Tíminn - 28.10.1977, Page 2

Tíminn - 28.10.1977, Page 2
2 Föstudagur 28. október 1977 §!Mm erlendar fréttir Biko dó af áverkum Pretoria-Eeuter. Yfirvöld sem framkvæmdu rannsókn á dauða blökkumannaforingjans Steve Biko, birtu I gær þá niðurstöðu, að dauða hans hefði ekki borið að með eðlilegum hætti. Dauði Bikos hefur valdið miklum deilum bæði i S-Afriku og á alþjóðlegum vett vangi, þvi ljóst þykir að hann hafði orðið fyrir misþyrmingum hjá lögreglunni. Prins, yfirmaður rannsóknar- innar, sagði ekki hvaða upplýs- ingar hann styddist við. Liklega er þó um að ræða krufningar skýrslur og framburð lögreglu- manna. Samkvæmt áreiðanleg- um upplýsingum er talið, að Biko hafi látizt af heilaskemmdum og öðrum áverkum. Enn hafa opinberir aðilar ekki höfðað mál vegna dauða Bikos, en hann var heiðursforseti samtaka blökkumanna, sem nú eru bönnuð i S-Afriku. Dómsmálaráðherra S-Afríku, James Kriiger sagði nýlega i við- tali,aðlögreglan væri oft tilneydd að beita valdi þegar fangar sýndu mótþróa við handtöku. Hann bætti við að verið gæti að átök hefðu átt sér stað milli Bikos og lögreglunnar. Tito ráðlagt að hvílast Belgrad-Reuter. Læknar hafa ráðlagt Tito Júgóslaviuforseta, sem nú er 85 ára að hvllast i 20 daga. Af þessum sökum hefur heimsókn Anwars Sadat til Júgó- slaviu verið frestað. Júgóslavneska utanr ikisráðu- neytiö hefur sent frá sér tilkynn- ingu þess efnis, aö forsetinn sé ekki veikur en þjáist af ofþreytu. OpinberiraðilariJúgóslaviu hafa forðatt að ræða r Titos Aö sögn opinberu fréttastofunn- ar i Belgrad var Tito i gær enn við vinnu og ræddi viö háttsetta em- bættismenn. Sagt er aö Tito þjáist af þreytu vegna mikilla feröalaga slöustu vikur. Hann kom fyrr i þessari viku heim úr opinberri heimsókn frá Frakklandi, Portúgal og Alsir. í ágúst og september fór hann til Sovétrlkjanna, Noröur- Kóreu og Kina. Forsetinn hefur ekki sýnt nein þreytumerki þegar hann hefur komiö fram opinberlega, en vitaö er aö hann hefur lengi þjáöst af gigt og veiktist fyrir ári siöan af lifrarsjúkdómi. Tito er nú einn elzti þjóöarleiötogi I heimi, og þaö vekur þvl athygli manna þegar hann hverfur frá störfum um tlma. Lik Bikos á viðhafnarbörum V iðskiptaj öfnuður Bandaríkjanna við útlönd óhagstæður Washington-Reuter. Mikil aukn- ing I útflutningi Bandarikja- manna lækkaði tekjuhalla þeirra viðútlönd um þvlsem næst helm- ing, eftir þvi sem stjórnvöld skýrðu frá I dag. Sagt var aö hall- inn næmi nú I september um 1.72 milljörðum dala samanboriö viö 2.67 milljarði I ágúst. tJtflutning- ur jókst um 14.2% en innflutning- ur ekki nema um 3.3% Fjármálasérfræöingar telja aö yfirvofandi verkfall bandariskra hafnarverkamanna hafi átt mik- inn þátti aukningu útflutnings, en þeir hafa neitað aö hlaða og af- ferma skip á austurströnd Bandarikjanna siöan 1. október. Útflutningur Bandarikjamanna hefur ekki aukizt svo snögglega siöan i september 1971 þegar hann jókstum 22% vegna þess aö von var á verkfalli. Framhald á bls. 23 hkeinn APPEI51N SAFI COLA XÝMJÓLK PILSNEK VEXJULEGIR gosdrykkib Prótín-innihald: 7,4 grömm í lítra. Hitaeiningar eru u.þ.b. 500, þær fást úr kol- vetnum. Annað næringargildi: Hreinn appelsínusafí er auðugur af C-vítamínum. Verð á lítra kr. 282.- (öll veid miöuö viö 12.okt.1977) Prótín-innihald: 5 grömm í lítra. Hitaeiningar eru u.þ.b. 235» þær fást úr kolvetn- um og alkóhóli. Annað næringargildi: Viss B-vitamín fást úr pilsner. Verð á lítra kr. 237.- Prótín-innihald: 34 grömm í lítra. Hitaeiningar eru u.þ.b. 630, þær fást úr prótíni, fítu og kolvetnum. Annað næringargildi: Mjólk er alhliða fæða. Hún er auðug af kalki, fosfór, A-vítamíni, Bi- og Bí-vitamínum, einnig er í henni nokkuð af D-víta- míni. Verð á lítra kr. 92.- Prótín-innihald: 0 grömm í lítra. Hitaeiningar eru u.þ.b. 420, þær fást úr kol- vetnum. Annað næringargildi: Getur innihaldið koffín. Verð á lítra kr. 170.- Prótín-innihald: 0 grömm í lítra. Hitaeiningar eru u.þ.b. 430, þær fást úr kol- vetnum. Annað næringargildi: Breytilegt sykurinnihald. Verð á lítra kr. 192.- Frá Mjólktiixlagsnefnd.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.