Tíminn - 13.10.1977, Side 5

Tíminn - 13.10.1977, Side 5
Fimmtudagur 13. október 1977. 5 á víðavanqi Könnun Hagstofu * Islands Mbl. skýrir frá þvi i forustu- grein sinni i gaer, aö opinberir starfsmenn heföu gert kröfu til þess aö fá nokkru meiri launahækkun en félagsmenn verkalýössamtakanna, þar sem þeir heföi dregizt aftur úr á síðari árum. Mbl. segir siöan: Fjármálaráöherra Matt- hias A. Mathiesen beitti sér fyrir þvi aö Hagstofa íslands framkvæmdi könnun á launakjörum opinberra starfsmanna og almennra launþega. Aö mati rfkis- stjdrnarinnar leiddi þessi könnun i Ijós aö opinberir starfsmenn heföu rök fyrir sinu máli og sanngjarnt væri og eðlilegt aö þeir fengju nokkra leiðréttingu í yfir- standandikjarasamningum til þess að þeir stæöu jafnfætis öörum launþegum i kjörum. Þessu mati og þessari niöur- stööu hefur ekki verið mót- mælt af talsmönnum laun- þegasamtaka i landinu og verður þvi aö líta svo á aö verkalýðshreyfingin telji þessa leiðréttingu eölilega og muni ekki vísa til hennar i kröfugerð sinni i framtíöinni.” Veruleg leiðrétting Þá segir i forustugrein Mbl.: „í samræmi viö þetta mat á nauðsyn nokkurrar leiðrétt- ingar er ljóst aö sáttatillaga sáttanefndar geröi ráö fyrir launahækkunum til opinberra starfsmanna umfram þær al- mennu launahækkanir sem samið var um sl. sumar á hin- um frjálsa vinnumarkaði. Til- boö þau, sem rlkið hefur gert i Matthias A. Mathiesen samningaviöræöum aö undan- förnu ganga einnig lengra en almennu samningarnir i sumar og sáttatillagan sem felld var. Þessar umfram hækkanir koma fyrst og fremst fram á miðbiki launa- stigans en það var einmitt i þeim launaflokkum sem BSRB taldi mesta þörf á leiö- réttingu . Sem dæmi um þess- ar umframhækkanir skv. til- boðum rikisstjórnar má nefna að ASl-sam ningar voru i sumar taldir jafngilda 26-27% launahækkun. i tilboði þvi sem rikisstjórnin hefur gert BSRB er gert ráö fyrir aö hækkun júlilauna opinberra starfs- manna frá mai-launum veröi alltupp i 34%. Ef tekin eru t.d. laun i 15. launaflokki BSRB og metiö hvaöhækkun þeirra frá mai yröi mikil hinn 1. desem- ber n.k, kemur i ljós ef Kristján Thoriacíus áætluö 9.3% hækkun visitölu er reiknuð meö aö hækkun til BSRB nemur 56,2%. Ef þessi 15. launaflokkur BSRB heföi hins vegar á þessu timabiii fengið þá hækkun sem ASt samdi um heföi hækkunin numiö 40.3%. Ljóst er aö hér er mjög verulegur munur á. 1 krónutölu námu þessi laun i mai sl. 124.765 krónum en mundu nema 1. desember af samþykkt yröu 194.882 krónur. Hækkunin nenur i krónutölu rúmlega 70 þúsund krónum. Ef aðrir launaflokkar BSRB eru metnirá sama háttkemur i Ijós aö mismunur á 5. launa- flokki yrði BSRB i vil um 3.9 prósentustig miðað viö ASÍ, i 8. launaflokki yröi mismunur- inn 8.4 prósentustig BSRB i vil i 10. launaflokki 11.6 pró- sentustig BSRB i vil i 12. iaunaflokki 14.4 prósentustig BSRB i vil, i 18. launaflokki 14.5 prósentustig BSRB i vil og I 20. launaflokki 12.6 prósentu- stig BSRB i vil.” Farið yfir strikið Aö lokum segir Mbl.: „Þaö veröur þvi ekki um villzt aö launþegar sem taka laun skv. miöbiki launastiga BSRB, fá skv. tilboði rikisins mjög verulegar launa- hækkanir umfram þaö sem aörir launþegar fengu i sumar og er þaö gert til þess aö leiö- rétta misræmi sem menn hafa orðið sammála um aö hafi skapazt. Þegar þetta er haft I huga er eölilegt aö spurt sé i framhaldi af þvi aö BSRB hef- ur hafnað tilboði sem heföi tryggt opinberum starfs- mönnum svo verulegar kjara- bætur.hvaö er þaö, sem BSRB vill? Þeim hafa nú veriö boön- ir þeir kjarasamningar sem aörir launþegar I landinu samþykktu fyrir nokkrum mánuöum og til viöbótar hafa verið boönar kjarabætur til þeirra sem taldir voru eiga rétt á leiðréttingu.c Hver er launastefna BSRB úr þvi aö sliku tilboði hefur veriö hafnaö? Aö hverju er stefnt? Eölilegt er aö slikar spurningar vakni i Ijósi þess, aö menn eru væntanlega sam- mála um, aö meö ASÍ- samningum var teflt á tæp- asta vaö. Raunar eru margir þeirrar skoöunar aö þeir hafi farið yfir strikiö. Undirstööu- atvinnuvegir þjóöarinnar eru reknir með tapi.” Þ.