Tíminn - 14.09.1977, Side 2

Tíminn - 14.09.1977, Side 2
2 Miftvikudagur 14. september 1977. líJMil! Síldar- — vidgerd tókst og vinna er hafin á ný sig í Séð yfir athafnasvæði Kisiliðjunnar. Myndin var tekin s.l. föstudag. Timamynd: Gunnar. Kísilidjan: gær Þriðja þróin gaf deilan enn óleyst KEJ — Reykjavík. —Hér stendur allt fast, og hvorki gengur né rekur þó litið beri á milli, sagði Sigurgeir Kristjánsson i Vest- mannaeyjum i samtali við Tim- ann i gær, um sildarsöltunardeil- una þar i bær. Deilan stendur milli verkalýðsfélagsins Snótar, sem ekki viflurkennir heildar- samninga sem gerðir voru á Höfn i Hornafirði, og sildarsaltenda, sem fylgja vilja þessum samn- ingum. Sagði Sigurgeir, að litið sem ekkert bæri á milli og kvað hart ef það yrði til þess að ekki yröi saltað i Vestmannaeyjum og 500 milljónir færu þar forgöröum. Þá sagði Sigurgeir að hann tryði þvi raunar ekki að svo gæti farið, a.m.k. ekki fyrr en hann tæki á þvi. áþ — Reykjavik. Eins og kom fram I Timanum um helgina, komu sprungur I tvær af þremur þróm Kisiliðjunnar i Mývatns- sveit. önnur var tóm, en mikið magn af vatni og kisilgúr 1 hinni. i gær brast sú þriðja, en starfs- mönnum Kísiliðjunnar tókst að koma f veg fyrir að hra'efnið hrip- aöi niður. Ekki er gert ráð fyrir að hráefnistap verksmiðjunnar hafi veruleg áhrif á reksturinn i Eldur í bifreið áþ-Reykjavik Laust fyrir klukkan sautján I gær var slökkvilið Reykjavikur kvatt að bifreiða- verkstæði Kristófers Kristófers- sonar i Ármúla 34, en þar hafði kviknaö i bifreið, er veriö var aö logsjóða i henni. Upptök eldsins eru sennilega þau, aö benzinrör hafi farið í sundur og neisti slðan komizt i eldfiman vökvann. Tveir reykkafarar voru sendir inn en verkstæöiö var f ullt af reyk og fundu þeir bifreiöina fljótlega aö tilvisun verkstæöismanna. Greiðlega gekk aö slökkva eldinn i bifreiöinni, og utan sóts sem barst um bygginguna uröu engar skemmdir á henni. Nokkrir gas- kútar voru fjarlægöir og teknir til athugunar. Mikill reykur gaus á móti slökkviiiösmönnunum, eins og sjá má á efri myndinni, en á þeirri neöri eru slökkviliösmennirnir aö flytja á brott gaskúta. Timamyndir: Róbert. vetur — ef hægt veröur aö dæla kisilgúr fram í nóvember. í at- hugun er að hefja byggingu varn- argarðs við Kisiliöjuna, en jarö- fræðingar telja það alveg eins iik- legt að gos geti oröið I Bjarnar- flagi. — Það kom ieki i þróna I morg- un, og við erum búnir að gera viö hann og farnir að vinna aftur, sagöi Vésteinn Ólafsson, annar af framkvæmdastjórum Kisiliöj- unnar, i samtali við Timann. — Það hafði myndazt gat í einum veggjanna. Hversu mikið hefur runniö út er ómögulegt að segja, en miðað viö þaö sem ef tir er, þá er þaö óverulegt magn. Hinsveg- ar getur óhapp sem þetta alltaf komið fyrir aftur, enda er svæðið allt krosssprungið. Vésteinn sagði, aö reiknað væri með að ijúka í dag viðgerð á þeirri þró sem gaf sig um daginn. Þá yröi fariö aö dæla hráefni I hana, og eins 1 þá sem opnaöist i gær. Verði hægt aö halda áfram dælingu út októbermánuö, sagöi Vésteinn að ástandiö yrði ekki eins slæmt og þaö gæti annars oröiö. Venja er aö stööva verk- smiðjuna tvisvar á ári, til aö yfir- fara vélabúnaö, og veröur þaö gert i vetur. — Ef viö getum fyllt þær tvær þrær sem eru í lagi, þá reiknum viö með aö eiga i þeim birgðir til fimm eöa sex mánaöa, sagöi Vésteinn. — Þaö þýöir, aö hægt veröur aö vinna út april- mánuö, og viö erum vanir aö hefja dæiingu i mai. Framhald á bls. 19. Sigurgeir sagði aö bátarnir væru nú nokkrir að biía sig á nótaveiðar, sem hæfust innan tíð- ar. Þá kvaöst hann vita um smá- bát, sem nýlega fór meö reknet og fékk átján tunnur af sild skammt undan landi. Sildin var i einu horni á netinu, en stór hiuti þess var rifinn. Sfldar hefur ekkert veriö leitaö viö Eyjar aö undan- förnu, en svo sannarlega má fara aö búast viö henni i fullum skrúða. — Bátaeigendur í Vestmanna- eyjum, sem nú eru að búa sig t-il sildveiða eru farnir aö hugsa um aö koma sér aö annars staðar, enda útiitiö um sildarmóttöku hér i bæ ekki gott þessa stundina, sagöi Sigurgeir. veiðihornið Laxá i Dölum U m s iöast liöna helgi var veiöi hætt I Laxá i Dölum. Aö sögn Erlu Sigurðardóttur f