Tíminn - 15.10.1977, Blaðsíða 20

Tíminn - 15.10.1977, Blaðsíða 20
— Laugardagur 15. október 1977. - * 18-300 Auglýsingadeild . Tímans. f 'EamtMg Marks og Spencer HEIMSÞEKKT GÆÐAMERKI YTRIFATNAÐUR Sýrö eik er sígild eign TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Frá fundi starfsmanna borgar- innar aö Hótel Loftleiöum í gær. Atkvæðagreiösla um samkomu- lagiö hefst i Miöbæjarskólanum kl. 10 i dag og stendur kjörfundur — segir Eyþór Fanndal áþ-Rvik. —Vissulega tel ég verk- fallsréttinn mikilvægan, en eins og málin standa i dag, og meö þaö samkomulag i huga, sem viö gerðum I fyrra, þá tel ég, aö vi eigum ekki aö berja hann fram meö löngu verkfalli, sagöi Eyþór Fannberg, stjórnarmaöur i Starfsmannafélagi Reykjavikur- borgar og meölimur I samninga- nefnd félagsins. — Hins vegar vil ég taka þaö fram, aö ég skipti endurskoöunarréttinum og verk- fallsréttinum i tvo ólika hluta. Muninn milli þess samkomu- lags, sem gert var á mánudaginn og þess sem undirritaö var i gær, sagöi Eyþór vera svo mikinn, aö hann taldi óforsvaranlegt af stjórn félagsins, annað en aö hvetja fólk til að nota atkvæði sitt og samþykkja samkomulagið. — Sú saga gengur fjöllunum hærra, aö samkomulagiö sé óhagstæö- ara, en lokatilboö rikisstjórnar- innar til Bandalags starfsmanna rikis og bæjar . Eyþór var spurö- ur aö þvi, hvort hann teldi þessa skoöun vera rétta. — Nei, það tel ég ekki vera, sagöi Eyþór, — Ég hef oröiö var viö þaö á fundum hér I dag, aö margir viröast hafa bessa skoöun. Skóla- starf að nýju í all- mörgum skólum Þær bætur, og þá fyrst og fremst á launastiganum.sem fengust hjá Reykjavikurborg, taka gildi fyrsta desember. En þær töflur, sem hefur veriö dreift, miöa viö laun fyrsta október. í þeim er þessi eins prósents hækkun og 1500 krónur á tiltekna flokka ekki reiknuð meö. — Meö þvi aö samþykkja þetta tilboö Reykjavikurborgar, er ekki Starfsmannafélagið að veikja samningsaöstööu BSRB? — Sem svar viö þessari spurningu, vil ég visa til yfirlýs- inga, sem mátt hefur lesa i dag- blööunum, og eru frá forráöa- Framhald á bls. 19. Eyþór Fanndal Timamynd: Róbert til kl. 20, en frá 10 til kl. 19 á sunnudag. Talning atkvæöa hefst þegar aö atkvæöagreiösiu Iokinni á sunnudag, og er þess vænzt, aö drslit séu kunn um kl. 22 á sunnu- dagskvöld. i gær voru haldnir fundir á vinnustööum til nánari kynningar á samningnum. Mikill áhugi hef- ur rikt á fundum þessum, en þá sóttu alls um þaö bii 700 félagar. Timamynd: Róbert. Kaupmenn skammta F.I. Reykjavik — Reykinga- menn eiga alveg sérstaklega bágt I verkfaili, og hugsunin um þaö aö standa kannske allt i einu uppi tóbakslausir er þeim kvalræöi. Heldur matar- en tóbakslaus, er viökvæöi þeirra. Viö hringdum I nokkr- ar verzlanir i borginni og spurðum um tóbakssöluna. Mjög margir kaupmenn geröu litiö úr mikiili tóbakssölu hjá sér, en enn fleiri sögöu menn hamstra alveg von úr viti — sumir keyptu allt upp i þrjú karton i einu. Þeir kaupmenn, sem hvaö næst haföi verið gengiö meö