Tíminn - 15.10.1977, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.10.1977, Blaðsíða 2
2 mhmj Laugardagur 15. október 1977. erlendar fréttir Flugrán í tengslum við Schleyermálið: Hóta að lífláta rúmlega 90 manns Enn eykst vandi Helmut Schniidt f Hanns Martin Schleyer málinu. Bonn 14. okt.— Reuter. — Vestur- þýzk stjórnvöld standa nii frammi fyrir gifurlega erfiöri á- kvaröanatöku vegna fiugráns er tengist Hanns Schleyer-málinu í fyrrinótt var Lufthansa vél af Nýja Delhi 14. okt. — Reuter — Forysta Congressflokksins á Ind- landi fordæmdi I dag stjórn Jan- atabandalagsins á Indiandi fyrir aö hafa iátiö handtaka fyrrum forsætisráöherra Indlands, Indiru Gandhi. Fullyrt var aö aöeins væri þar um árásar- og hefndar- aögeröir aö ræöa af hendi núver- andi forsætisráöherra Indlands, Jorarji Desai. Indira Gandhi sem nú er 59 ára gömul dró sig i hlé eftir ósigur sinn i kosningunum á Indlandi i marz s.l.. Hún hefur á siöustu dögum tekiö aö skipta sér af stjórnmálumá nýjanleik og oröiö vel ágengt eftir aö hafa verið handtekin og látin laus aö nýju án nokkurra skilyröa. Stuöningsmenn hennar hvetja Nóbels- verðlaun í hagfræði Stokkhólmur 14. okt. Reuter. — Einn brezkur og annar sænskur prófessor i hagfræöi skipta i ár meö sér Nóbelsverölaununum i hagfræöi, fyrir sigild verk um al- þjóöaverzlun og fjármagnshreyf- ingar. Prófessor James Meade, sjö- tugur frá Cambridge, hlýtur helming verölaunanna fyrir skrif um alþjóöaverzlun frá ár- unum upp úr 1950. Sænska aka- demian veitti prófessor Bertil Ohlin, 78 ára, hinn hluta verð- launanna, eöa 700.00 kr. sænskar, fyrir skrif hans um útflutnings- verzlun og áhrif hennar á ýmsa aðra þætti hagkeöjunnar. geröinni Boeing 737 rænt á milli Maliorka og Frankfurt af tveimur mönnum og tveimur konum, vopnuöum byssum og hand- sprengjum, og hafa þau mi komiö þeim skilaboöum til Helmut hana nú óspart til aö taka þátt i kosningum um leiötogasæti Con- gressflokksins, en flokkurinn hélt óslitiö um stjórnvölinn á Indlandi frá þvi 1947 og fram á þetta ár. Indira Gandhi hefur þó lýst þvi Genf-14. okt.-Reuter — Fulltrúar sjö landa Fríverzlunarbanda- lagsins, EFTA, lýstu I gær yfir á- hyggjum sinum vegna samdrátt- ar i framieiöslu, áframhaldandi atvinnuleysis og tilhneiginga, sem nú gætti til innflutningshafta á aiþjóölegum markaöi. Þetta kom fram viö lok annars árlegs fundar EFTA, sem haidinn var i gær og fyrradag I Genf. Fulltrúar landanna sjö: Aust- urríkis, Islands, Noregs, Portú- gals, Sviþjóöar, Sviss og Finn- lands, sögöu aö þrátt fyrir þessa þróun mála væru þeir hlynntir frjálsri millirlkjaverzlun. Þá kom fram i niöurstöðum fundarins, aö innflutningshöft til verndar inn- lendri framleiðslu heföu i för meö sér samdrátt í framleiðslu á heimsmarkaöi. Sllkar aögeröir, Schmidt kanslara V-þýzkalands, aö sjái hann ekki til þess aö sex mönnum og fimm konum, allt fangar i V-Þýzkalandi og félagar I Baader-Meinhof, og tveimur pal- estinskum föngum i Istanbúl, veröi sleppt úr haldi fyrir sunnu- dagsmorgun, og auk þess greidd- ar 15 milij. bandariskra dollara, muni 86 farþegum fhigvélarinnar og 5 manna áhöfn, og eins Hanns Martin Schleyer veröa tekin af lifi samstundis. Lufthansavélinni var eins og fyrr greinir rænt eftir að hún tók upp frá Mallorkaflugvelli og neyddu flugræningjarnir flug- mann hennar fyrst til að lenda i Róm.þá Kýprus, Bahrain og loks i Dubai. Palestinuarabar hafa al- gerlega hafnað allri aöild aö mál- inu og reyndu fulltrúar þeirra aö semja viö flugræningjana á meö- an vélin stóö viö á Larnacaflug- velli á Kýpur en án árangurs. Vestur-þýzk stjórnvöld sendu i gær sérþjálfaöar lögreglusveitir tilDubai tilaö vera til taks ef færi gæfist á aö ná flugvelinni og á- kvöröun yröi um þaö tekin. Eintak af hótunarbréfinu sem Schmidt kanslari fékk i gær var siöan sent fréttastofum i pósti. I þvi segir að áhöfn og farþegar vélarinnar séu allir á valdi ræn- ingjanna. Þá segir aö lif þeirra og Hans Martin Schleyer velti á þvi hvort v-þýzk stjórnvöld uppfylli niu skilyröi. Meðal þeirra aö