Tíminn - 09.10.1977, Qupperneq 40

Tíminn - 09.10.1977, Qupperneq 40
I *l8-300 Auglýsingadeild Tímans. Harks og Spencer HEIMSÞEKKT GÆÐAMERKI UNDIRFATNAÐUR Sýrö eik er sígild eign GiM TRÉSM/OJAN MBIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Ur skógarlundi í Skorradal — þetta er lerkiteigur. Ör vöxtur barr- viðar á nýmörk- um í Skorradal SKJ-Reykjavík — 1 sumar hef- ur viöa um land mælzt óvenju- legur vöxtur i trjágróöri. Tim- inn ræddi viö Agúst Árnason, skógarvörö I Hvammi, og innti hann eftir framförum gróöurs og framkvæmdum I Skorradal. Agúst sagöi, að tré heföu vax- iö mjög mikið i sumar, og þó aö mælingar heföu ekki verið gerö- ar enn, þá væri öruggt aö 60-70 sm. vaxtarsprotar væru ekki óalgengir á sitkagreni. Hæðar- vöxtur hvert sumar ákvarðast af veöurfari næsta sumars á undan. Þó svo að meöalhiti siö- ustu sumra hafi ekki veriö hár, hafa komið óvenjuheitir kaflar, og þeir viröast hafa meira aö segja fyrir trjáplöntur heldur en stö]ðug molla, þegar aldrei hitn- ar verulega. í sumar voru átta manns við vinnu hjá skógræktinni enda verkefni næg, þvi skógræktin hefur sjö jarðir og jaröarparta til umráöa i Skorradal. Unniö var að þvi að planta um 30-40 þúsund plöntum, auk þess þurfti að grisja skóg og halda viö girð- ingum. Byrjaö var aö planta i landi Frh. á bls. 39 Fundir í gær hjá samninganefndum og verkfallsnefnd Nauðsynlegt að hreinsa skólpið: GERLAMENG- UNÍ VARMÁ áþ-Reykjavik. — Aöalatriöiö er aö hafin veröi hreinsun á skólp- inu, og þaö er markmiö okkar meö þessum mælingum aö finna heppilegaraöferöir til þess, sagöi Eyjólfur Sæmundsson, efnaverk- fræöingur hjá Heilbrigöiseftirliti rikisins, i samtali viö Timann. — Þegar hefur komiö I ljós, aö um verulega gerlamengun er aö ræöa i Varmá viö Hverageröi, en lifræn mengun er litil. Nii cr veriö aö huga aö frekari áhrifum nær- ingarsalta, en þau eru lfklega mjög mikilvægur þáttur I þessu máli. Um nokkurt skeiö hafa staöiö yfir rannsóknir á Varmá, en mik- iö magn skólps fer I ána. Þessum rannsóknum er ekki lokiö og verður þaö vart fyrr en um ára- mót, aö niöurstöður liggja fyrir. Búiö er að rannsaka dreifingu gerlamengunar, og einnig ér lokið rannsókn á salmonellum. Eftir er aö gera lifrikisathuganir og stendur til aö Liffræöistofnun há- skólans sjái um þær. Fram hefur komiö I þeim athugunum sem Heilbrigöiseftirlit rikisins hefur staöiö fyrir, að lifræn efni eyðast tiltölulega fljótt, og einnig hefur komið fram, aö ekki er hætta á súrefnisskorti i ánni. Aftur á móti geta næringarsöltiskólpinu aukiö mjög á magn samskonar salta i vatninu, og þaö eykur aftur gróö- urvöxt, sem er þó mikill fyrir i ánni. Þegar athugaö var sýrustig og hitastigsdreifing, reyntfist frá- rennsli frá byggöinni ekki hafa áhrif á hið fyrra, en þaö getur haft áhrif til hækkunar hitastigs- ins. Mjög góö samvinna hefur verið meö Heilbrigöiseftirliti rikisins og Hverageröishrepps i þessu máli. Þannig hefur hreppurinn greitt allan kostnaö I sambandi viö mælingarnar. Enda hlýtur þaö aö vera kappsmál heima- manna, aö Varmá veröi gerö eins litiö menguö og nokkur kostur er á. KEJ-Reykjavik — Fulltrúar BSRB og rikisvaldsins voru á fundi ineð sáttancfnd i gær, en fundur var boðaður kl. tvö eftir hádegi. í fyrradag stóð fundur með sömu aðilum til miðnættis og skilaði þá