hamstri, voru farnir aö skammta viöskiptavinum sin- um tóbakiö. Ráðstefna um skipulag á framhaldsnámi Háskólinn, Kennaraháskóiinn, Tækniskólinn, menntaskólar og fjölbrautaskólar munu nú taka til starfa aö nýju, og er þaö gert samkvæmt fyrirmælum frá menntamálaráöuneytinu, er byggjast á þeim skiiningi, aö þeir skólar, þar sem allir kennarar þiggja laun eftir kjarasamning- um stéttarfélaga utan BSRB, skuli starfa eölilega. Menntamálaráðuneytiö skrif- aöi forráöamönnum þessara skóla bréf um þetta efni i gær, eft- ir aö leitað haföi veriö álits nokk- urra lögfræðinga, er allir voru á einu máli um, aö ekki væri lög- mætt aö stööva kennslu vegna aöildar húsvaröa I skólabygging- unum aö BSRB JH-Reykjavik — Ráöstefna um menntun á framhaldsskólastigi veröur haidin I næstu viku, og hefst hún klukkan hálf-tvö á föstudaginn. Til ráðstefnunnar er efnt aö frumkvæöi Bandalags há- skólamanna. Menntamálaráöherra, Vil- hjálmur Hjálmarsson, mun á- varpa ráöstefnuna viö setningu hennar, en siöan flytja Jón Böövarsson og ólafur H. Óskars- son erindi um skipulag fram- haldsskólastigs, Kristján Gunnarsson um yfirstjórn skóla, vald og ákvarðanatöku og örn Helgason um samband háskóla og framhaldsskóla. Aö þessum erindum loknum veröa almennar umræður. A laugardaginn flytja Páll Skúlason og Sveinbjörn Björns- son erindi um hvaö ræöur skipt- ingu námsefnis milli framhalds- skóla og háskóla og Halldór Guö- jónsson fjallar um háskólanám hér og erlendis. Loks munu starfa umræöuhóp- ar, og þegar þeir hafa skilaö áliti, fara fram almennar umræöur. Þessi ráöstefna er haldin vegna þeirrar stefnumótunar, sem nú er fram undan um skipulagningu náms á framhaldsskólastigi, og er þess vænzt, aö þeir, sem láta sig þau mál einhverju varöa, leit- ist viö aö taka þátt I störfum ráö- stefnunnar. Þátttökugjald er þrjú þúsund krónur til þess aö borga mat og kaffi á meðan á ráöstefn- unni stendur. Þátttöku skal til- kynna i slma 21173 og 27877. Verkfallið kemur illa niður á sjómönnum F.I. Reykjavik —Verkfallið kem- ur ákaflega illa niöur á sjómönn- um, sem aðeins fá aö heyra vcöurspár frá okkur en ekki veöurlýsingar af einstöku stöö- um, sagöi Páll Bergþórsson, vcöurfræöingur i samtali viö Timann i gær. — Viö fréttum litið utan af miöunum, en svo mikiö er vist, aö vont veöur er út af Vest- fjöröum og I morgun voru t.d. 10 vindstig út af Æðey. Páll sagöi, aö viö suöurströnd- ina væri nokkuð hvasst, 7-8 vind- stig á Faxaflóa og á suðvestur- miöum. Þokusúld væri fyrir norö- an og austan land, en rigning suö- austan og vestanlands. Þó nokkuö hlýtt var I Reykjavík i gær eöa 10 stig og 11 stig mældust á Hellu. Fréttmætt veröur einnig aö telj- ast aö snjór hefur snarminnkaö i Esjunni og útlit er fyrir hlýtt veö- ur áfram en vindasamt. Sammngur- inn hlýtur misjafnar undir tektir — Ég var á móti samningnum, sem gerður var siöastliðinn mánudag, og af þeirri ástæöu hlýt e'g aö vera á móti þvi sem nú hef- ur veriö samið um, sagöi Jón Engilbertsson, starfsmaöur SVR, um