Tíminn - 10.09.1977, Page 5

Tíminn - 10.09.1977, Page 5
Laugardagur 10. september 1977 5 i víðavangi Pólitiskar endur- minningar Mörgum misgdOum ihalds- manni hefur liðið illa að undanförnu vegna styrks Framsóknarmanna f stjórnar- samstarfinu. Það verður auð- vitað að segjast eins og er, að forysta Sjálfstæðisflokksins hefur tekið hlutverk sitt alvar- lega i rikisstjórninni og hefur unniöþar af heilindum. Fram- sóknarmenn eru alls ekki sammála öllum gerðum þess- ara manna, enda er engin skylda til þess og ekkert óeöli- legt við það. Hins vegar er al- þjóð það fullljóst, að forysta Sjálfstæðisflokksins hefur ekki haft nein tök á stórum hluta flokks sins i stjórnmála- umræðum að undanförnu þar sem verstu ihaldsöflin hamast á Framsóknarmönnum dag eftir dag og viku eftir viku. Það er einmitt athyglisverð að svörtustu ihaldsöflin sjá höfuðandstæðing sinn I Fram- sóknarflokknum. Og það er rétt að þar eiga þessi öfl visa fjendur i stjórnmálunum. Það þarf ekki að fylgjast lengi með málflutningi Visis, Dagblaös- ins og jafnvel Morgunblaðsins á stundum til þess að sjá þetta. Nú er þeim ihaldsmönnum sem verst hefur liöið tekið að liða skár. Þeim finnst þeir ekki standa einir uppi lengur, en eru glaðir hverri þeirri samfylgd sem býðst. Er það að vonum. Eftir að hin nýja stefnuskrá Alþýðubandalags- ins var gefin út finnst ihalds- öflunum að þeim hafi bætzt viljugur stuðningur tir nýrri átt. Hin nýja stefnuskrá felur i sér „evrópskan” kommún- isma. Og „evrópskur” komm- únismi felur Isér samstarf við Ihaldið. Svo stutt og laggott er erindi þeirra Alþýöubanda- lagsmanna i islenzkum stjórn- málum um þessar mundir, en af þviað þeim þykir gaman að sýnast er boðskapurinn hjúp- aður langsóttum fræðilegum bollaleggingum á slðum Þjóð- viljans. Auðvitað hefur hin „nýja stefna” vakiö talsverðar deil- ur innan Alþýðubandalagsins, þvi að í flokkinn höfðu nokkrir safnazt sem héldu að tal for- ingjanna um vinstristefnu, þjóðleg sjónarmið, byggöa- sjónarmið og jafnvel félags- hyggju væri a.m.k. aö ein- hverju leyti alvara. Nú er að renna upp Ijós fyrir þessu fólki, og kann það flokks- broddunum litlar þakkir fyrir blekkingarnar. Háseti um borö Óánægjan innan Alþýöu- bandalagsins hefur ekki sizt beinzt að Þjóöviljanum, cn hann hefur orðið vettvangur hinna sprenghlægilegu fræöi- mannahugleiðinga um „ev rópukom múnism ann”. Einn hinna óánægðu með skrif Magnúsar Kjartansson- ar, fyrrum ráðherra, verið og hefur hann nú gert Dagblaöið I Reykjavik alfarið aö per- sónulegu málgagni sinu, en Jónasi Kristjánssyni finnst alveg vera skipsrúm fyrir nýj- an háseta um borð. Djúpvitrir Alþýðubanda- lagsmenn þykjast reyndar sjá I þessum vistaskiptum mikil ..evrókommúnisk” hyggindi, en Magnús hefur um nokkurt skeið sýnt þessum fræðum mikinn áhuga. óánægja Magnúsar, sem lengi var rit- stjóri meö skrif blaðsins mun af öðrum toga spunnin. Nú skrifar Magnús Kjart- ansson póiitiskar endurminn- ingar sinar I Dagblaðið i Reykjavik. Þær eru að ýmsu leyti fróðlegar, enda er um margt skilmerkilega frá sagt og skemmtilega þvi að Magn- ús Kjartansson er sniltingur I stil og máli eins og öllum er kunnugt, ljómandi gáfaður og kankvis þótt jafnan sé harla stutt frá kimni yfir i kerskni hjá honum. i þeim kafla endurminning- anna sem síðast var birtur gerir Magnús Kjartansson stutta úttekt á einkennum vinstristjórnar ólafs Jóhann- essonar, eins og þau viröast Magnúsi eftir að hann hefur lesið nýju stefnuskrána og býst til að leita samfylgdar hægriaflanna. Magnús lætur það heita svo að hann sé að tala um Framsóknarmenn þegar hann talar um vinstra samstarf i landinu, og er það að visu sanngjarnt þar sem Framsóknarflokkurinn er for- ystuafl vinstrimanna og fé- lagshyggjumanna. Félagshyggjumönnum, samvinnumönnum og vinstri- sinnuðu umbótafólki yfir- leitt mun vafalaust þykja næsta einkennilegt að lesa þau orö fýrrverandi iönaöarráö- herra að vinstristjórn Ólafs Jóhannessonar hafi einkennzt af þvl að hafa: „Ekki neina stefnu heldur