Tíminn - 15.10.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.10.1977, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 15. október 1977. krossgáta dagsins 2603. Lárétt - DSamhæfð 6)Virðing 7)Svik 9)Eins 10)Óvinir lljöfugur tvihlj. 12)Tónn 13)Ana 15)Ræksni. Lóðrett DMálms 2)Eins 3)Bölvaði 4) Borðandi 5)Feitari 8)Veina 9)Gól 13)Kind 14)Frá Ráðning á krossgátu No. 2602 Lárétt DÓlekjan 6)Lak 7)Ve 9)Au 10)Innanum 11)KN 12)KA 13)Gúl 15)Neglist. Lóðrétt DÓsvikin 2)E1 3)Karakúl 4)JK 5)Naumast 8)Enn 9)Auk 13)GG 14)LI. / 2 5 H 5 I w 1 J 8 io r H m K /5" i _ 1 Félag einstæöra foreldra: Flóamarkaður FÉLAG einstæðra foreldra heldur árlegan flóamarkað sinn i félagsheimili Fáks um næstu helgi laugardag og sunnudag. 15. og 16. október frá kl. 2 eh. báða dagana. Flóamarkaður FEF hef- ur verið haldinn á hverju ári und- anfarin sex ár og er þar mikið á boðstólum og auðvelt að gera hin mestu reyfarakaup. Meðal þess sem þarna er á boð- stólum má nefna eldavél, prjóna- vél, þvottavél, suðupott, gamlar eldhúsinnréttíngar, gólfteppi og skrifstofustóla. Þá hafa verzlanir, fyrirtæki og ein- staklingar gefiðnýjan tizkufatnað leikföng og borðbúnað, skraut- varning, barnarúm, barnakojur, að ógleymdum höttum á unga skólapilta. Lukkupakkar og sæl- gætispokar verða til sölu og er þó Auglýsing Samkvæmt ákvörðun menntamálaráðuneytisins hefst kennsla i eftirtöldum skólum mánudaginn 17. október samkvæmt stundaskrá. Menntaskólinn f Reykjavfk Menntaskólinn við Sund Menntaskólinn við Hamrahlið Menntaskólinn f Kópavogi Kennaraháskóii islands Fjöibrautaskóii Suðurnesja Fiensborgarskóli, f jölbrautaskóli fátt eitt talið. Vegna þess að flóa- markaðurinn hefur orðið æ um- fangsmeiri með ári hverju er hann nú — eins og i fyrra — i tvo daga. Allur ágóði rennur i Hús- byggingasjóð FEF. Auqlýsingadeild Tímans Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla Vinir, starfsfélagar og samherjar. Þakka ykkur öllum auðsýndan vinar og hlýhug á áttatiu ára afmæli minu 11. sept. s.l. Jón G. Guðmundsson. '4; í dag Laugardagur 15. október 1977 Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi w11510. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 14.-20. október er i Vesturbæjar Apóteki og Háa- leitis Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Tannlæknavakt Neyöarvakt tannlækna verður 1 Heilsuverndarstöðinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á Jaugardaginn frá kl. 5-6. r __ T Lögregla og slökkvíliö s_________________________t Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- •bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: LögregJan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsími 51100. '-------------------------N Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirðí i sima 51336. Hitaveitubiianir. Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Sfmabilanir simi 95. Bflanavakt borgarstofnana. Sfmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf | Kvennadeild Borgfiröinga- félagsins i Reykjavík heldur bazar og kaffisölu I Domus Medica sunnudaginn 16. okt n.k. kl. 2 e.h. Tekið verður á móti munum og kökum á sama stað frá kl. 10 f.h. sunnu- dag. Upplýsingar i sima 34551 Sigriður og 51031 Ásta. Kvennadeild Slysavarna- félagsins. Hlutavelta Kvennadeildar Slysavarnafélagsins verður ilðnaðarmannahúsinu við Hallveigarstig sunnudaginn 16. okt. og hefst kl. 2 e.h. Þar verða ógrynni góðra muna. Þá verður sérstakt skyndihapp- drætti með glæsilegum vinningum og einnig seldir lukkupakkar. Styðjið Slysa- varnastarfið. Kvennadeildin. Félag Snæfellinga og Hnapp- dæla heldur spilakvöld i Domus Medica laugardaginn 15. október kl. 20,30. Stjórnin. Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins f Reykjavik: Hlutavelta og flóamarkaður verður i félagsheimilinu Siðu- múla 35 sunnudaginn 16. októ- ber kl. 2 e.h. Engin núll eru á hlutaveltuni. Tekið á móti fatnaði bæði nýjum og notuð- um ásamt öðrum munum á sama stað n.k. laugardag eftir kl. 1. Félag einstæðra foreldra held- ur Flóamarkað ársins i Félagsheimili Fáks, laugar- dag og sunnudag 15.-16. okt. frá kl. 2 e.h. ötrúlegt úrval af nýjum tizkufatnaði og notuðum fötum, matvöru, borðbúnaði, leikföngum, einnig strauborð, prjónavél, eldavél, eldhúsinn- rétting, vaskur, hattar á unga herra, pels, lukkupakkar og sælgætispakkar, og fl. og fl. Allur ágóði rennur i húsbygg- ingarsjóð. Nemendasamband Löngu- mýrarskóla heldur fund laugardaginn 15. október kl. 14.30 I Framsóknarhúsinu Keflavik. Sunnud. 