samning þann, er samninga- nefnd S ta r f sm ann a féla g s Reykjavikurborgar gerði við Reykjavikurborg. — Þetta erm svo til sömu samningarnir, þær breytingarsem geröar hafa veriö eru langt frá þvi aö vera nokkurs viröi. Jónas sagöi, aö ef reiknað væri út, hverju hækkunin næmi, þá munaöi þaö réttum þremur sfgar- ettum á dag. Hins vegar væri aöalatriöiö það, aö meö þvi aö gera samning viö Reykjavikur- borg, þá væri veriö aö reka rýting I bakiö á aöildarfélögum BSRB. — Afstaða min byggistsem sagtá tvennu, sagöi Jónas. — Annars vegar er hækkunin sáralitil og hins vegar er það siöferöilega rangt gagnvart BSRB aö semja viö Reykjavikurborg. 1 sambandi viö verkfallsréttinn, þá segir for- usta okkar, aö þaö sé ómögulegt að fá hann. Og fari svo að samningurinn veröi samþykktur, þá tel ég aö viö höfum tapaö. — Mér liztágætlega á samning- inn, en hann er þó nokkuð ólikur þeim, sem var felldur á mánu- daginn, sagöi Eirikur Eiriksson strætisvagnabilstjóri. — Þaö eru einkum sex"atriöum sem hefur verib breytt. Til dæmis var per- sónuuppbótinni breytt, og lægri launaflokkar hækkaöir. 1 sambandi viö verkfallsrétt- inn, sagöi Eirikur, aö stjdrnar- menn heföu tjáð fundinum, aö hann gæti ekki fylgt endurskoö- unarrétti. Slikt væri ekki lagalega heimilt. — Okkur var sagt, að verkfallsrétturinn, sem samiö var um á Akranesi, sé brot á lög- um, sagði Eirikur, og eftir væri að reyna á, hvort þetta gæti staö- ist. Ef þetta samkomulag verður samþykkt af borgarstarfsmönn- um, þá verö ég með 144 þúsund i fastakaup á mánuöi, en þegar bú- ið er aö leggja álagsgreiöslur og yfirvinnu við, þá getur mánaöar- kaupiö oröiö um 180 þúsund. Samning- arnir ganga ekki nógu langt — segir Kjartan Pórólfsson áþ-Rvik — Fljótt á litiö, þá er ég ekki ánægöur meö þessa samn- inga. Þcir ganga ekki nógu langt, sagöi Kjartan Þóróifsson, starfs- maður SVR. — Uppistaöan er þaö, sem fellt var á Sögu-fundin- um fræga, nema þaö hafa komið nokkur atriði inn i, sem eru all- góö. Laun i lægstu flokkunum hafa aöeins verið lagfærö og launa- flokkahækkun kemur til fram- kvæmda eftir fimmtán ár. Þetta sagöi Kjartan vera góöra gjalda vert, en hækkunin væri ekki nægjanleg. Þá minntist Kjartan á, aö framlag i orlofsheimilasjóö heföi veriö aukið og taldi hann þaö ásamt styttri samningstima vera til nokkurra hagsbóta. — Ég held, ab borgin hafi aö mestu ráöiö ferðinni i þessum samningamálum, sagöi Kjartan. — Og hvað verkfallsréttínum við- vikur, þá þyrftum viö nauösyn- lega aö hafa hann tryggan. Þaö segir sig alveg sjálft. En ég á heldur von á þvl, aö þetta sam- komulag veröi samþykkt. Hins vegar held ég að þaö sé ekki nógu mikill gaumur gefinn aö þeim hluta launastigans, sem ákvaröar laun til þeirra lægstlaunuöu. Ég hef alltaf veriöá þeirri skoöun, aö launaflokkum ætti aö fækka i þeim tilgangi að fá fram meiri jöfnuð, en reyndin hefur veriö sú i þessum samningum, aö launa- mismunurinn er til staðar, eftir sem áöur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.