Tíminn - 26.08.1977, Blaðsíða 23

Tíminn - 26.08.1977, Blaðsíða 23
Föstudagur 26. ágúst 1977 23 flokksstarfið Skaftfellingar Héraösmót framsóknarfélaganna i V-Skaftafellssýslu veröur haldinn i Leikskálum i Vik i Mýrdal laugardaginn 10. september og hefst klukkan 21.00. Dagskrá nánar auglýst siöar. Framsóknarfélögin Leiðarþing á Austurlandi Vopnafjörður þriðjudaginn 30. ágúst kl. 21.00 Bakkafjörður miðv.daginn 31. ágúst kl. 17.00. Halldór Asgrimsson Vilhjálmur Hjálmarsson Sauðárkrókur Framsóknarfélag Sauðárkróks heldur fund mánudaginn 29. þessa mánaðar klukkan 20.30 i Framsóknarhúsinu. Dagskrá: kosning fulltrúa á kjördæmisþing og önnur mál. Stjórnin. Árnessýsla Sumarhátið framsóknarmanna i Arnessýslu verður haldin laugardaginn 27. ágúst og hefst klukkan 21.00. Avarp flytur Magnús ólafsson formaður SUF. Magnús Jónsson syngur og dansparið Sæmi og Didda skemmta. Hljómsveitin Alfa Beta leikur fyrir dansi. stjón FUF. Vestfirðingar Kjördæmisþing framsóknarmanna i Vestfjarðakjördæmi verður haldið að Bjarkarlundi dagana 3ja og 4ða september næstkom- ándi og hefst klukkan 14.00. Stjórn kjördæmasambandsins. AAið - Evrópuferð Miðevrópuferð 3ja september. Þrjár vikur. Komið til eftirfarandi staða: Sviss, ítaliu, Austurrikis og Þýzkalands Notið þetta einstaka tækifæri. Nánari upplýsingar á flokksskrif- stofunni Rauðarárstig 18, simi 24480. AUGLÝSIÐ í TÍMANUAA 1 I Q Iðnskólinn hafnarbakkanum er ljósmynd- unarvélin og öll tæki til skreyt- ingar, þannig að við getum gert sömu hluti og þeir i Blaðaprenti. Hingað til hefur Iðnskólinn ekki getað kennt þau hand- brögð, sem tiðkast i offsetprent- smiðjunum. I haust verða 24 nemendur teknir til náms i prentiðn, en Óli sagði, að for- ráðamenn Iðnskólans hefðu ekki treyst sér til að taka öllu fleiri. Hinsvegar bárust nokkrar umsóknir, sem ekki var hægt að sinna. 1 vetur verða nemend- urnir látnir kynnast fjórum greinum námsins, en það er ljósmyndun, setning, prentun og bókband. Eftir að viökomandi hefur kynnzt þessu verður hann að velja sér eitthvað af framan- töldu og sérhæfir hann sig siðan i þvi. — Nú hefur hann mögu- leika á að kynnast þessu öllu og velja siðan, hvað hann vill gera i framtiðinni, sagði Óli. — Þeir nemendur, sem þegar hafa haf- ið nám, verða að læra upp á gamla mátann Við erum að vinna að þvi að samræma kennsluna þvi, sem tiðkast á Norðurlöndunum. Það eru svo miklir flutningar á milli land- anna á iðnaðarmönnum, að nauðsynlegt er, að hún verði svipuð hér og þvi, sem gerist annars staðar. anir. Svör fengust frá flestum ifyrirtækjanna og búið er að halda nokkra fundi um þessar skýrslur og m.a. einn fund, þar sem forsvarsmenn fyrirtækj- anna ræddu við nefndarmenn. Ekki hefur reynzt unnt að ná til allra ráðamannanna, en fyrir- hugaðir eru fleiri fundir á næst- unni. — Aætlanir fyrirtækjanna vekja bjartsýni hjá nefndinni, sagði Sigurður, — en