eingöngu ástunda valdatafl”. Þessi orð viðhefur Magnús Kjartansson um forystuafl fé- lagshyggjumanna, og segir meira að segja að þetta hafi verið svo undanfarna þrjá áratugi. Hann vill sem sé koma aukahöggi á flokksbróð- ur sinn Lúðvik Jósepsson, en hann sat sem kunnugt er einn- ig i vinstristjórn Hermanns Jónassonar. Kjallarinn Magnús Kjartansson „Dagblaöiö er óháð og frjálst” Dómur ráðherrans En áhugi Alþýðubandalags- manna á þvi aö útiloka vinstra samstarf i landinu er meiri en svo að þetta nægi. Ekkert skal til sparað að sá fræjum úlfúð- ar og tortryggni. Magnús Kjartansson segir um forvig- ismenn félagshyggju og sam- hjálpar á Alþingi og i rikis- stjórn að þeir standi: „þvermóöskufyllstir allra gegn hverri umbótatillögu”, — og er þá að fjalla um hlut- skipti aldraðra, fatlaöra og sjúkra. i augum Magnúsár Kjartanssonar eru aögerðir Matthíasar Bjarnasonar að þvier virðist heiðrikur sumar- dagur í samanburði við að- gerðir vinstrimanna. Félagshyggjumenn og vinstristefna fær þennan dóm Magnúsar: „Valdatafl af þessu tagi leiðir til siðblindu: menn sjá engan mun á réttu og röngu”. Þessi er með öörum orðum fyrrverandi ráðherra um þá stefnu sem bar störf vinstri- stjórnarinnar uppi. Þetta hef- ur hann aö segja um landhelg- issigurinn, atvinnuuppbygg- inguna og kjarabæturnar. Magnús Kjartansson vann mörg störf vel i vinstristjórn Ólafs Jóhannessonar, þótt löngum hafi þurft að halda aftur af óráðsiunni sem von- legt var. Hann og flokksbræð- ur hans guggnuðu ekki þegar mest gekk á, og þeir höföu það jafnvel við orð að vera til við- tals um nauösynlegar aðgerð- ir gegn óðaverðbólgunni sum- arið 1974. Auövitaö gátu þeir ekki hugsað sér að standa við þau orð þegar til kom, þvi miður. Nú sjá þeir ýmist svart eða rautt þegar félagshy ggju- menn og samvinnumenn ber á góma vegna þess að Fram- sóknarflokkurinn sveikst ekki um og hljópst ekkiundan vand- anurii. Félagshyggjumenn harma ummæli Magnúsar Kjartans- sonar. Þeir vona að áhugi hans á samstarfi við Gunnar Thoroddsen um lausn vandans i orkumálum verði ekki til þess að allar hugsjónir vinstristjórnarinnar gleymist með öllu I Alþýðubandalags- ins. Loks vona félagshyggju- menn að Magnúsi snúist þá sem fyrst hugur. — JS Húseigendur í Hveragerði — á Selfossi — i Þorlákshöfn — á Stokkseyri — á Eyrarbakka og ná- grenni. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum með Þan-þéttiefni, áralöng reynsla i meðferð og þéttingum með Þan-þéttiefni. Látið þétta húseign yðar fyrir veturinn og verjið hana fyrir frekari skemmdum. Leitiðupplýsinga i sima 3863 Þorlákshöfn. Motorola Alternatorar i bila og báta. 6/12/24/32 volta. Platinulausar transistor- kveikjur I flesta bila. HOBART rafsuöuvélar. Haukur og Ólafur hf. Armúla 32, Simi 37700. JARÐ VTAI Til leigu — Hentug I lóðir v,- Vanur maður ^ Simar 75143 — 32101 -é Gullsmiðurinn s.f. Þjónusta fyrir landsbyggðina Sendið okkur (i ábyrgð) þá skartgripi sem þér þurfið að láta gera við, ásamt smálýsingu á því sem gera þarf, heimilisfangi og simanúmeri. Að af- lokinni viðgerð, sem verður innan 5 daga frá sendingu,sendum við ykkur viðgerðina i póstkröfu. Allar viðgerðir eru verðlagðar eftir viðgerðaskrá Félags isl. Gullsmiða. Stækkum og minkum hringi (sendum málspjöld), gerum við armbönd, næl- ur, hálsmen, þræðum perlufestar. Sendum einnig í póstkröf u allar gerðir skartgripa. Fljót, góð og örugg þjónusta. Hringið og leitið upplýsinga Gullsmiðurinn s.f. Frakkastíg 7 101 Reykjavík Sími (91) 1-50-07. Frá Flúðaskóla Skólaárið 1977 til 1978 verður starfrækt framhaldsdeilcLiðnbraut, við Flúðaskóla ef næg þátttaka fæst. Þeir sem hug hafa á námi, snúi sér til skólastjóra, simi 6601. Skólastjóri. og stækka — allt orðið að einni búð. Vöruúrvalið er ótrúlegt. VERIÐ VELKOMIN! BÍLA- PARTA- SALAN auglýsir Nýkomnir varahlutir í: Ford Bronco Land/Rover Fiat 125 Special Fiat 128 Mercury Comet Volvo 544 B-18 Moskowits BILAPARTASALAN Hpfðatóni 10 — Sími 1-13-97

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.