Tíminn - 26.08.1977, Blaðsíða 10

Tíminn - 26.08.1977, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 26. ágúst 1977 Krist ján Benediktsson: Fyrri grein Atvinnumál Reykvikinga Að vonum hafa oröið miklar umræður um embættismanna- skýrslu þá, sem borgarstjórinn i Reykjavik kynnti nýverið fyrir blaðamönnum og nokkuö var rædd á siðasta fundi borgar- stjórnar. Eins og fram kemur i inngangi skýrslunnar fól borgar- stjóri fimm embættismönnum að gera úttekt á atvinnumálum Reykvikinga og athuga jafnframt þróun þeirra mála að undanförnu og gera tillögur til úrbóta. Þótt skýrslan hafi ekki aö minum dómi að geyma nein ný sannindi og sé nánast i flestum greinum staðfesting á þvi, sem vitað var, þá eru i henni margvislegar upp- lýsingar, sem mikill fengur er aö og til þæginda aö hafa dregið saman á einn stað. Að þessari skýrslu er þvi tölu- verður fengur. En hvað er það þá, sem þessi skýrsla segir okkur um þróun atvinnugreina i Reykjavik aö undanförnu og hvernig at- vinnumál höfuðborgarinnar standa i dag? Hvað segir hún okk- ur um tekjur ibúanna, aldurs- skiptingu þeirra og fleira af þvi tagi? Skipting í atvinnuflokka Tafla nr. 1 sýnir fjölda starfs- manna i hverri grein árin 1965 og 1975. Það sem kallaö er „vöru- greinar’’er samheiti fyrir undir- stöðuatvinnugreinarnar, sjávar- vera buröarásinn i atvinnulifinu. Þessu fólki hefur sennilega fundizt lifvænlegra að setjast aö annars staðar en i Reykjavik og getur margt hafa valdið. Til dæmis að auðveldara hafi verið að fá lóð undir fbúðarhúsið og fyrir atvinnureksturinn annars staðar en i Reykjavik, betri fyrir- greiðsla lánastofnana við kaup á bát sem gerður væri út utan höfuðborgarsvæðisins eða iéieg hafnaraðstaða i Reykjavík. Brúttótekjur á framtelj- enda. Stórfelldur samdráttur i útgerð og fiskiönaöi i Reykjavik og fækk- un i þeim aldursflokkum, sem einna mestan drifkraft hafa i at- vinnulifinu, hefur svo átt stóran þátt i þvi, að meðaltekjur á fram- teljanda hafa hækkað minna á timabilinu 1963-1976 i Reykjavik en i öörum kaupstöðum og land- inu i heild. Vissulega er þaö ánægjuleg þróun, að tekjur lands- manna i heild hafa stóraukizt á undanförnum árum. Hitt hlýtur að vera okkur Reykvikingum áhyggjuefni aö höfuðborgin skuli ekki hafa haldið hlut sinum miðað viö aðra landshluta, heldur sigiö jafnt og þétt aftur úr Arin 1963 , 1975 og 1976, sem aö visu er áætlunartala, voru brúttótekjur á framteljanda sem hér segir: Samdráttur í útgerð I skýrslu þeirra embættis- manna er nokkuð f jallaö um fiski- skipastól Reykvikinga og þann samdrátt sem oröið hefur i útgerð og fiskvinnslu i Reykjavik. Á árunum 1965-1970 var útgerð fiskibáta i hámarki en hefur siðan dregizt saman jafnt og þétt ár frá ári. Fjöldi báta Rúmlesta tala 1965 83 6.829 1966 77 7.481 1967 75 9.739 1968 77 9.659 1969 76 8.402 1970 76 8.167 1971 68 7.257 