Tíminn - 07.08.1977, Side 29
Sunnudagur 7. ágúst 1977
29
— Eftir að hafa vakið
mikla athygli og
haft mikil fjárráð
árum saman hvarf
hún skyndilega
í felur. Nú kemur
hún aftur fram
á sjónarsviðið
EVROPUMOT
íslenzkra hesta
i Skiveren á Skagen i Danmörku dagana
19. til 20. ágúst.
Samvinnuferðir efna til hópferðar
á mótið 18. til 27. ógúst — Farar-
stjóri verður Agnar Guðnason.
Gisting á hótelum eða tjaldstæðum (hægt
að fá leigð tjöld á mótsstað).
Margir möguleikar i skoðunarferðum um
Jótland.
Hringid i síma 27077 og fáið allar nánari upplýsingar.
Samvmnuferðir
Austurstræti 12 Rvk. simi 27077
Til leigu — Hentug i lóöir
Vanur maður ^
Simar 75143 — 32101 -*■
RANAS
Vöru-
bifreiða
fjaðrir
Eigum fyrirliggjandi
sænskar fjaðrir i
flestar gerðir
Scania og Volvo
vörubifreiða.
Hagstætt verð.
Hjalti Stefánsson
Simi 8-47-20
M.s. Fjallfoss
fer fró Reykjavik
miðvikudaginn 10. ógúst til:
ísafjarðar
Skagastrandar
Sauðárkróks
Akureyrar
Húsavikur
Reyðarfjarðar
Stöðvarfjarðar
Tekið verður á móti flutningi i A-skála
mánudaginn 8. ágúst og þriðjudaginn 9.
ágúst
H.F. Eimskipafélag Islands
Auglýsið í
I Tímanum
Jarðýta óskast
Jarðýta óskast til kaups, Caterpillar eða
International. Má þarfnast viðgerða.
Skipti á traktorsgröfu kemur tii greina.
Upplýsingar i sima 32101.
Lee Harvey Oswald, maðurinn sem myrti Kennedy. Eða gerði
hann það?
með syni sinum Mark, sem er 11
ára og tveim dætrum Oswalds,
JuneLee, 15 ára og Rachel 13 ára.
1 Rocksell keyptu þau 17 ekra
iand og búa þar i húsi sem lög-
reglan hefur gætur á. Ná-
grannarnir vita, hver konan er og
láta hjónin i friði.
Þegar þau fluttuzt fyrst til
Rockwell var einn verzlunareig-
andinn vanur að benda viðskipta-
vinum sinum á þau og segja
þeim, hver Marina væri. — En ég
hætti þvi fljótlega, þar sem öllum
virtist standa á sama um, hver
hún væri sagði verzlunareigand-
inn.
Pabbi drap forsetann
Fyrir fjórum árum, þegar 10 ár
voru liðin frá morði Kennedys
fylltist þessi litli bær af blaða-
mönnum og Ijósmyndurum sem
tóku myndir af börnunum þrem i
skólastofunum, skólabilunum og
öðrum stöðum innan um skóla-
félaga sina. Yfirvöldin brugðust
reið við og hertu allt öryggi kring-
um skólana, svo i dag er bókstaf-'
lega ómögulegt, að komast ná-
lægt börnunum með ljósmynda-
vélar. Blaðamenn eru beðnir um
að yfirgefa staðinn.
Við ræðum um orðið á Kennedy
enda þótt dætur morðingjans séu i
skólanum, segir einn kennar-
anna. Þeir voru þó dálitið hissa
þegar önnúr dóttirin sagði þegar
rætt var um þennan atburð:
Faðir minn drap forsetann.
Aftur í sviösljósinu.
Heyri einhver rússneska
hreiminn i ensku Marinai^kannist
við svip hennar og spyrji hana:
Ert þú Marina Oswald? hefði þvi
verið svarað með isköldu augna-
ráði og bláköldu neii.
En nú viröst ætlað verða
breyting á þessu, þvi i siðasta
mápuði ákvað Marina að gefa ú
bók „Marina og Lee” sem kemur
á markað i október næst kom-
andi. Þá mun bandariska sjón-
varpsstöðin ABC ennfremur sýna
mynd, þar sem fjallað verður um
réttarhöldin, þ.e. hvernig þau
hefðu hugsanlega verið ef Oswald
hefði lifað. Marina er aftur komin
i sviðsljósið, en þangað hafði hún
aldrei ætlað sér aftur.
MÓL tók saman.
SLAIÐ
I EINU
HÖGGI
Irland
Fjórtán daga f &&
ferð \f~
17. til Sl.ágúst
VERÐ KR. 72.000
Fjölbreytiir
möguleikar