Tíminn - 07.08.1977, Síða 23
Sunnudagur 7. ágúst 1977
23
Helgarsagan
íTZes DHAUMURINN
LQVÍSU
Kynntist
Lovisu.
Hún var
ári yngri,
en
ótrúlega
fullorðins
leg.
I augum
hans var
hún eins
og
draumur,
sem aldrei
gat rætzt..
Ernst Gustaf Johannes Nett-
man, stendur á malarstignum i
garöinum, klæddur röndóttri
skyrtu og meö derhúfu. Létt
sumargola lyftir ferköntuöum
matrósákraganum upp aö ljós-
gulu hárinu, sem er orðiö allt of
sitt í hnakkanum. Sólin er hátt á
himninum og skuggi drengsins
hefurskriðið milli fótanna f brúnu
skónum.
Hann biöur. Allan fyrripartinn
hefur hann beðið þess að sjá stóra
flutningabilinn aka upp aö hliöi
nágrannahússins, beðið þess aö fá
loksins að sjá fólkið sem á að búa
i læknishúsinu.
Gamlilæknirinn er dáinn og Jó-
hannes saknar hans ekki. Gamli
læknirinn var þverhaus, sem
þoldi ekki einu sinni að saklaus
flugdreki lenti i kastaniutrénu
hans, eða að bolti kæmi veltandi
gegn um limgerðið. Auk þess var
hann piparsveinn og barnahópur
Nettmans apótekara hafði verið
plága i augum hans.
Jóhannes hafði séð nýja lækn-
inn koma og heilsa upp á pabba.
Þá kyssti hann mömmu á hönd-
ina, sló saman hælunum og sagði:
— Frú min! Það er mér óblandin
ánægja að kynnast yður!
Siöan hafði hann hrært upp i
fimm vatnsgreiddum kollum
barnanna, áður en hann fór að
ræða læknisfræði við pabba.
Jóhannes hafði aldrei heyrt
neinn tala jafn furðulega og nýja
lækninn. Mamma var þessu ekki
vön heldur og hún blóðroðnaði i
andliti og þurrkaði hendurnar á
kjólnum — en það var óvani, sem
hún var alltaf að reyna að losna
við.
Nýi læknirinn hét Zemmerman.
Angi ættarinnar kom frá Þýzka-
landi að hann sagði, og svo var ef
til vill lika um pabba ætt. Nöfnin
þeirra voru ekki ósvipuð. En
Gúsfaf pabbilýstir þvi yfir, að að-
eins væru hreinræktaðir
heiðmerkurbændur i sinni ætt og
svo einn einasti apótekari,
hann sjálfur.
— Merkilegt, sagði dr.
Zemmerman. — En frúin? Lika
úr heiðmörkinni?
Orðiö heiðmörk hljómaði svo
undarlega i munni hans, að það
var rétt eins og um eitthvert ein-
stakt fyrirbæri væri að ræða og
auðvitað roðnaði mamma aftur.
— Frá Sóleyri, hvislaði hún eins
og það væri leyndarmál, sem
henni hefði fram að þessu tekizt
að dylja fyrir heiminum.
Nýja lækninum hefur sennilega
ekki fundizt Sóleyri merkilegur
staður, þvi brátt virtist sem hann
hefði alveg gleymt návist
mömmu. Þegar sherry glösin
voru tóm, skrapp hann með
pabba i apótekið, og við sáum
ekki meira til hans þann daginn.
En frú Zemmerman hafði ekki
sézt. Skyldi hann eiga börn? Um
það hafði hann ekkert sagt.
Þess vegna erþað, að Jóhannes
stendur á malarstignum og getur
varla beðið lengur. Anton, Kar-
lotta, Svava og Signý eru að baða
sig, en hann ætlar ekki að gefast
upp fyrr en hann hefur komizt aö
þvi, hvernig nágrannarnir lita út.
Ekki þó hann deyi úr sólsting
undir derhúfunni.
— A hvað ertu að glápa?
Ef til vill hefur Jóhannes þegar
fengið sólsting, þvi hann hefur
ekki tekið eftir nokkrum hlut. En
nú kemur hann auga á grannleitt
litið andlit hinum megin við lim-
gerðið. Telpu með brún augu og
dökkt hár.
— Erkannskebannað aðhorfa?
segir Jóhannes, þó tungan sé svo
stór og þykk i munninum, að hún
likist helzt heilli, soðinni kartöflu.
— Bara ef þú glápirekki á mig!
— A þig! hnussar Jóhannes i
fyrirlitningartón. — Það er til
fleira að horfa á.
— Eins og hvað?
Við þessu á Jóhannes ekkert
svar, þvi hvað er eiginlega til að
horfa á? Stóri kuðungurinn eða
græna glerkúlan, en það hefur
hann haft fyrir augunum frá fæö-
ingu oghannþekkirhvern einasta
stein i malarstignum og hvert
strá á grasflötinni, eins og hann
hefur skriðið mikið.
Hann er að hugsa um að fara
inn. En telpan stendur kyrr.
— Hvað heitirðu? spyr hún og
erekki jafn frekjuleg i málrómn-
um.
— Jóhannes. Jóhannes Nett-
man.Ernst Gustaf Jóhannes.
— Almáttugur! Annars heiti ég
Gertrude Maria Lovisa Zemmer-
man. Pabbi minn er læknir.
— Ég veit það. Hann hefur
komið hingað i heimsókn til okk-
ar.
I sama bili er kallað frá læknis-
húsinu og Gertrude Maria litur
svo snöggt við, að siða hárið fest-
ist næstum þvi i limgerðinu.
— Nú má ég ekki vera að þvi að
tala við þig lengur. En mamma
og ég komum kannske bráðum i
heimsókn.
Kiukkustundu siðar koma þær.
Jóhanneshefur setiö á veröndinni
allan timann, þvi hann vill ekki
■missa af þessu. Hann getur ekki
imyndað sér, hvernig móðir
telpu, sem heitir Gertrude getur
litið út. Kannski er hún stór og
dökk yfirlitum með hrafnsvart
hár og yfirskegg eins og gamla
majórsfrúin.
En í ljós kemur, að honum hef-
ur skjáltast hrapallega. Læknis-
frúin er litil og litlaus, næstum
eins og.skuggi. Ef maöur athugar
hana vel, er hún i rauninni lik
Gertrude, en það hverfur um leið
og læknisfrúin opnar munninn.
Þær mamma verða strax vinkon-
ur og brátt sitja þær i sóf anum og
spjalla endalaust og læknisfrúin
fær lit i vangana af sherrýinu og
röddin verður hljómmeiri.
Gertrude heitir raunverulega