Tíminn - 15.10.1977, Blaðsíða 19

Tíminn - 15.10.1977, Blaðsíða 19
Laugardagur 15. október 1977. 19 flokksstarfið Miðstjórnarfundur S.U.F. Miðstjórnarfundur Sambands ungra Framsóknarmanna verður haldinn föstudaginn 18. nóv. og laugard. 19. nóv. næstkomandi að Hótel Heklu. Dagskrá: Föstudagur 18. nóv. Kl. 16.00 Setning. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Kl. 16.10 Skýrsla stjórnar. Umræður. Kl. 18.00 Mál lögð fyrir þingið Kl. 20.00 Nefndarstörf. Laugardagur 19. nóv. Kl. 9.30 Nefndarstörf. Kl. 13.00 Afgreiðsla mála. Kl. 16.00 Fundarslit. Snæfellsnes og nærsveitir Framsóknarfélag Snæfells- og Hnappadalssýslu efnir til tveggja spilakvölda á næstunni. Hið fyrra verður i Grundarfirði laugardaginn 15. október og hefst kl. 21.00. Halldór E. Sigurðsson, ráðherra flytur ávarp. Hljomsveitin Alfa Beta leikur fyrir dansi. Góð kvöldverðlaun. Siðara spilakvöldið verður að Breiðabliki laugardaginn 5. nóvember og hefst það kl. 21.00. Alexander Stefánsson, sveitarstjóri flytur ávarp. Hlómsveitin Alfa Beta leikur fyrir dansi. Góð kvöldverðlaun. Heildarverðlaun fyrir bæði kvöldin eru farmiðar og uppihald fyrir tvo til Kanarieyja með Samvinnuferðum. Stjórn félagsins. „Opið hús" Flateyri Framsóknarfélag önundarfjarðar verður með opið hús i sam- komuhúsinu Flateyri á þriðjudagskvöldum kl. 20.30-23.30. Leikið verður af plötum, spilað, teflt, myndasýningar. Allir velkomnir. Árnesingar Aðalfundur FUF i Arnessýslu sunnudaginn 16. október kl. 2 Eyrarvegi 15 Selfossi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjör- dæmisþing. Avarp flytur Þráinn Valdimarsson, framkvæmda- stjóri Framsóknarflokksins. önnur mál. — Stjórnin W ■.. Kjósverjar Aðalfundur Framsóknarfélags Kjósarsýslu verður haldinn þriðjudaginn 18. október i Aningu Mosfellssveit kl. 21.00 stund- vislega. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Stjórnin Formannafundur Akveðið hefur verið að efna til fundar með formönnum kjör- dæmasambandanna, og þeim öðrum sem framkvæmdastjórn flokksins ákveður i samræmi við lög flokksins. Fundurinn verður haldinn að Hótel Heklu Rauðarárstig 18 dag- ana 3. og 4. desember. Nánar tilkynnt með bréfi. Rangæingar Aðalfundur framsóknarfélaganna I Rangár- vallasýslu verður haldinn i Hvoli, Hvolsvelli, mánudaginn 17. október kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Halldór E. Sigurðsson, ráðherra ræðir stjórnmálaviðhorfið. Stjórnin j Framsóknarfélag Reykjavikur heldur al- mennan fund á Hótel Esju mánudaginn 17. október kl. 20.30. Ræður flytja Þórarinn Þórarinsson, alþingismaður, og Einar Ágústs- son, ráðherra. Fundurinn er öllum opinn. Stjórnin Á fundinum verður fjallað um stjómmála- viðhorfið. Þórarinn Þórarinsson Einar Agústsson Almennur fundur Viðtalstímar alþingismanna og borgaffulltrúa Framsóknarflokksins Einar Agústsson utanrikisráðherra verður til viðtals 1 skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðárstig 18,laugardaginn 15. október kl. 10.00-12.00 Freyjukonur, Kópavogi Aðalfundur Freyju kvenfélags framsóknarkvenna i Kópavogi verður haldinn að Neðstutröð 4, fimmtudaginn 20. október kl. 20.30. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin Verkfall ^ sömu ákvæði og i tilboði samn- inganefndar rikisins, þ.e. einung- is er um viðtalsrétt að ræða. — Ég vil nota tækifærið og leið- rétta ummæli, sem formaður Starfsmannafélagsins er sagður hafa haft eftir mér, sagði Krist- ján. — Hannmunhafa sagt, og átt að hafa það eftir mér, að ég hafi fullyrt, að það væri útilokað að fá þennan endurskoðunarrétt á samningstimabilinu. Það sem ég sagði á þessum fundi vestur I Há- skóla var það, að útilokað væri að fá endurskoðunarréttinn án verk- falls. Það skapast allt aðrar að- stæður til samninga þegar verk- fall er skollið á. Oft á tiðum skap- ast þar fyrst aðstaða til aö fá þennan mikilvæga rétt. verður á svæðinu. Greiðilegt er, að sprungan gliðnar, en landið beggja vegna kitist saman. Vegalengdin milli Reykjahliðar og Námafjalls hefur lengzt um tæpan meter frá 24. júli til 9. sept., en vegalengdin milli Reykjahliðar og Vindbelgs hefur stytzt. Þessar lengdarmælingar eru aðeins einn liður I þessum miklu rannsóknum við Kröflu, sagði Eysteinn að lokum. Ekki rétt ® mönnum BSRB. Þar telja þeir, að samningar bæjarfélaganna , sem öll hafa sjálfstæðan samnings- rétt, sé siður en svo til að veikja samningsmátt BSRB. Og meðan okkur gengur vel með aö bæta kjör félagsmanna okkar, þá tel ég ekki að við séum að veikja samn- ingsstöðu eins eða neins. íþróttir o ensku áhorfendanna — og það þarf ekki aðefa, að enskir áhorf- endur eiga nú yfir sér mjög harð- an dóm. Þetta er ekki I fyrsta skipti, sem þeir verða enskri knattspyrnu til skammar — fyrst i Paris 1974, þegar enskir áhang- endur Leeds United gengu ber- serksgang, eftir úrslitaleik i Evrópukeppni meistaraliöa, þegar Leeds lék gegn Bayern Munchen. Sama sagan endurtók sig I Paris fyrir stuttu, þegar áhangendur Machester United ærðust eftir leik United gegn St. Etienne. Þá fékk United-liðið þann þunga dóm, aö vera dæmt út úr Evrópukeppninni, en sá dómur var siðan dreginn til baka — á furðulegan hátt. Enn einu sinni veldur enskur skrill spjöllum og það er vist, aö ensk knattspyma á nú yfir höföi sér mjög strangan dóm, sem ekki verður dregin til baka. Forráðamenn knattspyrnu- sambands Luxemborgar lita framkomu Englendingana það alvarlegum augum, aö þeir hafa lýst þvi yfir, að enskir knatt- spyrnuáhugamenn væru ekki vel- komnir til Luxemborgar. Þá hefur það komið til umræðu hjá þeim, að fara fram á það við FIFA, aö þurfa aldrei framar að leika knattspyrnu gegn Englend- ingum i alþjóðlegum keppnum á vegum FIFA. Þá sagði B.B.C. útvarpsstöðin, að þessi framkoma ensku áhorf- endanna i Luxemborg, verði ör- ugglega til þess, að refsing fyrir óspektir á knattspyrnuleikjum verði hertar verulega — þannig ab mjög hart yrði tekið á öllum skri'lslátum á enskum knatt- spyrnuvöllum i framtiðinni. Flugleiðir nú i London, tjáði okkur Guðbjörg Stephensen, afgreiðslustúlka á Landsýn. Áætlað var, að 270 farþegar kæmu heim frá Spáni meö feröa- skrifstofunni Sunnu n.k. sunnu- dag. — Okkar starfsfólk sér um, að þetta fólk liöi ekki skort, sagði Guðni Þórðarson' i viðtali við Timann i gær. Fólkiö, sem er á Spáni er að velta þvi fyrir sér, hvortþað sé setti einhvern annan réttindaflokk, en þeir 100 farþeg- ar, sem komu með vélinni frá New York i gær. En við reynum aö greiða götur þessa fólks þang- að til að veður skiptast þannig, eins og gerist hjá öðrum þjóðum. Það er ekki útséð um þaö, hverjum verður sendur reikning- urinn þegar yfirlýkur. Það er lög- fræðilegt atriöi. Venjulega lendir tjón, sem hlýzt af óstjórn, á borg- urum landsin^sagði Guöni að lok- um, og það var þungt i honum hljöðið. Krafla ýmiskonar mælingum. Norður i Kröflu er nú net mælingastöðva, þar sem fjarlægðin milli stöðv- anna er mæld. Mælt var I júlí og ágúst og eftir gosið i september. Þarna er ekki aðeins mæld gliön- unin heldur einnig hliðrun, sem HIÐ SJÁLFVIHKA SALERNIS- HREINSI-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.