1972 69 8.065 1973 56 6.418 1974 50 5.995 1975 49 5.753 1976 48 6.144 1977 51 5.748 Varðandi togarana hefur sama þróun átt sér staö. Árið 1965 voru 22 siðutogarar gerðir út frá Reykjavik. Núna eru aöeins þrir slikir togarar eftir og ákveðið að selja einn þeirra, Þormóð Goða á næstunni. t staðinn hafa komið 10 skuttogarar, sem héöan eru gerðir út, þótt rekstur sumra þeirra virðist hanga á bláþræði. Þannig segir i skýrslunni um það efni: ,,Af þeim skipum sem hér eru talin, hefur einu verið lagt, þ.e. Narfa og miklir erfiðleikar eru á rekstri Karlsefnis. Þar við bætist að Engey og Hrönn eru á sölu- lista, þótt ekki sé ljóst hver al- vara er þar á bak við.” Fækkun veiðiskipanna hefur svo að sjálfsögöu leitt til þess, jafnhliða minnkandi fiskigegnd, að þorskur og flatfiskur, sem komið hefur til vinnslu I Reykja- vik hefur farið hriöminnkandi. Tölur um það efni lita þannig út: Ár Magn Tonn % af landinu 1963 55.740 16.8 1964 62.158 16.7 1965 64.137 18.5 1966 49.170 15.7 1967 44.297 14.3 1968 45.803 13.4 1969 54.461 13.3 1970 51.566 12.2 1971 49.958 12.5 1972 43.046 11.8 1973 43.515 11.5 1974 36.732 9.2 1975 37.888 8.7 Vantar atvinnustefnu Hér að framan hef ég drepið á nokkur atriði úr skýrslunni, sem höfundar hennar byggja ýmsar ályktanir og tilllögur á. Greinilega kemur fram, að þeir telja meginástæðurnar fyrir þvi, að Reykjavikurborg hefur dregizt aftur út i atvinnulegu tilliti vera tvær. Annars vegar aðgerðarleysi og sofandaháttur borgaryfir- valda. Hins vegar Byggðastefn- an. í blaðaviðtali fyrir skömmu komst framkvæmdastjóri Félags islenzkra iðnrekenda svo að orði i sambandivið atvinnumálin i Reykjavik: „Mér finnst, að það hafi algjör- lega vantað atvinnustefnu.” Hér er að minum dómi gripið á kjarna málsins. Borgaryfirvöld Reykja- vikur hafa jafnan sett kikinn fyrir blinda augað i hvert sinn er at- vinnumál i borginni hefur borið á góma, hvað þá heldur að þau hafi haft um þau nokkurt frumkvæði. Þeirra trú hefur verið, 'að hið frjálsa íramtak mundi leysa allan vanda i þeim efnum. Áfellisdómur um einka- rekstur 1 atvinnumálaskýrslunni kem- ur fram þungur áfellisdómur á einkaframtakið sem undirstöðu- atvinnugreinarnar i Reykjavik hafa hvilt á. Um það segja höf- undar skýrslunnar: „Kynslóðaskipti eiga mikinn þátt i hægari vexti, stöðnun eða hnignun gróinna fyrirtækja i borginni. Þau eru flest I einkaeign og sú skoðun er rikjandi að eignarinnar veröi ekki notið nema i starfi við hana. Eigendur og erfingjar þykja þvi oft standa i vegi fyrir ráðningu hæfra starfs manna og viðhald fasteigna situr fyrir áhættusömum rekstri og nauðsynlegri endurnýjun búnaðar.” Grundvallarmunur hefur verið á uppbyggingu undirstöðuat- vinnugreinanna i Reykjavik og viðast hvar annars staöar á land- inu. í Reykjavik hefur nær allur slikur rekstur verið i höndum einkaaðila og þá oftast