Tíminn - 15.10.1977, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.10.1977, Blaðsíða 8
Laugardagur 15. október 1977. borgarmál borgarmál borgarmál borgarmál borgarmál Birgir isl. Gunnarsson, borgarstjóri Mjög athyglisveröar umræö- ur voru um lóöir og lóöaúthlutun á fundi borgarstjórnar Reykja- vikur siöastliöinn fimmtudag, eöa nánar til tekiö 6. október. Þar kom berlega i ljós, hversu aöþrengd höfuöborgin er vegna skorts á landrými. Umræöan spannst út af fyrirspurn frá Al- freð Þorsteinssyni, borgarfull- trúa Framsóknarflokksins, en hún var á þessa leið: Aðeins úthlutað lóðum undir 217 ibúðir i Reykjavik i ár Hvar og hvenær má vænta næstu lóðaúthlutunar: a. fyrir ibúöarhúsnæöi b. fyrir atvinnuhúsnæöi. Alfreö Þorsteinsson fylgdi fyrirspurn sinni úr hlaöi meö stuttri ræöu, þar sem hann ræddi m.a. stööugan lóöaskort hjá borginni, bæöi fyrir íbúöar- húsnæöi og atvinnuhúsnæöi. M ikill áhugi væri hjá fólki fyr- ir þvf að byggja i borginni og væru yfirleitt 3-5 umsækjendur um hverja lóð, sem i boöi væri. Ræöumaöur kvaöst hafa spurzt fyrir um úthlutanir á lóö- um á þessu ári og fengiö þær upplýsingar, aö aöeins heföi veriö úthlutaö lóöum undir 217 Ibúöir á þessu ári i borginni, sem væri mjög lág tala, bæöi vegna eftirspurnar og eins i borgarmál Aðeins hefur verið úthlutað lóðum undir 217 íbúðir í Reykja- vik á þessu ári Borgin kaupir ekki Blikastaði samanburði viö úthlutanir á siö- ustu árum. ^annig heföi úthlut- un lóöa veriö 1970 — 739 iöúöir 1971 — 1017 ibúðir 1972 — 1366 ibúöir og i fyrra heföi verið Uthlutaö lóðum undir 714 ibúöir f Reykja- vik. Siöan vék ræöumaöur að lóð- um undir atvinnuhúsnæöi, en þar heföi borgin aldrei getaö oröiö við óskum atvinnuveg- anna og þvi heföu mörg fyrir- tæki flutt starfsemi sina I ná- grannabyggöarlögin. Verður gamli bærinn byggður upp Þvinæst vék Alfreö Þorsteins- son aö landleysi höfuöborgar- innar. Þrengt væri að borginni frá Öllum hliöum, og ef hún ætti að geta stækkað eölilega, þyrfti hún meira land. Þar væri naum- ast um aö ræöa aöra möguleika en landakaup. A sinum tima heföi veriö rætt um kaup á Blikastööum, en litiö heföi heyrzt um þau kaup aö undan- förnu. Þá taldi ræöumaöur að at- huga bæri, hvort ekki mætti nýta gamla bæinn betur, meö þvi aö leyfa byggingu stdrhýsa þar. 1 mörgum erlendum borg- um væri þessi leið valin.og bfla- stæðavandamálið væri þá leyst meö bilageymslum, sem borgarmál Blikastaöir. væru i kjöllurum stórhýsanna. Þessa leið vildi Alfreö láta kanna nánar, þvi ef til vill gæti hún minnkaö kynslóðabiliö i þessum bæjarhluta. Þar byggi nú einkum eldra fólk, og þjónustustofnanir, eins og skól- ar og fl. nýttust illa. Ef háhýsi yröu byggö, kæmi ungt fólk i hverfin og ýms mannvirki og aösetur stofnana nýttust þvi betur. Til þess aö svo mætti verða, yröi aö rýmka skilyröi fyrir ný- byggingum i gamla bænum, og margir aðilar hefðu sýnt áhuga á byggingu slikra háhýsa i eldri borgarhverfum. Borgarstjóri svarar Borgarstjóri varð fyrir svör- um. Viöurkenndi