Tíminn - 15.10.1977, Blaðsíða 17

Tíminn - 15.10.1977, Blaðsíða 17
Laugardagur 15. október 1977. 17 íþróttir Enskur skríll enn einu sinni í sviðsliósinu: E nglendingar eru ekki velkomnir til L uxemborgar knattspyrnuunnendur sýndu, eftir landsleik Luxemborgar og Englands. Peir brutu allt og brömluðu 1 Luxemborg. Það er þungt 1 Luxemborgar- mönnum hljóðið þessa dagana, eöa eftir landsleik Luxemborgar- manna gegn Englendingum i HM- keppninni f knattspyrnu, sem fór fram ILuxemborg á miðvikudag- inn. Mikil ólæti urðu eftir leikinn og gengu áhangendur enska landsliðsins, sem voru um 4 þtis- und, berserksgang. — Þeir byrj- uðu að brjóta niður allt, sem hendi festi á, á leikvellinum, sem leikurinn fór fram, en slðan færð- ust óspektirnar niður i miðborg Luxemborgar þar sem Engiend- ingarnir veltu um bilum, brutu rúður I verzlunum og ibúöarhús- um. Þær skemmdir sem Eng- lendingarnir unnu, nemur mörg- um milijónum króna. Brezka útvarpsstöðin B.B.C. sagði frá þessu, og það kom fram, að forystumenn knattspyrnunnar i Luxemborg hafi sent FIFA skýrslu um framkomu Englend- inganna, sem komu til Luxem- borgar, til að sjá leikinn. í skýrsl- unnisem ermjög harðorð, ergert ýtarlega grein fyrir framferði Framhald á bls. 19. — eftir mikil skrílslæti, sem enskir — hann hefur skorað 487 mörk í 105 landsleikjum, sem hann hefur leikið fyrir ísland Hann mun leika sinn 100. landsleik í handknattleik GEIR HALLSTEINSSON ... 487 mörk fyrir Island. Geir Hallsteinsson hand- knattleiksmaðurinn snjalli úr FH sem hefur leikið 105 landsleiki fyrir island mun ná merkum áfanga á glæsilegum keppnisferli sínum á Norðurlandamót- inu i handknattleik sem fer fram í Reykjavík 27.-30. október. Geir mun að öllum likindum skora sitt 500 landsliðsmark þá, en hann hefur nú skorað 487 mörk, eða 222 mörkum meira en næsti maður — Ölafur H. Jónsson sem hefur skorað 265 mörk i landsleik. Þeir leikmenn sem hafa skorað felst mörk i landsleikjum Islands eru: Geir Hallsteinsson, FH.......487 Ólafur Jónsson, Dankersen ... 265 Axel Axelsson, Dankersen .... 249 Viðar Simonarson, FH.........231 Björgvin Björgvinss., Viking .180 Gunnlaugur Hjálmarsson, ÍR . 166 Jón Hjaltalin, Lugi..........152 Ólafur Einarss. Vikingi......146 Einar Magnússon, Ilannover .142 Jón H. KarIss..Val............132 Ingólfur óskarss., Fram.......118 Ragnar Jónsson, FH.............96 Gunnsteinn Skúlason, Val.......73 Sigurbergur Sigsteinss., Fram . 66 Karl Jóhannss. KR..............65 Sigurður Einarss., Fram .......62 Örn Hallsteinss., FH...........61 Gisli Blöndal, Val ............56 Páll Björgvinss., Vlkingi......54 Birgir Björnsson, FH...........52 gegn Dönum Björgvin Björgvinsson, handknattleiksmaður úr Víkingi mun bætast í „100 leikja klúbbinn" á Norður- landamótinu í handknatt- leik. Björgvin, sem hefur leíkið 98 landsleiki fyrir is- land, mun leika sinn 100 landsleik gegn Dönum 29. október nk. Þrlr leikmenn hafa náð þeim á- fanga að hafa leikið 100 lands- leiki, en það eru þeir Geir Hall- steinsson, Viðar Simonarson og Ölafur H. Jónsson. Geir Hallsteinsson hefur leikið flesta landsleiki, eða alls 105 landsleiki, en annars er listinn yf- ir þá leikmenn sem leikið hafa flesta landsleiki íslands þannig: Geir Hallsteinssón, FH/Göppingen...............105 Viðar Simonarson, Haukum/FH..................103 Ólafur H. Jónsson, Val/Dankersen..............101 Björgvin Björgvinsson Fram/Vikingi................98 Sigurbergur Sigsteinsson, Fram........................85 Hjalti Einarsson, FH........76 Ólafur Benediktss., Einar Magnússon, Vikingi: HamburgerSV........62 Axel Axelsson, Fram/Dankersen..............60 Gunnsteinn Skúlason, Val....58 Jón Hjaltalin, Vikingi/Lugi................51 Sigurður Einarsson, Fram....51 Jón H. Karlsson, Val........52 Gunnlaugur Hjálmarsson, ÍR/Fram ....................47 Ingólfur Óskarsson, Fram/Malmberget.............45 Auðunn Óskarsson, FH........44 BirgirFinnbogason,FH........44 Stefán Jónsson, Haukum .....44 Bjarni Jónsson, Val/Þrótti .................43 Ólafur Einarsson, FH/Donsdorf/Vikingi.........42 BJÖRGVIN BJÖRGVINSSON ... sést hér skora eitt af 180 mörkum, sem hann hefur skorað I 98 lands- leikjum fyrir island. Hann sést hér skora gegn Svium. Stefán Gunnarsson, Val......41 Þorsteinn Björnsson, Fram .... 40 Gunnar Einarsson, Haukum ... 35 Agúst ögmundss., Val........33 Gisli Blöndal. KR/KA/Val...................33 Asgeir Svavarsson, ÍR.......32 Karl Jóhannsson, KR.........31 Örn Hallsteinsson, FH.......31 Birgir Björnsson, FH........29 Ragnar Jónsson, FH..........28 Viggó Sigurðsson, Vik.......27 Hörður Sigmarsson, Haukum .. 26 Guðjón Jónsson, Fram .......25 Strandaglópar frá Finnlandi! Nokkrir leikmenn finnska handknattleiksliðsins Kiffen, sem léku gegn FH-ingum i Evrópukeppni bikarhafa i handknattleik um sl. helgi, eru enn staddir hér á landi. Þetta eru 5 leikmenn liðsins, sem urðu hér strandaglópar, þegar verkfall BSRB skall á. Geir nálgast500. markið Björgvin í „100 leik ja klúbbinn* ’

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.