i formi fjölskylduhlutafélaga. Þessir aðilar hafa hins vegar ekki valdið þvi hlutverki að viðhalda hvað þá efla undirstöðugreinarnar, iðnað og fiskveiðar, enda illa að þeim atvinnurekstri búið frá hendi borgaryfirvalda. Viðast utan Reykjavikur er at- vinnureksturinn á félagslegum grundvelli. Þar eru atvinnutækin gjarnan i sameign einstaklinga, samvinnufélaga á staðnum og viðkomandi sveitarfélags. Rekstrarformið á án efa ein- hvern þátt i þeirri atvinnuþróun sem orðið hefur i Reykjavik þ.e. samdrátt i undirstöðugreinum samfara aukningu i þjónustu- greínum, einkum viðskiptum. Einkaaðilar missa venjulega áhugann á atvinnurekstrinum, þegar ábatavonin minnkar og flytja sig þá i annan rekstur sem ábatasamari er. Þá er það vandamál alkunnugt i einkarekstrinum, er dugandi einstaklingur, sem stofnað hefur og stjórnað fyrirtæki sinu, fellur frá og erfingjar taka við stjórn- inni. Ekki fer ávallt saman aö erfa fyrirtæki og erfa þá eigin- leika að geta stjórnað þvi vel. Þannig hafa mörg fyrirtæki i Reykjavik, einkum i útgerö risiö og hnigið á skömmum tima. Slik- ar sveiflur i atvinnurekstri hljóta að skaða byggðarlagið og alla at- vinnuþróun þar. 1963 1975 1976 Reykjavik 102.290 1.111.559 1.458.365 | Kópavogur 117.000 1.245.836 1.713.025 Hafnarfjörður 104.345 1.225.099 1.625.706 Keflavik 117.180 1.246.292 1.657.568 Gullbringu- og Kjósarsýsla 116.815 1.308.277 1.726.926 Isafjörður 99.935 1.296.258 1.836.798 Akureyri 98.635 1.154.081 1.598.402 Neskaupstaður 106.633 1.273.541 1.732.016 Vestmannaeyjar 114.940 1.254.271 1.680.723 Landið allt 98.665 1.125.408 1.496.793 útveg, iðnað og landbúnaö. I Reykjavik fækkar þvi fólki, sem vinnur við undirstöðugreinarnar um 803 á þessu 10 ára timabili og hlutur Reykjavikur i þessum greinum miðað við landið allt lækkar úr 22.7% árið 1965 I 18.7% árið 1975. Oll aukning starfs- manna á timabilinu i Reykjavik og meira til kemur þvi i þjónustu- greinunum, einkum viðskiptum og heilbrigðisþjónustu. Mér viröist allt benda til, aö sú þróun i atvinnuskiptingu, sem átti sér stað árin 1965-1975 hafi haldið áfram og muni halda áfram enn um sinn að öllu óbreyttu. Reyk- vikingar eru þvi á góðri leið með að hætta afskiptum af þeim at- vinnugreinum, sem við með réttu köllum undirstöðugreinar at- vinnulifsins og þess i stað i vax- andi mæli farnir að lifa á þjónustu hver við annan og aðra lands- menn. Þessi þróun mála er ekki heillavænleg fyrir höfuðborgina. Um ástæöur þessarar þróunar ræði ég siðar. Skipting í aldursflokka Séu skoðaðar tölur um aldurs- skiptingu Reykvikinga (tafla II) og breytingar sem á henni hafa oröið á árabilinu 1965-1975 kemur i ljós, að i aldurshópnum 35-45 ára er um verulega fækkun aö ræöa. Hins vegar hefur fjölgað i elztu aldursflokkunum. Það þarf I sjálfu sér engum aö koma á óvart, þótt öldruðu fólki fjölgi i Reykjavik. Bæði