16/10. ki. 10 Móskarðshnúkar eða Svinaskarð.Fararstj: Þorleif- ur Guðmundsson. Kl. 13. Kraklingafjara I Hval- firði. Kræklingur steiktur á staðnum. Fararstj: Sólveig Kristjánsdóttir. Fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSÍ að vestanverðu og ekin Mikla- braut. Fjaliaferð Ut i buskann um næstu helgi. Otivist. Sunnudagur 16. okt. Kl. 8.30 Gönguferð á Botnssúl- ur (1095 m) Fararstjóri: Guð- mundur Jóelsson. Kl. 13.00 Þingvellir: Gengið um Sögustaðina. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Gengið um Eyðibýlin, Hrauntún og Skögarkot. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verö I allar ferðirnar kr. 2000 gr. v/bilinn. Farið frá Umferöamiðstöðinni að austanverðu. Ferðafélag íslands. Ferðafélag fslands heldur kvöldvöku I Tjarnarbúð 18. okt. kl. 20.30. Fundrefni: Jarðfræðingarnir Sigurður Þórarinsson og Karl Grönvold flytja erindi m/myndum um Mývatnselda hina nýju. Aðgangur ókeypis, en kaffi selt að erindum loknum. Allir velkomnir. Ferðafélag Islands. Bræðrafélag Bústaðakirkju: Fundur I Safnaöarheimilinu á mánudagakvöld kl. 8.30. Kvenfélag Frikirkjusafnaðar- ins i Reykjavík, heldur fund mánudag 17. þ.m. kl. 8.30 siðd. i Iðnó uppi. Stjórnin. ' Minningarkort s Minningarspjöld Kvenféiags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Nes- kirkju, Bókabúð Vesturbæjar Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Kirkjan , - Háteigskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Séra Tómas Sveinsson. Messa kl. 2.Séra Arngrimur Jónsson. Siðdegis- guðsþjónusta kl. 5. SéraTómas Sveinsson. Frikirkjan Reykjavfk: Barna- samkoma kl. 10,30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Bústaðakirkja: Barnaguðs- þjónusta i Bústöðum kl. 11. Fermingar Breiðholtspresta kl. 10,30 og 2. Séra ölafur Skúlason. Dómkirkjan:Messa kl. 11 með hinum nýja messusöng Ragn- ars Björnssonar dómorgan- ista. Séra Þórir Stephensen. Messakl. 2s.d.Hr. Sigurbjörn Einarsson biskup predikar, séra Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari ásamt séra Jónasi Gislasyni dósent. Altarisganga. Barnasamkom- an i Vesturbæjarskóla við öldugötu fellur niður vegna verkfalls B.S.R.B. Sóknar- prestur. Akraneskirkja: Barnasam- koma kl. 10,30 árd. Messa kl. 2 s.d. Séra Björn Jónsson. Kársnesprestakall: Barna- samkoma i Kársnesskóla kl. 11 árdegis. Guðsþjónusta I Kópavogskirkju kl. 11 árdegis. Séra Árni Pálsson. Halígrimskirkja: Messa kl. 11 árd. Ferming og Altaris- ganga. A þriðjudag kl. 10,30 lesmessa, beðið fyrir sjúkum. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Landspitalinn: Messa kl. 10 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Stokkseyrarkirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 10,30 árd. Al- menn guðsþjónusta kl. 2 s.d. Sóknarprestur. Kirkja óháða safnaðarins: Messakl. 2. Séra Emil Björns- son. Fella- og Hólasókn: Fermingarguðsþjónusta og Altarisgangá I Bústaðakirkju kl. 2 s.d. Séra Hreinn Hjartar- son. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10,30. Séra Frank M. Hall- dórsson. Fermingarmessa kl. 2 e.h. Báðir prestarnir. Arbæjarprestakall: Barna- samkoma 1 Arbæjarskóla kl. 10,30 árd. Guðsþjónusta f Ar- bæjarkirkju kl. 2. Ferming og Altarisganga. Séra Guðmund- ur Þorsteinsson. Digranesprestakall: Barna- samkoma I Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig kl. 11 árd. Guðsþjónusta I Kópavogs- kirkju kl. 2. Ferming og Altarisganga. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Frikirkjan i Hafnarfiröi: Barnaguðsþjónusta kl. 10,30 árd. Guðsþjónusta kl. 2 s.d. Sérstaklega er vænzt þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Séra Magnús Guöjóns- son. Laugarneskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. ll.Messa kl. 2s.d. Sóknarprestur. Seltjarnarnessókn: Guðsþjón- usta verður kl. 11 árd. I Félagsheimilinu. Séra Guð- mundur Óskar ólafsson. Grensáskirkja: Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 2. Séra Halldór S. Gröndal. Langholtsprestakall: Bama- samkoma kl. 10,30. Séra Áre- lius Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2. Ræðuefni: Hann sá gegn- um holt og hæðir. Séra Sigurð- ur Haukur Guðjónsson. Keflavikurkirkja: Sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Sóknar- prestur. Beiðholtsprestakall: Messa I Bústaðakirkju kl. 10,30 ár- degis. Ferming og altaris- ganga. Séra Lárus Halldórs- son. Hafnarfjarðarkirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Séra Gunnþór Ingason. Asprestakall: Messa kl. 2 sið- degis að Norðurbrún 1. Séra Grimur Grimsson. Fíladelfiukirkjan: Safnaðar- guðsþjónusta kl. 14.00. Al- menn guösþjónusta kl. 20,00. Einar J. Gislason.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.