Tíminn - 26.08.1977, Blaðsíða 22

Tíminn - 26.08.1977, Blaðsíða 22
22 Föstudagur 26. ágúst 1977 staður hinna vandlátu ffi W, ffi 1«6;c5c> OPIÐ KL. 7-1 Fjölbreyttur MATSEDILL Borðapantanir Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar hjá yfirþjóni frá * kl. 16 i símum Spariklæðnaður 2-33-33 & 2-33-35 Sólaóir hjólbarðar Allar stærðir á fólksbíla Fyrsta flokks dekkjaþjónusta Sendum gegn póstkröfu H F Ármúla 7 — Sími 30-501 Landsmál asamtökin STERK STiÓRN Stofnuð hafa verlð landsmálasamtök með ofangreindu heltl. Tilgangur þeirra og markmiS er: 1. A8 breyta stjórnarskrá lýðveldisins íslands, meðal annars á þann veg, að löggjafar- og framkvœmdavald verði aðskilin. 2. A8 gjörbreyta skattafyrirkomulagi hér á landi og auðvelda I framkvœmd. 3. Að leggja á herstöðvar NATO hér á landi aðstöðugjald, sem varið verði til vegagerðar, flugvalla og hafnarmannvirkja. Skrifstofa samtakanna er að Laugavegi 84. 2. hæð. sími 13051, og verður fyrst um sinn opin mánudaga til föstudaga kl. 5 til 7. laugar- daga og sunnudaga kl. 2 til 7. — Undirskriftarlistar fyrir þá sem styðja vilja málstaðinn, liggja frammi á skrifstofunni. Stuðningsmenn, sem ekki hafa aðstöðu til að koma á skrifstofuna geta látið skrá sig ísíma 13051 Land<málo>amtökin STERK STJÓRN Gullsmiðurinn s.f. Þjónusta fyrir landsbyggðina Sendið okkur (i ábyrgð) þá skartgripi sem þér þurf ið að láta gera við, ásamt smálýsingu á því sem gera þarf, heimilisfangi og símanúmeri. Að af- lokinni viðgerð, sem verður innan 5 daga frá sendingu, sendum við ykkur viðgerðina í póstkröfu. Allar viðgerðir eru verðlagðar eftir viðgerðaskrá Félags fsl. Gullsmiða. Stækkum og minnkum hringi (sendum málspjöld), gerum við armbönd, nælur, hálsmen, þræðum perlufestar. Sendum einnig í póstkröfu allar gerðir skartgripa. Fljót, góð og örugg þjónusta. Hringið og leitiö upplýsinga. Gullsmiðurinn s.f. Frakkastíg 7 101 Reykjavík Sími (91) 1-50-07. TEXTI WHirn ijne Ofsinn við hvítu linuna Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk sakamálamynd i litum. Leikstjóri: Jonathan Kaplan Aðalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Kay Lenz, Slim Pickens Sýnd kl. 6, 8 og 1Ö. Bönnuð börnum Siðustu sýningar lonabíó 3-11-82 Höfðingi eyjanna Master of the islands Spennandi bandarisk mynd, sem gerist á Hawaii eyjum. Leikstjóri: Tom Gries. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Geraldine Chaplin, John Pholip Law. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Til leigu — Hentug i lóðir Vanur maður Simar 75143 — 32101 *■ Munið alþjóöfegt hjálparstarf Rauða krossins. Gírónumer okkar er 90000 RAUOIKROSSISLANDS { Auglýsitf " T | íTímanum I Kvikmyndin endursýnd til minningar um söngvarann vinsæla. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 TS 2-21-40 Fbramount Pictures Presents A Roman Polanski Film TKE TENANT Leigjandinn Hrollvekja frá snillingnum Koman Polanski, sem bæði er leikstjóri og leikur aðal- hlutverkið og hefur samið handritið ásamt Gerard Brach. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Roman Polanski, Isabelle Adjani, Shelly Winters. Bönnuð börnum Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI Alveg ný Jack Lemmon mynd Jack Lemmon Anne Bancroft Fanginn á 14. hæð The Prisoner of Second Avenue Bráðskemmtileg ný, banda- risk kvikmynd i litum og Panavision. Aöalhlutverk: Jack Lemmon Anne Bancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9 *56 3-20-75 It’s the wildest, wackiest love affair Hollywood ever knew. JAMfS EPOIIN cis Ul ll Jlll ( lA'H K I ds l( MI \ll MJNIVtKSAl RCTURÍ. TtCUNCOlOR® PANAVÖON'* jvu-! Ue l I HCA Hkuk , O^-lRj ISLENZKUR TEXTI Ný bandarisk mynd er segir frá lifi og starfi einhverra vinsælustu kvikmyndaleik- ara fyrr og siðar — þeirra Clark Gable og Carole Lom- bard. Islenzkur texti Leikstjóri: Sidney J. Furie Aðalhlutverk: James Brolin, Jill Clayburgh, Allen Garfi- eld og Red Buttons. Sýnd kl. 10. Hækkað verð.’ Siðasta sýningarhelgi 7ACADEMY AWARDS! INCLUDINC BEST PICTUR Bráöskemmtileg, ný banda- risk ævintýra- og gaman- mynd, sem gerist á bannár- unum i Bandarikjunum og segir frá þrem léttlyndum smyglurum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. ... all it takes is a little Confidence. P/iUL NEWMAN ROBERT REDFORD ROBERT SHBW A GEORGE ROY HILL FILM "THE STING’’ Endursýnum i nokkra daga þessa frábæru mynd, með Paul Newman og Robert Redford i aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5 og 7.30. Bönnuð börnum innan 12 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.