Þ. — selur eingöngu ítalskan klæðnað GV RVK I dag opna bræöurn- ir Þorsteinn og Marteinn Vigg- óssynir nýja tizkufataverzlun i Þingholtsstræti 1. Af þessu til- efni var haldin á mánudaginn tizkusýning á Þingholti, sal Hót- els Holts, og var þar sýndur sá fatnaður sem búðin mun selja I vetur og næsta vor.60% af fatn- aðinum, sem búðin hefur á boð- stólum er prjónafatnaður teikn- aður af Italska tizkuteiknaran- um Judit Ulman, en hún teiknar fyrir fyrirtækið Moons. Moons- búðirnarerunú viða um Vestur- Evrópu og á Þorsteinn hlut i slikum búðum i Noregi og i Svi- þjóð. 1 búðinni verður einnig völ á öðrum itölskum fatnaði svo og stigvélum og skóm, sem verða i stil við fötin. Þorsteinn sagði í viötali við blaðamann, að þeir ætluðu að halda sig við vandaöa vöru og Einn af prjónakjólunum sem verða til sölu i vérzluninni Moons. Myndin er tekin á tizku- sýningunni. hafa á boðstólum margs konar fatnað s.s. kuldafatnaö, yfir- hafnir og samkvæmisfatnað. Þetta eru föt sem taka við af táningafatnaðinum, en I raun getur fatnaðurinn átt viö hvaða aldursflokk sem er. — Það mun þó taka nokkurn tima, allt upp i fjóra mánuði aö finna markað- inn hér heima.sagði Þorsteinn. Keppa við konur sem kaupa föt erlendis Þær vörur sem við höfum á boðstólum eru ódýrari en i Dan- mörku. Þaö er af þvi að við kaupum þetta ifrönskum frönk- um, ogokkur er ekki leyfilegt að leggja eins mikið á og þeir i Danmörku. Stigvél, sem kosta um 1200 D.kr. i Danmörku kosta undir 1000 D. kr. hér. Við erum þvi að keppa við konur sem kaupa föt erlendis, sagði Þor- steinn. Marteinn Viggósson mun sjá um rekstur búðarinnar hér, á- samt konu sinni Perlu Guð- mundsdóttur. Maria Heiödal mun sjá um afgreiðslu og yfir- umsjón I búðinni sjálfri, en hún hefur unnið hjá Þorsteini i Kaupmannahöfn á þriðja ár, en hann er með veitingarekstur i Kaupmannahöfn. Þessi prjónafatnaður er bleikur að lit, en það ku vera tfzkuliturinn I ár Ný tízkufataverzlun opnað í Reykjavík S amkomulag hefur náðst á Seltjarnarnesi í kjaradeilunni ÁÞ Rvík — I gærkveldi náðist samkomulag í kjaradeilu bæjarstarfs- manna á Seltjarnarnesi og bæjarstjórnarinnar. At- kvæði voru greidd í gær- kvöldi og var samningur- inn samþykktur með 26 at- kvæðum gegn 7. Sam- komulagið er að mestu leyti byggt á Reykjanes- samkomulaginu. 1 samningunum er m.a. gert ráð fyrir að starfsmaður, sem hefur verið i föstu starfi i meira en 10 ár, fái 40 þúsund króna launauppbót i desember. En i Reykjanessamkomulaginu er gert ráð fyrir 12 ára starfsaldri. Þá er miðað viö að bæjarstarfs- mennirnir fái samskonar vaktaá- lag og Reykjavikurborg bauð sin- um starfsmönnum, en eins og kunnugt er þá felldu starfsmenn borgarinnar samningsuppkast það er stjórn félagsins haföi staö- ið einhuga um. Seltjarnarnes- samningurinn telur laugardaga meö aö hálfu i sambandi við or- lofsdaga. — Reykjanessamkomulagið gerði ráð fyrir að væri orlof tekið að vetri til, og að beiöni yfir- manns, þá skyldi það lengjast um ákveðinn tima.í okkar samkomu- lagi féll niöur ,,að beiðni yfir- manns” og ákveðið að orlofið lengist um 1/4, sagði Einar Nor- fjörð, formaður starfsmannafé- lagsins i samtali við Timann i gærkvöldi. — Menn hrópa ekkert húrra fyrir samkomulaginu, en eftir atvikum er það talið viðun- andi. Eftir samninginn þá fær starfs- maður, i þriðja þrepi, fimmta flokk, 112.901 krónur á mánuöi. Laun i B2 eru 100.039, en lægstu laun samkvæmt samkomulaginu eru 97.912 krónur. Hins vegar mun enginn bæjarstarfsmaður vera i þeim flokki. Eftir er að raða niöor i launaflokka.en ekki er ákveðiö hvenær af þvi veröur. Motorola Alternatorar i bila og báta. 6/12/24/32 volta. Platinulausar transistor- kveikjur I flesta bíla. HOBART rafsuöuvélar. Haukur og ólafur hf. Armúla 32, Simi 37700. Starfsmenn ríkisstofnana Starfsmannafélag rikisstofnana auglýsir daglega félagsfundi kl. 14-16 að Hótel Esju, meðan á verkfalli rikisstarfsmanna stendur. Allir félagsmenn SFR eru hvattir til að mæta á fundunum, til að fræðast og fræða aðra um framkvæmd verkfallsins, — og gang samningaviðræðna. í dag fimmtudag mætir Kristján Thor- lacius formaður BSRB. Stjórn S.F.R.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.