samninganefnd BSRB Stiginn Þing- eyjarsýslu hálfnaður áþ-Reykjavik. Framkvæmdum við laxastigann i Laxá i Suður- Þingeyjarsýslu var hætt um mánaömótin, en þá haföi verið lokið tæplega helming stigans, sem mun veröa sá lengsti sinnar tegundar I Evrópu. Til stigans var veitt lántökuheimild sem nam rúmum 70 milljónum króna i ár, en nokkuð vantaöi upp á aö öllu þvi fé væri eytt i sumar. Heildarkostnaður viö stigann, á verðlagi fyrri ár, vartalinn nema 150 milljónum. Þarna er um að ræöa sex stiga i allt, með skurð- um á milli, og a.m.k. tvær raf- magnsgiröingar verða I stigan- um, önnur neðst i honum, en hin verður i lóni nokkru ofar. — Þaö haf a þegar komiö laxar i þann hlutann sem lokið er. Vatni var hleypt á og skurðurinn reynd- ur, og þaö sýndi sig aö fiskurinn gekk upp, þó svo hann komist ekki ýkja langt upp. sagöi Haukur Jörundsson i landbúnaðarráöu- neytinu. — Þaö var lika áberandi aö silungurreyndi aö komast upp, en þaö er liklega silungur sem hefur fariö fram hjá stiflunum og niður fyrir. Til þess aö gera sem minnst jarðrask er enginn stigi fyrr en töluvert fyrir ofan brúna til aöal- virkjunarinnar. AlUangt fyrir of- an þessa brú er stór vinkil-stigi, en þegar honum lýkur, er komið upp I fyrra lóniö. Þessurn stiga er lokiö og eftir er aö gera smávegis lagfæringar fyrir neðan hann. A milli virkjananna er búið aö ýta til jarðvegi og sprengja en ekk- ert er farið að steypa Gert er ráð fyrir að nota rafmagnsgiröingar 1 lónunum, þannig að fiskurinn dveljisem skemmst i þeim. Neöri endi stigans er töluvert fyrir neö- an neöstu virkjun, og veröur einn- ig rafmagnsgirðing þar, þannig aö fiskurinn fer ekki alveg upp aö frárennsli virkjunarinnar. — Viö munum reyna að keppa aö þvi aö gera stigann laxgengn- an seint á næsta sumri, sagöi Haukur. — En viö þvi er ekki aö búast, að unnt veröi að ganga fyllilega frá stiganum fyrr en sumarið 1979. Kostnaðaráætlun vegna stigans var endurskoðuö I sumar og hljóðaði hún upp á 150 miiljónir. Verkstjóri vinnuflokksins var Hrdar Björnsson kennari viö öskjuhliöarskóla, en samtals unnu aö jafnaöi tuttugu manns viö gerð stigans. Þeir hófu störf um miðjan mai, og hættu vinnu um siöustu mánaðmót, eins og fram hefur komið — Það má aö visu deila um hve langur stiginn er, þar sem um fleiri ai einn er að ræöa, sagði Hróar i samtali viö Tímann. — En laxavegurinn er á annan kilo- metra. Þarna verða einir fjórir vinkilstigar, og búiö er aö steypa einn þeirra, en lokið er við að sprengja fyrir hinum. Hins vegar verða stigarnir sex samtals. gagntilboöi til fulltrúa rikisvalds- ins, en rikið hafði fyrir kvöld- matarhlé lagt fram tilboð um frekari launahækkanir hjá starfs- mönnum i BSRB. Þá sat verkfallsnefnd BSRB tvo fundi I gær en slikir fundir eru haldnir daglega, kl. 9 á morgnana og 5 síðdegis. A þessum fundum verkfallsnefndar er tekin afstaöa til undanþágubeiðna ef til verk- íalls hjá BSRB kemur á þriðju- dag. Að sögn Haralds Steinþórs- sonar varaformanns BSRB þurfa allar undanþágubeiðnir að berast til nefndarinnar, sem fjallar um þær og úrskuröar i málinu. M.a. fjallar nefndin nú um hvort veita eigi undanþágu til þess að fisk- matsmenn geti starfað i verkfalli. Seinni hluta næsta sumars ætti laxastiginp að vera tilbúinn. í Laxá í

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.