Tíminn - 07.08.1977, Síða 39
Sunnudagur 7. ágúst 1977
39
flokksstarfið
Sviss — Ítalía — Austurríki
Fyrirhugað er að fara i 1/2 mánaðar ferð 3. sept. n.k. um Sviss og
Italiu til Austurrikis, og dvalið i Vinarborg i 10 daga. Þeir sem
áhuga hafa á þessari ferð, vinsamlega hafi samband við skrif-
stofuna að Rauöarárstig 18 sem fyrst, simi 24480.
Strandamenn
Héraðsmót framsóknarmanna i Strandasýslu verður haldið að
Laugarbóli i Bjarnarfirði laugardaginn 20. ágúst og hefst það kl.
21.00
Þórarinn Þórarinsson alþingismaður flytur ávarp.
Söngtrióið „Nema hvað” skemmtir og hljómsveitin Alfa Beta
leikur fyrir dansi.
Stjórnin.
Skemmtiferð:
Kjördæmissamband Framsóknarmanna á Vestfjörðum efnir
til skemmtiferðar með m/b Baldri um Breiðafjörð þann
fjórtánda ágúst næstkomandi. Farið verður frá Brjánslæk kl. 11
f.h. og komið aftur um klukkan 18.00. Ólafur Jóhannesson ráð-
herra flytur ávarp i Flatey, en Eysteinn P. Gislason Skáleyjum
verður fararstjóri. Rútubill fer frá Isafirði á sunnudagsmorgun
og tekur farþega á leiðinni.
Upplýsingar gefa Knstinn Snæland Flateyri, simi 7760. Eirik-
ur Sigurðsson Isafirði, simi 3070, Sigurður Viggósson Patreks-
firði i sima 120U og Jón Kristinsson Hólmavik, sima 3112. Allir
velkomnir.
Rútuferðir verða frá Isafirði bæði á laugardagsmorgun og
sunnudagsmorgun.
Aðalfundur FUF í
Austur-Húnavatnssýslu
Aðalfundur FUF verður haldinn i félags-
heimilinu á Blönduósi mánudaginn 22. ágúst
kl. 21.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
Gestur aðalfundarins verður Magnús Ólafs-
son, formaður SUF. Stjórnin.
Skemmtiferð i Breiða-
fjarðareyjar 14. ágúst
Útilega, dansleikur, skemmtiferð
Kjördæmasamband framsóknarmanna Vestfjörðum efnir til úti-
vistar helgina 12-14 ágúst næstkomandi.
Útilega:
Tjaldað verður i Vatnsfirði, utanvert við Vatnsfjarðarvatn, á
föstudagskvöld og laugardagsmorgun. A laugardag verða leikir
hjá tjaldsvæðinu.
Dansleikur:
Dansleikur verður haldinn i Birkimel að kvöldi laugardags 13.
ágúst.
Héraðsmót framsóknarmanna i Austur-Húnavatnssýslu
ur haldið laugardaginn 13. ágúst i félagsheimilinu á Blönduósi og
hefst kl. 21.00
Avörp flytja Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðhe'-ra
Gestur Kristinsson, erindreki.
Söngtridið „Nema hvað” skemmtir. Hljómsveitin „Upplyfting
leikur fyrir dansi. Framsóknarf......
Héraðsmót framsóknarmanna i Skagafirði verður haldið að
Miðgarði laugardaginn 20. ágúst og hefst kl. 21.00
Ávörp flytja ólafur Jóhannesson dómsmálaráðherra, og Vil-
hjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra.
Óperusöngvararnir Sigurður Björnsson og Sieglinde Kahlman
syngja við undirleik Carls Billich.
Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi.
Framsóknarfélögin
O Bylting
vera dýrar og sú spurning vakn-
ar upp hver borgi brúsann. Við
spurðum Finn að þessu, en
hann visaði okkur á skrifstofu-
stjóra borgarverkfræðings, Jón
Kristjánsson.
— Milli ESSO og Reykjavfk-
urborgar er sérstakur samning-
ur um þetta mál, sagði Jón. Þeir
sjá um framkvæmdirnar en við
borgum eina ákveðna upphæð
til félagsins og nemur sú upp-
hæð 10 milljónum króna, sagöi
Jón.
Hjá Vilhjálmi Jónssyni, for-
stjóra Oliufélagsins hf. (ESSO)
fengum við þær upplýsingar, að
samningur ESSO við verktak-
ann sem sér um þessar fram-
kvæmdir hljóði upp á 12 milljón-
ir þannig aö ESSO kemur til
með að borga sinn hluta i þess-
um framkvæmdum.
Græna byltingin
Um það má vitanlega enda-
laust deila hvort allt þetta rask
og þessi peningamokstur sé
réttlætanlegur. En hitt er vist að
græn svæði og opin er nauðsyn-
leg ibúum borga, þó ekki sé til-
lit tekið nema til sálaregrar
heilsu þeirra. A þessu svæði
hefði auðveldlega mátt gera
skemmtilegan garð með litlum
tilkostnaði, þvi alltaf má koma
fimm einbýlishúsum fyrir ein-
hversstaðar i úthverfum borg-
arinnar, ef menn vilja einbýlis-
hús yfirleitt.
Auglýsið í
Tímanum
Afsalsbréf
Afsalsbréf
innfærð 4/7 — 8/7 — 1977:
Sigurður Guðjónsson selur As-
birni Þorleifss. hl. i Eyjabakka
30.
Leifur .Ebeneserss. og Sigriður
Isleifsd. selja Gunnari H. Valdi-
marss. hl. i Nýlendug. 19B.
