Tíminn - 28.09.1977, Side 4

Tíminn - 28.09.1977, Side 4
Þj óðleikhúsið frumsýnir Einn eöa tveir glæpir. Hvað er það nií til dags? Flosi Ólafsson i hiutverkisinu. Timamynd Róbert ,,Týndu teskeiðina” eftir Kjartan Ragnarsson Randver, Lilja og Gisli. sitt. Hann hefur auk.þess samið ýmsa styttri þætti, m.a. fyrir sjónvarp. Þá hefur hann samið töluvert af lögum, m.a. lögin vin- sælu i Saumastofunm. Leikmynd og búninga i ,.Týndu teskeiðinni” gerir Guðrun Svava Svavarsdóttir, en hún hefur áður gert leikmynd fvrir Þjóðleikhús- ið. Það var við leikbrúðuleikritið, „Milli himins og jarðar”, sem sýnt var á litla sviðinu. Leikarar' I „Týndu teskeiðinni” eru Þóra Friðriksdóttir, Gísli Alfreðsson, Sigriður Þorvalds- dóttir, Róbert Arnfinnsson, Guð- rún Stephensen, Fiosi Ólafsson, Randver Þoriáksson, Lilja Þóris- dóttir og Jón Gunnarsson. F.I.Reykjavik. — Það hefur létt undir við uppfærslu þessa nýja verks, að áhugi leikaranna hefur verið mikill og samvinna við höf- undinn með ágætum, sagði Briet Héðinsdóttir leikstjóri á blaða- mannafundi, þar sem'kynnt var nýtt leikrit eftir Kjartan Ragnar- sson, sem frumsýnt verður á stóra sviði Þjóöleikhússins n.k. fimmtudagskvöld. „Týnda teskeiðin”, en svo nefnist leikrit- iö, ber undirtitilinn grályndur gamanleikur og segir frá Iffi þriggja fjölskyldna f Reykjavik. Meira verður vist ekki tint til um efni þess á þessu stigi málsins. Sveinn Einarsson þjóðleikhús- stjóriminntiá aö „Týnda teskeið- in” er þriðja verk Kjartans Ragnarssonar, sem verður á fjöl- um leikhúsanna i vetur. Fyrsta leikrit hans, Saumastofan, var frumsýnd hjá Leikfélagi Reykja- vikur fyrir tveimur árum, og fer nú senn að liða að þriðja leikári. Eftir að Kjartan samdi „Týndu teskeiðina”, hefur hann samið ærslaleikinn „Blessað barnalán”, sem frumsýnt var hjá L.R. i fyrravor og náði þegar i stað miklum vinsældum. Kjartan hef- urnú þegarlokiö við fjóröa .leikrit Sigrfður og Róbert á sælustund. Tfmamyndir Róbert Hér er veriö að svæfa kauða. A boðstólum veröa ljúffengir kjúklingar. .Grályndur gamanleikur”. Karlinn puntaður

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.