það kemur jafnframt greinilega i ljós, að þau þurfa á'verulegri aðstoð að halda i þvi sambandi. Það þarf að skapa mikið af atvinnutæki- færum, þegar Hrauneyjarfoss- virkjun likur. Þegar eru hátt á þriðja hundrað manns í vinnu i Sigölldu, og við fáum 60 til 70 manns á ári hverju á vinnumarkaðinn. En það hefur komið i ljós, að ef þetta fólk á kostá þviaðfá vinnu hér, þá vill það ekki flytja i burtu. Hins veg- ar er það ljóst, að það verður verulegt atvinnuleysi hér i vetur, og fólk verður að fara annað i atvinnuleit. Sigalda Sigölduvirkjun er auk þess komin i gagnið. Aðsögn Gisla hafa 200 manns verið að störfum i Sigöldu i sumar en fer að fækka úr þessu, og i vetur verða aðeins 3 vél- stjórar við virkjunina auk þeirra, sem vinna að niðursetn- ingu annarrar vélasamstæðu. 1 framtiðinni verða siðan aðeins 2 vélstjórar við Sigöldu og einn aðstoðarmaður, en virkjunin að öðru leyti rekin frá Búrfelli. Atvinna Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir starfskrafti skamman tíma , sem fyrst. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsókn merkt ,,Septl254" sendist biaðinu sem fyrst. í Kópavogi Umferðarfræðsla fyrir 5 og 6 óra börn verður í Kópavogi dagana 29. til 31. ógúst. Auk beinnar kennslu fá börnin verkefni til úrlausnar, brúðuleikhús og kvikmyndir. Hvor aldurshópur þarf að koma tvisvar. Börnin komi í Kársnesskóla mánudaginn 29. ágúst. 5 ára börn kl. 9.30 og kl. 14. 6 ára börn kl. 11 og kl. 16 i Kópavogsskóla þriðjudaginn 30. ágúst 5 ára börn kl. 9.30 óg kl. 14 6 ára börn kl. 11 og kl. 16 i Iligranesskóla miövikudaginn 31. ágúst 5 ára börn kl. 9.30 og kl. 14 6 ára börn kl. 11 og kl. 16 Umferðarráð — Lögreglan i Kópavogi Höfum til sölu: TegunÖ: Árg. Verð i þús. Cortina GL, 4ra dyra '77 2.400 Buick Century '75 2.800 Ford Maverik '71 1.100 Opel Kadett L '76 1.720 Fiat127 '72 320 Ford LTD'68 1.250 Audi 100 Coupé S '74 2.000 Mercury Comet s;aitskiptur '73 1.490 Vauxhall Viva Station '74 1.120 Jeep Waqoneer '75 2.650 VW Passat LS '75 1.500 Chev. Nova '74 1.820 Audi 100 LS '76 2.700 Vauxhall Viva '75 1.200 Chevrolet Blazer '76 6 syl, beinsk. 3.700 Chevrolet Blazer Cheyenne '74 3.000 Chevrolet Caprice '70 1.200 VW Fastback 1600 TL 72 95Ö Citroen DS super4 '72 1.200 Datsun 1200 '73 1.050 Chevrolet Malibu '71 1.300 Chevrolet Malibu '77 3.450 Chevrolet Nova '74 1.850 Vauxhall Viva '71 500 Datsun disel m/vökvastýri '71 1.100 Volvo 142 DLsjálfsk. '74 2.200 Austin Mini GL '77 1.050 Chevrolet Blazer Cheyenne '76 4 m. Jeep Wagoneer '73 1.900 Samband Véladeild ARMULA 3 SIMI 38900 íþróttakennara stúlkna, hólf staða vantar að gagnfræðaskólanum Mosfells- sveit. Upplýsingar gefur skólastjórinn Gylfi Pálsson, simi 6-61-86 og 6-61-53. Bændur — Bændur Við útvegum ykkur ódýra nylon heyyfirbreiðslur á hey. Póstsendum um allt land.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.