hann, aö þaö borgarmál væri rétt, aö aöeins heföi veriö úthlutað lóöum undir 217 ibúöir þaö sem af væri þessu ári. A hinn bóginn kvað hann ekki óeðlilegt aö þetta væri misjafnt frá ári til árs. Eftirfarandi lóöaúthlutanir kvaö borgarstjóri nú vera á döf- inni miðað viö aö fjármagn fengist viö afgreiöslu fjárhags- áætlunar borgarinnar: a) Skv. venju er stefnt aö úthlut- un ibúöarhúsnæðis I janúar- mánuöi. Eftir fjárhagsgetu get- ur oröiö um úthlutun aö ræöa I Seljahverfi (allt aö 580 Ibúöum i blandaöri byggð), Eiösgranda (allt aö 110 ibúðum I fjölbýli), Breiöholti III, austurdeild 13 einb.hús. b) Atvinnuhúsnæöi. Stefnt er að úthlutun iðnaöarlóöa viö borgarmál Alfreö Þorsteinsson, borgarfulltrúi Krummahóla nú á næstunni (nóv./des.). Atvinnuhúsnæöi I miöhverfi Seljahverfis veröur væntanlega úthlutunarhæft á vori komandi. Unnið er nú aö athugun á úthlut- un i N.M.B., en þar eru uppi mörg vandamál vegna þeirrar samvinnu, sem úthlutunarhafar veröa aö hafa sin 1 milli. í Ártúnshöföa veröur væntan- lega hægt að úthluta 3 spildum viö Breiöhöföa og Bfldshöföa. Borgarstjóri sagöi, aö 29 lóð- um undir atvinnuhúsnæöi heföi veriö úthlutaö á árinu og gaf upp samanlagöan fermetraf jölda þess atvinnuhúsnæöis, sem leyf t heföi verið að byggja. Þá vék borgarstjóri aö kaupunum á Blikastööum. Sagði hann, að viöræöur heföu farið fram um kaup á Blikastöö- um áriö 1963. Blikastaðir væru hentugt land fyrir Reykjavikur- borg, en margs væri aö gæta. Til dæmis væru Blikastaöir I öðru sveitarfélagi, sem lýst heföi sig andvigt kaupum borgarinnar á landinu, og ætti aö sjálfsögöu forkaupsrétt, ef til sölunnar kæmi. Ef borgin hyggði á þessi kaup, þyrfti lagabreytingar. Vegna þessa heföu engar framhaldsumræöur oröið um kaup á landi Blikastaöa. A hinn bóginn heföi borgin áhuga á að kaupa jöröina Reynisvatn og stæöu viöræöur um þau kaup nú yfir. JG borgarmál U ppbyggingu þjóðvega í snjóahéruðum verði flýtt A sameinuöu þingi hefur veriö lögö fram tillaga til þingsálykt- unar um aö flýta uppbyggingu þjóövega I snjóahéruöum lands- ins. Flutningsmenn tillögunnar eru þeir Ingi Tryggvason, Tóm- as Araason, Gunnlaugur Finns- son, Pálmi Jónsson, Sigurlaug Bjarnadóttir, Páll Pétursson, Sverrir Hermannsson og Jón G. Sólnes. Tillagan hljóöar svo: „Alþingi ályktar aö fela rlkis- stjórninni aö láta gera áætlun um kostnaö viö uppbyggingu þjóövegakerfisins i hinum snjó- þyngri héruðum landsins meö þaö fyrir augum, aö þjóövegir um byggöir veröi geröir vetrar- færir á næstu 4-6 árum. Kostn- aður viö þetta verkefni veröi greiddur af Vegasjóöi og fjár til þess aflaö með erlendum eöa innlendum lántökum, ef þörf krefur, samkvæmt nánari ákvöröun Alþingis siöar”. Þessi sama tillaga var flutt á siðasta þingi og fylgdi henni þá eftirfarandi greinargerö: ,J4eö flutningi þessarar þingsályktunartillögu er aö þvl stefnt, aö Alþingi lýsi vilja sin- um um framkvæmd ákveðins verkefnis i samgöngumálum, uppbyggingu þjóövega i hinum snjóþyngri landshlutum. Það