láta lausa llfangaúrBaader-Meinhof hreyfingunni og tvo palestinska skæruliöa I fangelsi i Istanbúl. Þá eiga v-þýzk stjórnvöld að greiöa 15 millj. bandariskra doll- ara og gera ráðstafanir til þess aö Vietnam, Sómalia eða Suöur- Yemen taki viö föngunum þegar þeir hafa verið látnir lausir. Allir yfir, að hún hafi ekki áhuga á aö gerast leiötogi aö nýju, og sagt er, aö fylgjendur núverandi leiötoga flokksinsj Brahmananda Reddi, séu mjög andsnúnir öllum slikum hugmyndum. segir þar, hindra eðlilega þróun alþjóöaviöskipta og tefja nauö- synlega endurskipulagningu framleiöslunnar. Fulltrúar EFTA-landanna álitu forsendur þessarar óhagstæöu þróunar, sem meö timanum yllu öllum þjóöum tjóni, vera kreppu og harönandi samkeppni á alþjóöamarkaöi og einkum i iön- aöi. Þetta heföi orsakaö kröfur um vernd gegn innflutningi, sem aö undanförnu heföi birtzt I ýms- um dulbúningi. Þá lýsti fundurinn yfir sam- stööu meö nýlegri ályktun Alþjóöagjaldeyrissjóösins, þess efnis, aö fram þyrfti aö fara al- menn endurskoðun á efnahags- starfseminni. Bent var á, að slik endurskoöun heföi þegar farið fram hjá ýmsum stærri efna- veröa fangarnir aö hafa náö á- fangastaö fyrir kl. 8 á sunnudags- morgun. í sjötta skilyröi segir: Veröi fangarnirekkilátnirlausireða ná ekki áfangastaö, og veröi pen- ingarnir ekki látnir af hendi sam- kvæmt nánri fyrirmælum, mun Hanns Martin Schleyer, áhöfn flugvélarinnar og allir farþegar London, 14. okt. Reuter — Fulltrúar brezku ríkisstjórnarinnar sögðu í dag að greiðslujöfnuð- ur Bretlands við útlönd væri hagstæður i september um 266 milij- ónir sterlingspunda. Fyrstu sex mánuöi ársins var hann hins vegar óhagstæöur um 665 milljónir sterlingspunda en aftur hagstæöur um 526 siöustu þrjá mánuðina. Þá hefur Roy Hattersley sagt, aö veröbólgan i Bretlandi hafi aö hagssamtökum, en tryggja þyrfti, aö hvetjandi aögerðir i efnahagsmálum stuöluðu ekki aö enn frekari verðbólgu. Madrid 14.10. — Reuter — Neöri deild spænska þingsins afgreiddi i dagheimild til náöunar pólitiskra fanga og eru þetta fjóröu náöun- arlögin siöan Juan Carlos tók viö völdum á Spáni viö andiát Franc- os áriö 1975. Stjómarflokkur Adolfo Suarez- ar, forsætisráðherra Spánar, og veröa teknir af lifi samstundis. Siðan segir i bréfinu aö veröi öll skilyrði uppfylit, muni hinsvegar áhöfn, farþegar og Hans Martin Schleyer veröa látin laus. Þá er það undirstrikaö aö frekara sam- ráð veröi ekki haft við stjórnina, engar tafir liönar og þýzka stjórnin beri alla ábyrgð á lífláti áðurnefndr^, beri eitthvaö út af. undanförnu hjaönaö glfurlega og sé vel á veg komin meö aö ná niður I 13% markiö sem stjórn Verkamannaflokksins hefur stefnt að þvi aö ná fyrir árslok 1977. Þá hefur stjórnin einsett sér aö vera alveg laus viö veröbólgu á Bretlandi um mitt sumar 1978. Apahjarta- þeginn: Aftur undir hnífinn Höföaborg-14. okt. — Reuter — Maöurinn, sem I var grætt chim- pansahjarta i fyrrinótt, var aftur kominn á skuröboröiö f dag vegna smávægilegra blæöinga frá sár- inu, sagöi Fulltrúi Groote Schuur sjúkrahússins I Höföaborg. Maöurinn var ekki kominn til baka frá skurðstofunni, þegar þetta er skrifaö, en þó var ekki álitin nein alvara á feröum. Aö- geröin viö igræöslu chimpansa- hjartans tók um 4 klst, og hana framkvæmdu nokkrir skurölækn- ar undir stjárn frumherjans á þessu sviði, Christians Barnards. Apahjartað var grætt I til aöstoö- ar eigin hjarta mannsins. stjórnarandstaöan uröu i siöustu viku ásáttir um þessa náöun allra Baska, sem haldiö hefur verið i fangelsi af pólitlskum ástæöum. Fulltrúar hægriflokka á Spáni hafa hins vegar mótmælt þessum náöunarlögum og segja aö ábyrgt lýðræðisriki geti ekki stööugt náöað þá, sem vinna að falli lýð- ræðisins. Mynd af Schleyer tekin af félögum I RAF, sem rændu honum og eiga einnig aðild aö flugráninu. Gandhi kærir sig ekki um að taka forystu EFTA lýsir yfir áhyggjum vegna innflutningshafta Bretland: Góður greiðslu- jöfnuður, hjaðn- andi verðbólga Baskar náðað- ir á Spáni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.