Tíminn - 14.09.1977, Side 6

Tíminn - 14.09.1977, Side 6
Miðvikudagur 14. september 1977. Vendir smu kvæði í kross Enn ein kvikmyndastjarnan hefur vent sinu kvæði i kross og tekið sér myndavél i hönd, i stað þess að standa fyrir framan hana. í þetta skipti er um að ræða norsku kvik- myndastjörnuna Julia Ege, sem lengi hefur vakið athygli fyrir fagurt útlit og það hversu vel hún tekur sig út á mynd- um. Aftur á móti fer litlum sögum af leiklistarhæfileikum hennar. Nú er hún orðin 34 ára, og er sem sagt að hasla sér nýjan völl áður en fegurðin fer að láta það á sjá, að hún verður ekki lengur slik verzl- unarvara sem áður. Julia er nú búsett i London og hefur komið sér upp framköllunar- aðstöðu i skáp undir stiganum i húsi sinu. Þykir henni takast dável upp i þessu nýja fagi sinu og hefur hún þegar selt blöðum i Noregi afurðir sinar. i spegli tímans ' Stórkostlegt! Stjórnstöðin er ekki V frosin lengur! Sjáðu Zarkov, snjóbill? Mennirnir hafa komist af! Nú getum við ? hjálpað þeim sem meiðsthafa! , Hamingjunni sé lof!

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.