Tíminn - 07.08.1977, Blaðsíða 33

Tíminn - 07.08.1977, Blaðsíða 33
33 Sunnudagur 7. ágúst 1977 póstsins var stór við- burður. Þau Árni ogBerit fengu sitt bréfið hvort. Bréfið til Árna var frá vini þeirra, málafærslu- manninum i Tomsk. Hann sagði, að hann hefði enn á ný sent til stjórnarvaldanna náð- unarbeiðni fyrir þau, en þau skyldu samt ekki gera sér of bjartar von- ir. Hann hafði lika skrifað norsku stjórn- inni um þetta, og gerði sér meiri vonir um árangur af þvi, en hann sagði þó, að þetta gæti tekið langan tima. Berit fékk bréf frá Alexej. Það var dagsett i Archangelsk, hinn 14. september 1913, og hafði þvi verið ellefu mánuði á leiðinni. Alexej hafði sent það, til þess staðar, sem þau dvöldu á, er hann frétti siðast til þeirra og óskað, að það yrði sent á eftir þeim hvert sem þau væru komin. Þeirri skipun hafði verið rækilega fullnægt, þvi að það hafði farið fram og aftur um mest alla Siberiu. Áreiðanlega hafði það lika verið opnað oftar en einu sinni. Berit fannst það undursamlegt að fá bréf frá Alexej. Hún reif það strax upp. Alexej byrjaði bréfið á þvi, að segja, að hann væri á leið út i skipið, sem ætti að flytja hann til Novaja Semlja. Þess vegna væri þetta siðasta bréfið, sem hann gæti skrifað henni næstu mánuðina, — þvi miður, — Berit mætti reiða sig á það, að hann skyldi alltaf muna rftir henni (alltaf var undir- strikað), og hann sakn- aði hennar mikið og þráði hana .Strax og hann slyppi úr þessari ,,herþjónustuútlegð” (ef hann vissi að þau væru lika i útlegð, ekki langt frá honum), þá kæmi hann til hennar, hvar i veröldinni, sem hun væri. Hann sagðist stöð- ugt hugsa um hana, — hana eina. Þannig end- aði bréfið. Einstakt tækifæri Til sölu Chervolet Blaizer skráöur 1977. Vél 350 cu. afl- stýri, veltistýri, aflhemlar og sjálfskiptur. Ekinn 8000 m. Verð 4.000.000.- Upplýsingar i sfma 43226 ut- an skrifstofutima og i 23500 á vinnutima. Alternatorar og - startarar '\ Chevrolet, Ford, Dodge, Wagoneer, Fiat o.fl. í stærð- um 35-63 amp. 12 & 24 volt. Verð á alternator frá kr. 10.800. Verð á startara frá kr. 13.850. Amerísk úrvalsvara. Viðgerðir á alternatoruiri og sförturum. Póstsendum. BÍLARAF H.F. Borgartúni 19 Sími 24-700 Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar Óskum að ráða fólk til eftirfarandi starfa: a) Ritari á skrifstofu. Starfið veitt frá 15. ágúst n.k. b) Simavarzla. Starfið veitt frá 15. október n.k. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsing- ar liggja frammi i stofnuninni að Háaleit- isbraut 9. Umsóknarfrestur til 12. ágúst n.k. Skýrsluvélar rikisins og Reykjavikurborgar Berit var gagntekin af hana. Og nú ætlaði hann hamingju. Aldrei hafði að koma til hennar aft- hún verið svona glöð, ur, hvar sem hún væri á siðan hún reið við hlið jörðinni. Hún leit aftur á Alexej um slétturnar við bréfið. Jú, — þannig var Merw. Þá lék lifið við það orðað. Otilíf auglýsir Nýkomnar BEIZLISSTANGIR úr ryöfríu stáli hannaöar af Verö aöeins kr. 9.500,- Pétrí Ingjaldssyni ÚTILÍF Glæsibæ — Sími 30350 EF ÞÚ ÁTT „ 100.000 og kr. 15.700 næstu 10 mónuði - þó getur þú keypt LITSJONVARP §SANYO Ingline lampi Kalt kerfi Einingaverk Viðarkassi (hnota) Mynd- og litgæði Sérlega góð Myndlampi 20" Japanskt hugvit Japönsk nókvæmni strax í dag! unnaí / Sfyzehmn Lf. Suðurlandsbraut 16, Reykjavík - Sími (91) 35-200

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.