Tíminn - 10.09.1977, Qupperneq 16
16
Laugardagur 10. september 1977
Börn innflytjenda dæmd
til að dragast aftur úr
Algengt er aö Finnar flytjist
frá heimalandi sinu til Svi-
þjóöar á þeirri forsendu aö
þannig muni þeim takast aö
búa börnum sinutn betri fram-
tiö, láta þeim i té betri mennt-
un og þoka þeim ofar f þjóö-
féiagsstiganum. í reynd er
þetta þver öfugt.
Þetta er niðurstaða hug-
leiðinga sem May-Lis Virtan-
en birti nýlega i Hufvudstads-
blaöinu í Helsinki. HUn er
kennari f Stokkhólmi og ráðu-
nautur finnskra innflytjenda i
Sviþjóð. Fólki sem á börn á
skólaaldri eöa komin nálægt
V
skólaaldri, segist hún aöeins
geta gefið eitt ráð: Verið kyrr
heima.
Sviþjóð er nú það land I
heiminum, sem mest styðst
við innflutning fólks frá öörum
löndum. Samkvæmt nýjum
lögum eiga börn innflytjenda
rétt á fjögurra stunda móður-
málskennslu i viku. En í
Gautaborg hefur komið á dag-
inn, að börn innflytjenda hafa
ekki mælt orð frá vörum i
kennslustundum svo að árum
skiptir. Samt leitast þau við að
afneita upprunalegu þjóðerni
sinu I von um að verða þá
frekar metin góð og gild af
skólafélögunum, og rannsókn-
ir hafa leitt i ljós fyrirlitningu
barna úr hópi útlendinga á
sjálfum sér. Þetta hefur
meðalannars iför með sér, að
þau afneita þeim menningar-
arfi, sem þau eru fædd til, þar
á meðal móðurmáli sinu.
Næst Finnum eru það
Grikkir, sem eiga i mestum
erfiðleikum. Finnarnir eru
mjög iðjusamir menn og sum-
um kann að virðast að hætta
geti stafaö af þeim fyrir þær
sakir, ef um þrengist á at-
vinnumarkaði.
Erfiðleikar barnanna eru
fólgnir i þvi, að þau verða að
byrja að læra annarlega
tungu. Komi þau í skóla utan
sins heimalands, áöur en þau
raunverulega kunna sína eigin
tungu, geta þau ekki lært nýja
málið, svo að i lagi sé. Finnsku
börnin kunna auðvitað bæði að
tala sænsku og finnsku, eftir
nokkra dvöl i Sviþjóð en sú
kunnátta ristir svo grunnt, að
þau eru dæmd til þess að drag-
ast aftur úr. Kennarar hafa
sannfærzt um að þau standa
uppi skilningsvana jafnskjdtt
og um eitthvað annað er
fjallað en það sem á orði er
haft daglega. Það er aðeins
hversdagsmálið sem þau
iíunna.
May-Lis Virtanen hefur á
takteinum geigvænleg dæmi
um þessa hálf-kunnáttu. Hún
segir líka, að 80% sænskra
unglinga haldi áfram ein-
hverju námi, þegar niu ára
skyldunámi lýkur. En aðeins
15% unglinga af finnskum ætt-
um halda áfram námi. Það er
tilfinningalegt áfall fyrir barn
að koma inn i aðra málveröld,
áður en þaö hefur lært móður-
mál sitt.
Sænsku skóladag-
arnir vekja athygli
Sænski sjónvarpsmynda-
flokkurinn skóladagar (Lára
för livet) hefur verið sýndur á
hinum Norðurlöndunum og
alls staðar vakið mikla athygli
og umtal, enda er tilgangur
höfundar sá að vekja umræður
um skóla-og félagsmál með
þessu verki.
Það er ekki fögur mynd, sem
Carin Mannheimer dregur
upp af skólanum. Leiði
aðgerðarleysi og ofbeldi blasa
hvarvetna við, en þvi fer samt
viðsfjarri, að ömurleikinn sitji
i fyrirrúmi.
Ahorfendur fá að kynnast
nemendum i siöasta bekk
grunnskólans, nánar tiltekið
niunda bekk B. Þetta er ósköp
venjulegur fjölmennur
bekkur. Sumir unglinganna
leggja hart að sér við námiö,
en þeir eru þó fleiri sem eru
latir og áhugalausir og virðast
hafa gert sér grein fyrir þvi að
sennilega muni þeir ekki
hljóta frekari skólagöngu.
Og kennararnir. Þeir eru
margir, og sambandið milli
þeirra virðist ákaflega litiö.
Fáeinir hafa hemil á
nemendunum. En flestir eru
greinilega á rangri hillu.
Nemendurnir I Skóladögum
eru svo sem engir englar, og
kennarar og foreldrar eru
bara venjulegt fólk. Það
kemur i ljós, að það er m.a.
vegna launakjara kennara, aö
ástandið i 9-B er slikt, sem
raun ber vitni. Illa hæft fólk
velst til kennslustarfa og
helmingi nemenda liður
beinlinis illa.
