Tíminn - 30.10.1977, Page 1

Tíminn - 30.10.1977, Page 1
GISTING MORGUNVERÐU R Sl'MI 288 66 Vetur konungur teygir hendurnar niður eftir Esjuhliðum og andar köldu yfir hið forna höfuðból i Viðey. Þessa mynd tók Gunnar ljós- myndari Timans nú á föstudaginn. Bls. 16-17 Þriðja | heims- styrj- öldin- íslendingar í Luxemburg i Lux er mikil íslendinganýlenda. Starfa flestir landar þar að flugmál- um á einn hátt eða annan, en einnig hafa sumir þeirra hazlað sér völl á öðrum svðum i þessu litla en viðmótsþýða landi. Nánar á bls. 10 —11 og 12. Linda Rodstadt er ein vinsælasta söng- kona heims þessa dagana. Nánar um hana i Nú-Timanum. bls. 30-31. Trú og trúleysi hlið viðhlið. Sjá bls. 14-15 Framhaldsskólar i dreifbýli, nefnist grein eftir Ólaf H. Kristjánsson, skóla- stjóra, sjá bls. 4. Á réttri hillu VS ræðir við Guð- mund Pétursson, vélstjóra, sem siglt hefur á hafinu um- hverfis ísland hátt á fjórða áratug i bliðu og striði, myrkri og vondum vetrar- veðrum. Bls. 20-21 bls.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.