Tíminn - 07.08.1977, Page 34

Tíminn - 07.08.1977, Page 34
34 Sunnudagur 7. ágúst 1977 liiöukollur 7/7 1977 A hinum fáu sólskinsdögum i júli hér i Reykjavik gefur aö lita fólk sitja flötum beinum upp viö veggi, flatmaga i görðum, eöa tylla sér á bekki og grásteina- stallinn við Lækjargötu með smáhrislur að baki. Um trjá- göngin löngu á lóð Háskólans er sifelldur fólksstraumur. Margir dáðust að snjóhvitri blómskrúði skógarkerfilsins undir trjánum. (Sjá mynd). En allt i einu voru blómin horfin og sá i svart flag. Gárungar sögðu, að nokkur viðifræ hefðu svifið i koll sláttu- stjórans og honum brugðið i brún. — Uss, allt að fara i fræ — og siðan sent unglingahóp til að rifa upp (ekki slá) allan kerfil- inn! Kerfill i blóma fer prýðilega undir trjám og ekki sáir hann sér fyrr en hvitu blómin eru fall- in. Við Tjörnina pryðir litla viði- beltið mjög. Skörð mættu vera i Ingólfur Davíðsson:

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.