Tíminn - 15.10.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.10.1977, Blaðsíða 7
Laugardagur 15. október 1977 7 klófesta bollann sem hann drakk úr. En seinna týndi ég honum. En nú er hún sem sagt aftur farin að vinna við fyrirtæki Presleys — eða erfingja hans — og er að semja velviljaða og varfærnislega orðaða frásögn um tima sinn með Elvis. St. Mar- tins útgáfufyrirtækið ætlar að gefa hana út i 70.000 eintökum næsta janúar. Þrir fyrr- verandi lifverðir Elvis eru þegar búnir að gefa út sinar endurminningar og þær hafa selzt i 50.000 eintökum. Svo að Yancey er bjartsýn á sölu sinnar bókar. — Ég er ekki að niða skóinn afneinum, ég er aðeins að skrifa góða bók, segir hún. Hér með fylgja tvær myndir, önnur af höfundinum Becky Yancey og hin er sýnishorn af aðdáenda- kveðju, sem krotaðar hafa verið á múrinn sem unlykur „Graceland” en svo nefndi Presley heimili sitt. Hann semur óperur Ken Noda, sem er aðeins 14 ára er nú að sina 4. operu. Operan byggist i ljóði eftir Alfred Noyes, „Stigamaðurinn” nefnist hún (The Highwayman). Fyrsta opera hans (The Canary) var skrifuð 1973, þegar hann var lOára gamallog var hún tekin til meðferðar hjá New York borgaroperunni sem hluti af kennslunni. 1976 fékk Ken 1000 dollara verðlaun frá Listasjóði þjóðarinnar, vegna þess að hann var að vinna að 3ju operu sinni, The Rivalry (Samkeppnin). Ken er mikiil bókaormur og fékk hann hugmyndinaúrsagnfræðilegribók. Ken sem er einkabarn fór að leika á spinet móður sinnar þegar hann var 3ja ára gamall Þegar hann var 5 ára var hann kominn i Juillard tónlistarskólann. Þó að hann hafi leikið með sinfóniunni i St. Louis og með Hljómsveit Minnesota, hefur hann aldrei leikið einleik opinberlega. — Einleikur er mjög krefjandi, segir hann og allt annað er að leika með hljómsveit. Hann hefur aftur verið ráðinn næsta vetur til að leika með Fil- harmonisku hljómsveitinni i New York. Hann segir: Mér þykir skemmtilegt að vera á sviði. Ég er að visu svolitið taugaóstyrkur i byrjun, en það lagast þegar allt er komið i gang. Siggi, það er bezt að sigla kringum eyjarnar eins nálægt K og unnt er. © Bulls Þannig < gætum við V séð til ^ mannaferða. Vatnið er kristal- tært, ekki er það verra. W Og um leið getum við leitað að flakinuájl grynningunuml Tíma- spurningin Hefurðu einhvern tima legið á sjúkrahúsi? Guðfinna Sigurðardóttir, hús- móðir: Já ég hef legið tvisvar- þrisvar sinnum á sjúkrahúsi. Björgvin Snorrason, skólastjóri: Já,tvisvarsinnum, annað tilfellið var alvarlegt. Birgir Hermannsson við- skiptafr.: Nei, aldrei, alltaf verið filhraustur. Sigurlaug Sigurðardóttir, af- greiðslustúlka: Nei, aldrei. Viggó R. Jessen, umboðsmaður: Nei, ég hef aldrei legið á sjúkra- húsi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.