veiöihúsinu i Þrándargili, veiddust rétt um 400 laxar i sumar.Veiöivar treg framan af sumri,enda varlitiö vatni ánni. Þaö er Amerikumaöur sem haft hefur ána á leigu, og sagði Erla að veiðin hefði eflaust getað verið meiri ef hann og samland- ar hans hefbu verib duglegri viö ab liggja yfir laxinum. Sjö stangir eru leyfðar i ánni á dag, og einungist veitt á flugu. — Þyngsti laxinn sem kom á land i sumar vóg 18 pund sagöi Erla og fékkst hann i Kristna- polli, sem er rétt viö veiöihúsiö. Þegar Veiöihorniö ræddi við Erlu kom I ljós aö hún, ásamt öðru starfsfólki veiðihússins, var rétt að ganga út úr dýrunum þvi starfseminni er lokiö i ár. Eins og gefur ab skilja veröur æ erfiöara aö fá fréttir af ánum, og þvi eru lesendur Veiöihorns- ins beðniraðláta vita um veiði I þeim ám sem þeir kunna að þekkja. Viðidalsá — Þaö hefur verið ágæt veiði undanfarið, og þaö þrátt fyrir kuldann undanfarna daga sagöi Gunnlaug i veiðihúsinu viö V iöi- dalsá. — Þaö voru komnir 1740 laxar á hádegi, en þaö er mun meira en á sama tima I fyrra. Þegar ánni var lokað I fyrra, höföu veiözt 1150 laxar. Seinasti dagurinn er sá fjórtándi. N ú eru bændur m .a. aö veiba i ánni, ásamt hinum og þessum og sagöi Gunnlaug aö þeim gengi vel, enda þekkja bænd- umir ána manna bezt. Sá þyngsti sem hefur komið á land vóg 27 pund og fékkst hann á flugu.Eftirþvi sem Veiöihornib kemst næst er þetta þyngsti lax- inn sem fengizt hefur á flugu á landinu í sumar. Ef þetta er rangt, þá eru velunnarar Veiði- hornsins beðnir aö hringja i undirritaðan i slma 86300. Gunnlaug sagöi aö Viöidalsá væri nokkuð vatnsmikil þessa stundina, en veiði hefur verið jöfn og góð ialit sumar. Laxinn, sem hefur veiðzt var aö jafnaöi nokkuö vænn. Húseyjarkvisl — Það munu vera komnir á land rétt um 140 laxar. Veiði hefur verið svipuö og siðastliðið sumar, sagöi Guömann Tobias- son, kaupfélagsstjóri i Varma- hllö. — Hinsvegar er ekki búið aö skila inn öllum leyfum og veiði lýkur ekki fyrr en 15. september. Siðari hluta sum- arsins hefur mikiö fengizt af 5 til 8punda löxum. Sá þyngsti sem komib hefur á land vóg 18 pund. Þaö var Árni Þorbjörnsson sem fékk hann á flugu i Gullhyl. Veiöisvæðiö I Húseyjarkvfsl nær frá Reykjafossi og niður aö Héraösvötnum. Þrjú svæöi eru I ánni, og eru þau einfaldlega nefnd A,B, og C. Fjórar stangir eru leyföar i Húseyjarkvisl, tvær eru fyrir silung og tvær fyrir lax. Guðmann sagöi, aö talsvert heföi veiözt af silungi i sumar, og þá sérstaklega slðari hlutann. Þaö er sjóbirtingur sem fæst aðallega þessa stund- ina, og sá þyngsti sem komið hefur á iand er niu pund. Meðai- þyngd hans er hins vegar tals- vert minni. Urriöi fæst einnig i ánni. Landeigendur hafa ekki leigt neinum sérstökum aöila HUs- eyjarkvislina, en kaupfélagið sér um sölu á leyfum. Þau verða aö teljast mjög ódýr mibað við þaö sem gerist og gengur. A- svæbiö sem er laxasvæði, kost- aði frá 10. júni til 10. júli sex þúsund krónur, en til tiunda ág- ústkostaði dagurinn sjö þúsund. Verðiö fór svo niöur I sex þús- und til fyrsta septemver en þá fór þaö niður i f jögurþúsund. B- svæöið er talsvert ódýrara, en dagurinn á C-svæðinu sem er silungasvæði kostaði eitt þúsund krónur, fram til fyrsta septem- ber en frá og með þeim degi til 15. september kostar dagurinn 800 krónur. — Viöhöfum ekki átt i neinum vandræöum meö aö selja Ieyfin sagöi Guömann. — Það eru einkum Islendingar sem kaupa þau.Engin sérstök tilraun hefur veriö gerö til aö selja útlending- um þau, en þeir sem hafa veitt hér hafa einkum veitt á C-svæð- inu. Veiðileyfin hafa veriö seld aö vetrinum, i áliönum febrúar hafa þau verib auglýst til sölu, og meiri hlutinn selst á örfáum dögum. Þetta hefur gengiö svbna fyrir sig undanfarin ár,en stjórn veiðifélagsins tekur um þaö ákvöröun á hverju ári, hvemig þessum málum er hátt- aö. Enn sem komið er hefur ekkert veriö ákveöiö hvemig staöið verðuraðsölu fyrir næsta sumar. Þaö væri ekki amalegt ef lax- veibileyfikostuöu ekki meira en i Húseyjarkvísl — a.m.k. gætu fleiri stundaö laxveiði. Hins vegar er ákaflega hæpiö aö lax- veiðileyfi i álika ám og Húseyj- arkvisl veröi lækkuö — eöa hvaö heldur þú? -áþ

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.