Tíminn - 28.09.1977, Síða 17

Tíminn - 28.09.1977, Síða 17
Miðvikudagur 28. september 1977 17 |íþróttir| Ömurlegur Evrópu- leikur í Laugardal — þegar Fram tapaöi þar (0:2) fyrir norska liöinu Start í UEFA-bikarkeppninni í gær * ■ U-AC"^''V Einhver ömurlegasti Evrópuleikurog jafnframt knattspyrnuleikur# sem fariö hefur fram á Laugardalsvellinum, var leikinn þar í gær, en þá mættust Fram og Start frá Kristiansand í UEFA-bik- arkeppninni. Start-liöið vann þar auöveldan sigur (2:0> gegn mjög slöku Fram-liði. Leikurinn var i alla staöi mjög lélegur og leiðinlegur á að horfa fyrir þá 400 áhorfendur sem lögðu leið sina i Laugardalinn. Það eina sem gladdi augað var góð dóm- gæzla írans M. Moffatt, sem var Margir vilja lána United — leikvöll fyrir Evrópuleik liðsins gegn St. Etienne Forráðamenn Manchester United eru enn ekki búnir að ákveða, hvar leikur liðsins gegn St. Etienne i Evrópu- keppni bikarhafa fer fram. Skotar og Irar hafa nú boðið United leikvöll til að leika leikinn á, en Manchester United þarf að leika i minnst 200 km fjarlægð frá Manchest- er, eins og skýrt hefur verið frá. Þeir staðir, sem til greina koma eru London, Ports- mouth, Plymouth og Sunderland i Englandi, einnig Dublin og Belfast á trlandi og Aberdeen í Skotlandi. Leikur Manchester United og St. Etienne á að fara fram 5. október. tvimælalaust bezti maður leiks- ins. Fram-liðið var afspyrnulélegt, og eftir að hafa séð leikmenn liðs- ins leika i gærkvöldi, þá skilur maður vel, hvernig þeir fóru að þvi að tapa (0:6) fyrir Norðmönn- unum i Kristiandand. Leikmenn Start, sem léku ekki knattspyrnu upp á marga fiska, áttu aldrei i erfiðleikum með Fram. Þeir skoruðu fyrra mark sitt á 26. min. Framhald á bls. 19. Þessi mynd er dæmigerð fvrir leik Fram-liðsins I gær. Framarar gátu varla náð skammlaust að i knöttinn á miili sin, þótt aðeins 2-3 m væru á milli þeirra. (Timamynd Gunnar) Lárus hefur valið 16 — í unglingalandsliðið í knattspyrnu, sem mætir Wales í Evrópukeppninni á Laugardalsvellinum á þriðjudaginn leikmenn Lárus Loftsson, einvaldur og þjálfari unglingalandsliðsins i knattspyrnu, hefur valið 16 leikmenn til að leika gegn VVales i undankeppni Evrópu- keppni unglingalandsliða. Fyrri leikur þjóðanna fer fram á Laugardalsvellinum á þriðjudaginn kemur. Eftirtaldir leikmenn eru i hópnum, sem Lárus hefur val- ið: Markverðir: Guðmundur Baldursson, Fram Bjarni Sigurðsson, Keflavik. Aðrir leikmenn: Benedikt Guðbjartsson, FH Pálmi Jónsson, FH Ágúst Hauksson, Þrótti Benedikt Guðmundsson, Breiðabl. Ómar Jóhannsson, Vestm.ey Skúli Rósantsson, Keflavik Kristján B. Olgeirsson Völsungi Helgi Helgason, Völsungi Heimir Bergsson, Selfossi Ingólfur Ingólfsson, Stjörn- unni Páll óiafsson, Þrótti Arnór Guðjohnsen, Vikingi Sigurður V. Halldórsson, Breiðab. Þorvaldur Hreinsson, Aftur- eldingu 1 unglingalandsliðinu nú, sem er eitt það yngsta er við höfum teflt fram, eru piltar sem margirhverjir hafa vakið á sér athygli á liðnu keppnis- timabili. Má þar nefna markakóng 2. deildar, Pál Ólafsson úr Þrótti, marka- kóng Vikings i 3. fl„ Arnór Guðjohnsen, Pálma Jónsson. sem er fastur leikmaður i 1. deildar liði FH, Guðmund Baldursson, markvörð úr Fram. Þá má nefna Húsvik- ingana Helga Helgason og Kristján B. Olgeirsson, en sá siðarnefndi er fyrirliði unglingaiandsliðsins að þessu sinni. Það er vitað, að Wales hefur á að skipa mjög sterku liði, þannig að hér getur orðið um jafnan og spennandi leik að ræða. KR-ingar fá mikinn liðsstyrk: Jón gengnr í raðir KR-inga — þriðji körfuknattleiksmaðurinn, sem yfirgefur Ármannsliðið á stuttum tíma Körfuknattleiksmaðurinn snjalli Jón Sigurösson, landsliösmaöur úr Ár- manni, hefur nú skipt um félag og gengiö i raöir KR- Badminton-spaðar Badminton-skór Badminton-boltar Badminton-töskur Badminton-hulstur Póstsendum Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Klopporstíg 44 • Sími 1-17-83 ihga. Jón, sem hefur verið okkar bezti körfuknatt- leiksmaður undanfarin ár, mun styrkja KR-liðið mik- ið. Jón ákvað að skipta um félag vegna áhugaleysis hjá Ármenn- ingum. Jón er þriðji Armenning- urinn sem yfirgefur Armanns-lið- ið á stuttum tima — hinir eru Simon Ólafsson og Björn Magnússon, sem hafa gengið i Fram. KR-liðið sterkt Það er greinilegt að KR-Iiðið verður mjög sterkt I vetur undir stjórn Bandarikjamannsins Andrew Piazza, sem mun einnig leika með liðinu. Með KR-liðinu leika margreyndir landsliðsmenn, eins og Jón Sigurðsson, Kolbeinn Pálsson, Einar Bollason, Bjarni Jóhannesson og Birgir Guð- Guösteinn leggur skóna aftur á hilluna björnsson, en auk þessara leik- manna, leika margir ungir og efnilegir leikmenn með Vestur- bæjarliðinu. Guösteinn hættur? Guðsteinn Ingimarsson, fyrr- um leikmaður Armanns, sem lék með Njarðvikurliðinu sl. vetur, mun hafa ákveðið að leggja skóna aftur á hilluna, vegna starfs sins i Filadelfiusöfnuðinum i Keflavik. Guðsteinn hætti að leika með Ar- mannsliðinu á sinum tima, þar sem hann helgaði þá söfnuðinum lif sitt. —SOS JÓN SIGURÐSSON

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.