Birgir R. Gunnarsson s.f. selur
Sveini Hafdal og Jóhönnu E. Sig-
fúsd. hl. i Engjaseli 31.
Grimur Jósafatss. selur Ragnari
Magnúss. hl. i Æsufelli 6.
Byggingafél. alþýðu selur Óskari
Sigurðss. hl. i Asvallag. 55.
Elisabet Benediktsd. selur Guð-
bergi Þorvaldss. hl. i Kóngsbakka
2.
Jón Valdimarsson selur Sjöfn
Júliusdóttur hl. i Kleppsvegi 54.
Kristin Jónsdóttir selur Sigyrði
Inga Sigurðss. hl. i Asvallagötu
40.
Byggingafélag alþýðu selur Egg-
ert Guðmundss. hl. i Ásvallag. 53.
Marinó Ólafsson selur Mimi Arn-
órssyni hl. I Blikahólum 2.
Hafsteinn Hjartarson selur Gisla
Jakobss. og Guðrúnu Gislad. hl. i
Þórsgötu 17A.
Byggingafélag verkamanna selur
önnu Magnúsd. og Erlu Ársælsd.
hl. i Stangarholti 8.
Björn Sigurðsson selur Hirti
Bjarnasyni hl. i Seljavegi 29,
Lee h.f. selur önnu Axelsdóttur
hl. i Rauðalæk 44.
Sigriður Eggertsd. og Þórður H.
Bergmann selja Snæbirni Þórð-
arsyni hl. i Vesturbergi 118.
Eva Þorfinnsd. selur Pétri Sig-
tryggss. hl. i Hraunbæ 94.
Sigriður Guðmunds. selur Jóni
ólafss. hl. i Bólstaðarhlið 5.
Pála Jakobsd. selur Guðna Al-
freðssyni hl. i Snorrabraut 75..
Byggingafél. Búrh.f. selur Edith
Thorberg Jónsson hl. i Sólvallag.
39.
Baldur Finnsson selur Skúla
Marteinss. hl. i Laugavegi 98.
Jón Jónsson selur Valrúnu Guð-
mundsd. hl. i Dvergabakka 6.
Páll Helgason selur Bókaútg. Orn
og örlygur h.f. hl. i Siðumúia 11.
Hermann Vilhjálmsson selur
Guðmundi Kristjánss. hl. i Miklu-
braut 72.
Engilbert D. Guðmundsson selur
Vilhjálmi Guðmundss. fasteign-
ina Sæviðarsund 38.
Sigrún Júliusdóttir selur Agúst
Gunnarss. og Guðrúnu Guð-
mundsd. hl. i Blönduhlið 23.
Hússtjórnarskóli Rvikur selur
Ólafi J. Ólafss. hl. i Hávallag. 17.
Hilmar Þór Björnsson selur Mar-
gréti Jóhannsd. hl. i Alfheimum
36.
Elin Jónatansd. selur Sævari B.
Gunnarss. og Þorsteini Ó. Þor-
steinss. hl. i Oldugötu 54.
Agnar Armannsson selur Þor-
steini Helgasyni hl. i Bogahlið 8.
Hafsteinn Garðarsson selur
Rauðará h.f. lóðarspildu á horni
Rauðarárst. og Grettisgötu.
Guðrún Erna Hreiðarsd. og Atli
Rafn Kristinss. selja Óla Hauki
Sveinss. hl. i Blikah. 8.
Sveinn Herjólfsson selur Jóni Sig-
urðss. hl. i Miklubraut 78.
Ólafur E. Morthens selur Guð-
laugi Rósinkrans hl. i Dverga-
bakka 22.
Byggingafélag alþýðu selur Vil-
helm Kristinss. hl. i Hringbraut
76.
Arnór Þórhallsson o.fl. selja Ólafi
Jónssyni hl. i Eskihlið 12.
Smári Kristjánsson selur Astu
Asmundsd. hl. i Kaplaskjólsvegi
37.
örn Oddgeirsson selur Mariu
Helgad. og Helga HelgaSyni hl. i
Mariubakka 24.
Leifur Isaksson selur Sigriöi Guð-
mundsd. hl. i Rofabæ 45.
Daniel Gislason og Helga Björk
Jónsd. selja Jónasi Franklin hl. i
Fifuseli 7.
Rauðará h.f. selur Félagamið-
stöðinni hl. i Grettisg. 89.
Fjóla Vilmundard. o.fl. selja
Ebenezer Guðjónss. fasteignina
Heiðargerði 61.
Jón Ingvar Valdimarss. o.fl. selja
Steinunni Helgu Axelsd. v.b. Ósk
RE. 98.
Byggingafélag alþýðu selur
Kristjáni Jónssyni hl. i Hring-
braut 90.
Dagný Jónsdóttir selur Jóhönnu
Þórdisi Björnsd. hl. i Hraunbæ 94.
Helgi Hjörleifsson selur Björgu
Ingadóttur hl. i Þórsgötu 23.
Sigrún Finnsdóttir selur Ingvari
Guðfinnss. fiskbúð að Blönduhlíð
2.
Hótel Valaskjólf
Matreiðslumenn
Viljum ráða nú þegar, eða eftir samkomu-
lagi matreiðslumann.
Nánari upplýsingar hjá Þórhalli Eyjólfs-
syni, simi (97)12-37.
Rukkunarheftin
Blaðburðarfólk er beðið að sækja
rukkunarheftin sem fyrst á afgreiðslu
Timans að Síðuinúla 15 (2. hæð). Athugið
að Timinn er fluttur úr Aðalstræti i Siðu-
múla 15. — Simi 86-300.