Tíminn - 10.09.1977, Page 6

Tíminn - 10.09.1977, Page 6
6 Laugardagur 10. september 1977 Þó að litlar sem engar fréttir berist nú til dags af hinni fögru keisaraynju í Iran, þá er ekki þar með sagt að hún sitji alltaf heima hjá sér og gæti bús og barna. Hér á myndinni er hún í Washington í veizlu hjá íranska sendiherranum, Ar- deshir Zahedi, sem þykir mikið glæsi- menni og einn mesti samkvæmismaður í Washington. Og bauð hann til veizlunnar mörgu merku fólki til að heilsa upp á keisaraynjuna. Sam- kvæmið heppnaðist vel og Farah er glöð á svipinn á myndinni og alltaf jafn falleg. Hún sagði f réttamönnum, að ferð sín til Washing- ton hafi verið mjög ánægjuleg í alla staði og hún færi heim með góðar endurminningar frá hinni bandarísku höfuðborg. ^ , í; Farah keisaraynja í Washington Getnaðarvarnir og pólitík Stjórnmálamenn hafa i mörg horn aö lita, og nú er komið upp pólitiskt deilumái meöal borgarstjórnarmanna I Osló, hvort ieyfa skai aö seija varning, sem lýtur aö getn- aðarvörnum, á bensfnstööv- unum eftir lokunartima í spegli tímans búöa, svo aö fólk geti séö sér borgiö, ef skjótt þarf til aö taka. Þetta hefur valdiö ágrein- ingimcöaiborgarafiokkanna i Osió, og hcfur Kristilegi þjóöarfiokkurinn snúizt önd- veröur gegn þessari hug- mynd. Uppástungan er komin frá borgarlækninum i Osló, Aage Haagenrud, sem tæpast hefur þó gert ráö fyrir þvi, aö hann væri aö stofna til meiriháttar hræringa i stjórnmálaheiminum. peii- veltu þotunni þegar' Zarkov, ég sé þeir reyndu aö foröast I fólk reyna a hita-geislana l komast út! Lika konur og börn! Dreki er fljótari en eiding að draga upp byssu sina... Fljótari en augaö sérilHH /Þú hefðir ekki átt ao^ koma, vertu blessaður! Ég vil fá ► þ>g lifandi Skull!

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.