Alþýftublaftift. 1 for-
ustugrein þess 4. april 1971 er
vitnaft I samþykkt stjórnar
Landssambands islenzkra Ut-
gerðamanna, sem dæmi un hina
réttu stefnu I málinu. 1 umræddri
ályktun sagði m.a. á þessa leift:
„Stjórn Llú telur, aö leita eigi
eftir samkomulagi viö aftrar
þjóðir um Utfærslu fiskveiftilög-
sögunnar og bifta beri meft ein-
hlifta aftgerðir, þar til séft verftur
hvort samkomulag tekst efta ekki
á fyrirhugaftri hafréttarráftstefnu
Sameinuöu þjóftanna um hver
réttur þjófta skuli vera um viftáttu
fiskveiðilögsögu”.
Fyrstir eða
síðastir
Landhelgismálift setti mjög svip
á kosningabaráttuna 1971.
Einkum var deilt um tvö megin-
atrifti, efta hvort segja ætti samn-
inum frá 1961 upp og hvort ákveöa
ætti Utfærslu i 50 milna fiskveifti-
lögsögu innan ákveðins tima.
Stjórnarandstæftingar lögðu
megináherzlu á þetta tvennt.
Stjórnarflokkarnir voru andvigir
uppsögn samningsins og vildu af
þeim ástæðum ekki timabinda
næstu Utfærslu. Þeir héldu þvi
fram, aft uppsögnin væri siftleysi,
eins og kemur fram i áftur-
greindum ummælum Alþýðu-
blaðsins, og aft rangt væri aft færa
Ut fiskveiöilögsöguna áftur en haf-
réttarráftstefnan kæmi saman og
vitaðværi um nifturstööu hennar,
sbr. ályktun stjórnar LÍÚ.
Stjórnarandstæðingar lögftu hins
vegar áherzlu á, aft hvort tveggja
yrði gert áftur en hafréttarráft-
stefnan kæmi saman .Islendingar
gætu á þann hátt haft mikil áhrif
á þróunina. Aft hika gæti verift hift
sama og tapa. Islendingar ættu aft
stefna aft þvi aft vera meðal for-
ustuþjóða i landhelgismálum, en
samkvæmt stefnu viftreisnar-
stjórnarinnar yrftu þeir meftal
hinna siðustu.
Úrslit þingkosninganna urftu
þau, að stjórnarandstæftingar
fengu meirihluta. Þeir mynduftu
rikisstjórn eftir kosningarnar
undir forustu Ólafs Jóhannes-
sonar. Margt bar á milli flokk-
anna og vafasamt er, aft þeir
hefftu myndað stjórn, ef hin sam-
eiginlega stefna i landhelgismál-
inu hefði ekki tengt þá saman
.Meginverkefni stjórnarinnar var
aft koma fram stefnunni, sem
flokkarnir höfftu markaft i land-
helgismálinu fyrir kosningarnar.
1 framhaldi af þvf varft þaft eitt
fyrsta verk hins nýja utanrikis-
ráftherra, Einars AgUstssonar, aft
fara til London og Bonn og kynna
stjórnvöldum þar fyrirætlanir Is-
lendinga um uppsögn samning-
anna frá 1961.
Samstaða í utan-
ríkisnefnd
Strax og hið nýkjörna þing kom
saman haustift 1971, lagði rikis-
stjórnin fram tillögu til þings-
ályktunar samhljófta þeim, sem
stuftningsflokkar hennar höfðu
lagt fram á vorþinginu og áftur er
skýrt frá. Tillögunni var visað til
utanrikisnefndar, sem vann
kappsamlega aft þvi að ná sam-
komulagi allra flokka um stefn-
una I landhelgismarinu. Þetta
tókst eftir allmikift samningaþóf.
Um miftjan febrUar 1972 haföi
utanrikisnefnd náð samkomulagi
um svohljóðandi tillögur:
„Alþingi itrekar þá grund-
valarstefnu íslendinga, aft land-
grunn Islands. og hafsvæftiö yfir
þvi sé hluti af islenzku yfirnáfta
svæfti, og ályktar eftirfarandi:
1. Aft fiskveiftilandhelgin veröi
stækkuö þannig, aft hUn veröi 50
sjómílur frá grunnlinum allt i
kringum landift, og komi stækk-
unin til framkvæmda eigi siftar en
1. september 1972.
2. Aft ríkisstjórnum Bretlands og
Sambandslýftveldisins Þýzka-
lands verfti enn á ný gerft grein
fyrir þvi, aft vegna lífshagsmuna
þjóftarinnar og vegna breyttra
aftstæftna geti samningar þeir um
landhelgismál. sem gerðir voru
vift þessi riki 1961, ekki lengur átt
vift og séu Islendingar ekki
bundnir af ákvæftum þeirra.
3. Aft haldift verði áfram sam-
komulagstilraunum vift rikis-
stjórnir Bretlands og Sam-
bandslýftveldisins Þýzkalands
um þau vandamál, sem skapast
vegna Utfærslunnar.
4. Að unnift verfti áfram i samráfti
vift fiskifræftinga aft ströngu eftir-
litimeftfiskistofnum vift landið og
settar, eftir þvi sem nauösynlegt
reynistreglur um friftunþeirra og
einstakra fiskimifta til þess aö
koma i veg fyrir ofveiöi.
5. Aft haldift verði áfram sam-
starfi viö aftrar þjóftir um nauft-
synlegar ráftstafanir til þess að
koma i veg fyrir mengun sjávar
og heimilar rikisstjórninni aö
lýsa einhlifta yfir sérstakri
mengunarlögsögu á hafinu um-
hverfis Island”.
FulltrUar Sjálfstæftisflokksins
og Alþýftuflokksins höfðu fyrir-
vara um 1. og 2. lift tillögunnar, en
hUn var samþykkt samhljófta á
Alþingi.
Forusta
íslendinga
Að þessu sinni verftur þessi
saga ekki rakin lengra. Óhætt er
aft segja, að Utfærsla fiskveiftilög-
sögu Islands i 50 milur markafti
timamót. HUn haffti megináhrif á
þróunina á alþjóftavettvangi.
Eftir að Island haffti þannig
markaö brautina, fylgdu fleiri og
fleiri strandriki i slóftina. Þorska-
striðift við Breta var áminning til
allra strandrikja um aft halda
ekki aft sér höndum. Flest bendir
til. að þróun alþjóftlegra land-
helgismála væri skemmra áveg
komift nU en raun ber vitni, ef ts-
lendingar hefftu ekki markað jafn
djarflega stefnu og gert var meft
Utfærslu fiskveiftilögsögunnar i 50
milur hinn 1. september 1972, en
til þess aft hUn væri fram-
kvæmanleg varð fyrst að ryðja
samningnum frá 1961 Ur vegi
eins og gert var meft framan-
greindri ályktun Alþingis.
Þ.Þ.