er skoöun flutningsmanna, aö viö liggi þjóöarsómi, aö sem fyrst veröi svo frá gengiö, aö vegir um byggöir landsins og aöal- leiöir milli byggöarlaga veröi fær ökutækjum allan ársins hring án þess að stórfé þurfi aö verja til snjómoksturs. Til aö svo megi veröa þarf aö hækka vegina og byggja þá upp meö tilliti til vetrarumferöar, en þá mun lika undir flestum kringumstæöum litiö kosta aö halda vegunum opnum i venju- legri vetrarveöráttu. Engum dylst, sem um landiö fer, aö stórvirki hefur veriö unniö I vegamálum á undan- förnum árum. Umhverfis Reykjavik, um Suöurnes og austur i Amessýslu eru komnir vegirmeö bundnu slitlagi, sann- kallaö yndi ökumanna. Annars staöar eru myndarlega upp- byggöir malarvegir, aö visu misjafnlega jafnir eöa ójafnir, háöir duttlungum veöurguöa og veghefla, en lengstum færir á vetmm og þarf litlu til að kosta að hreinsa af þeim snjó eftir hriöarbylji. En svo koma aðrir vegir jafn- lágir umhverfi sinu, jafnvel niö- urgrafnir, ef til vill gamlar kerruslóöir, byggöir af vanefn- um i upphafi, óhæfir til aö gegna Lagt hefur veriö fram í neöri deild Alþingis af Benedikt Grön- dal frumvarp til laga, þess efn- is, aö þeir sem eru 18 ára aö aldri fái kosningarétt til sveit- arstjórna i staö 20 ára i núver- andi lögum. 1 greinagerð meö frumvarp- inu segir m.a.: „Kosningarréttur viö kosn- ingar til Alþingis er ákveöinn i 33. gr. stjórnarskrárinnar. Kosningarréttur til sveitar- hlutverki sinu i nútimaþjóöfé- lagi, fara á kaf I fyrstu snjóum og verður ekki haldið opnum nema meö ærnum tilkostnaöi. Þessa vegi þarf að endur- byggja, koma þeim upp úr snjónum, og þetta þarf að gera strax. Þetta verkefni hlýtur aö hafa forgang I Islenzkri vega- gerö, þessi fullnæging frum- þarfa i samgöngumálum. Hér stjórna er ákveöinn I 18. gr. sveitarstjórnarlaga. Af þessu leiöir, aö kosningar- rétti viö alþingiskosningar veröur ekki breytt nema meö stjórnarskrárbreytingu, en kosningarrétti til sveitarstjórna má breyta með einfaldri laga- setningu. Frumvarp þetta felur I sér þá breytingu á sveitarstjórnarlög- um, að kosningarréttur til sveit- arstjórna veröilækkaöur 118ár. er þó aöeins lagt til, aö áætlun sé gerö um framkvæmd þessa verks, kostnaöaráætlun og fjár- öflun. Miðaö sé viö aö ljúka verkinu á næstu 4-6 árum. Þaö er trú flutningsmanna aö áfram veröi unniö myndarlega aö upp- byggingu þjóövegakerfisins, en sérstakt átak þurfi til þess aö umræddum áfanga veröi náö innan skamms”. Gæti þaö komiö til framkvæmda þagar i sveitarstjórnarkosning- um 1978, ef þetta þing vill. Kosningarréttur hefur verið ladckaöur I 18 ár I fjölmörgum löndum, og er þegar fengin af þvi' veruleg reynsla. Hefur hvarvetna komið i ljós, aö hrak- spár um þá breytingu hafa ekki reynzt á rökum reistar og unga fólkiö hefur veriö maklegt þess trausts, sem þvi var sýnt meö þessum auknu réttindum”. Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla Átján ára kjósi til sveitarstjórna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.