Það má búast við, að margir
sjónvarpsáhorfendur neiti að
trúa, að staðan i skólamálum
sé svona slæm. En Carin
Mannheimer vandaði mjög til
undirbúnings verksins, og hún
ætti að vita hvað hún syngur.
Hún feröaöist viöa um
Sviþjóð og skyggndist um
I skólastofum, kennara-
stofum og læknastofum
skólanna, kynnti sér skemmti-
staði unglinga og upptöku-
heimili og ræddi við skólasál-
fræðinga og félagsráðgjafa.
Hún las allt, sem hún komst
yfir um skólamál, og loksins
þá samdi hún handritið.
Sums staðar á Norðurlöndum
hefur verið efnt til sjónvarps-
umræðna um Skóladaga að
myndaflokknum loknum, og
er i ráði að svo verði einnig
hér.
Laus störf
Götun: Óskum að ráð vanan starfsmann á
götunarstofu.
Akstur: Bifreiðastjóri óskast á sendibif-
reið.
Umsóknarfrestur um ofangreind störf er
til 15. september.
Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavikur-
borgar.
Vetramann vantar
í sveit
Má vera með fjölskyldu. Upplýsingar i
sima 1-77-08.
AUGLÝSIÐ í TÍMANUM
( Verzlun €? Þjónusta )
'Æ/*/*/*/Æ/Æ/*/Æ/Æ/Æ/jy ^ ________________
, Sólum jí ^ Dráttarbeisli — Kerriír _
JEPPADEKK \ \ \
Fljó* afg reiðsla 4 i Þórarinn
fL°£ks . í í Krist«nsson f 5^. T 4
dekkjaþjónusta f t Klapparstig 8
BARÐINNf \ \ Sím. 2.8Ó.16 c
'flnMi'ii a 7AB-30501 2 2 neirna. 7-20-87 —
'Æ/já 4r/Æ/Æ/Æ/jr/Æ/Æ/jr/jr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Á
ARMOLA7
t/æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a
'Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆZÆ/Æ/Æ/A
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^
^ n t . F
I
^ Psoriasis og Exem
ýphyr/s snyrtivörur fyrir við-
kvæma og ofnæmishúð.
Azulene sápa
limíjjil11
sími 1-49-75 í,
Azulene Cream
Azulene Lotion ,
Kollagen Creamg
Body Lotion
Cream Bath
_|
Shampoo) 5
phyris er hudsnyrting og
horundsfegrun með hjálp
bloma og lurtaseyða.
phyris fyrir allar húð
gerðir Fæst í snyrti
voruverzlunum og
apotekum.
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/*/Æ/Æ/jr/Æ/Æ/Æ/A
f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/.
í yðar
^ þjónustu..
\ Fasteigna umboðið
2Pósthússtræti 13 - .......T/
gHeimir Lárusson — sími 7-65-09^
gKjartan Jónsson lögfræðingur i
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/JVJT/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já
fT/*/-*'/-*/*/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jr/Æ/Æ/y
Pípulagninga- í
/j meistari
Símar 4-40-94 & 2-67-48 4Á
^ Nýlagnir -
Viðgerðir
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/,W/Æ/Æ/Æ/ÆSÆSÆSJVSjrsjrsÆr,.
Póstsendum 2 2 Svefnbekkir og svefnsófar á
| > 2 til f-Iu í öldugötu 33. ?
¥ Leikfangahúsið 2 0 Senaum í póstkröfu. ^
? Skólavörðustíg 10 Sími 1-48-06 4 4 S'mi (91) ^*94'07
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já
®Húsgagnaversliin \
Reykjavíkur hf.
RPAIITADUm Tl O Yl
mZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/*
í
BRAUTARH0LTI 2 2
_ SÍMI 11940 |
W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já
'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy
Einnig alls konar mat fyrir ^
allar stærðir samkvæma
eftir yðar óskum.
Komið eða hringið
í síma 10-340 K0KK
Lækjargötu 8 — Sími 10-340 4
•Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já
I
HUSIÐ +
Æ/Æ/Æ/Æ/Æ.
t/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a
Leikfangahúsið
Skólavörðustíg 10
Simi 1-48-06.
Indiánatjöld
Kr. 3.960
Póstsendum
f'
2 2
t/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆjÆ/Æ/Æ/A
% \ SEDRUS-húsgögn
é é Súðarvogi 32 — Reykjavfk
" 2 Sfmar 30-585 & 8-40-47
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já
J'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a
2 Rafstöðvar til leigu
Flytjanlegar Lister
2 dieselrafstöðvar.
^ Stærðir:
2,5 kw, 3,5 kw og 7 kw
4 Vélasalan h.f.
Símar 1-54-01 8« 1-63-41
Sófasett á kr. 187.00
Staðgreiðsluverð kr. 168.300
Greiðsluskilmálar:
Ca. 60.00 við móttöku og
15-20 þús. á mánuði
I
!
í
'jrsArj'Ar/jrs/B'/jrsjr/'jvsÆrsjr ,/*/** —/-/Já 4*/-/-/-/-/,/,/---------------------------------------------2