er það að meðalaldur hefur farið hækkandi og fólk verður nú eldra en áður var vegnabetri læknisþjónustu og aöbúnaðar, þá leitar gamalt fólk gjarnan til Reykjavikur vegna þeirrar fullkomnu læknisþjónustu sem þar er. Hitt hlýtur aö vekja eftirtekt og koma á óvart, að fólki á aldrinum 35-45 ára skuli á umræddu 10 ára timabili hafa fækkað um 1427. Hér er um að ræða fólk á bezta aldri, einmitt þaö fólk, sem á aö a f la nr I sjávarútvegi og landbúnaöi hefur sama tima hefur fjölgað I þjón- að þjónustugreinarnar eru i al- ' i Reykjavik oröiö fækkun á ára- ustugreinunum um 5439, þar af i gjöru hámarki miðað við það sem 1 vörugreinunum, p.e. iönaöi, bilinu frá 1965-1975 um 803. Á viöskiptum um 1909. Augljóst er, vörugreinarnar geta boriö. Reykjavik Höfuðborgarsv. Reykjavik Höfuöborgarsv. Landið %aflandinu %aflandinu 1965 1975 1965 1975 1965 1975 1965 1975 1965 1975 Vörugreinar 7.468 6.665' 9.600 9.519 32.913 35.681 22.7 18.7 29.2 26.7 Viðgerðargreinar 2.452 2.506 2.800 3.209 4.202 4.671 58.4 53.7 66.6 68.7 Byggingastarfsemi 5.078 4.824 5.900 6.200 9.002 11.500 56.4 41.9 65.5 53.9 Samgöngur 5.223 5.686 5.400 5.987 7.796 8.430 67.0 67.4 69.3 71.0 Viðskipti 7.793 9.702 8.400 10.727 11.309 14.561 68.9 66.6 74.3 73.7 Opinber stjórnsýsla 1.851 2.294 2.000 2.595 2.727 3.654 67.9 62.8 73.3 71.0 Fræöslustarfsemi 1.087 1.770 1.400 2.387 2.213 4.063 49.1 43.6 63.3 58Í7 Heilbrigðisþjónusta 1.787 3.828 2.300 4.706 2.651 6.476 67.4 59.1 86.8 72.7 Þjónusta við atvinnurekstur 846 1.883 920 2.156 1.000 2.386 84.6 78.9 92.0 90.4 önnur þjónusta 2.405 3.074 2.680 3.440 4.689 5.673 51,3 54.2 57.2 60.6 Heild: 35.990 42.232 41.400 50.926 78.502 97.095 45.8 43.5 52.7 52.4 Tafla nr. II. Athyglisvert er, aö á árunum 1965-1975 hefur fækkað i Reykja- vik fólki á aldrinum 35-45 ára um 1427. Þá hefur fækkað i yngstu aldursflokkunum frá 0-9 ára um 2340. Hins vegar hefur fólki 70 ára og eldra fjölgað um samtals 1943. Engan þarf þvi að undra, þótt mikil vöntun sé i borginni á dvalarheimilum og sjúkrastofn- unum fyrir aldrað fólk, þar sem byggingum af þvi tagi hefur verið litið sinnt fyrr en nú allra siðustu árin. Mismunur Aldur/Ar 1965 1975 1965-1975 Breyting 0-4 8.240 7.273 -í-967 4-11.7% 5-9 8.338 6.965 -=-1.373 4-15.5% 10-14 7.599 7.623 24 0.3% 15-19 7.182 8-009 827 11.5% 20-24 6.129 7.708 1.579 25.8% 25-29 4.639 6.972 2.333 50.3% 30-34 4.663 5.245 582 12.5% 35-39 4.893 3.897 ■=■976 4-20.0% 40-44 4.708 4.257 -r451 4-9.6% 45-49 4.220 4.678 458 10.9% 50-54 3.978 4.562 584 14.7% 55-59 3.606 4.083 477 13.2% 60-64 3.033 3.747 714 23.5% 65-69 2.509 3.180 671 26.7% 70-74 2.082 2.558 476 22.9% 75-79 1.176 1.906 730 62.1% 80-84 615 1.198 583 94.8% 85+ 408 562 154 37.7% Samtals: 77.998 84.423 6.425 8.2% Landið: 193.758 219.033 25.275 13.0%

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.