Tíminn - 30.10.1977, Page 2

Tíminn - 30.10.1977, Page 2
2 Sunnudagur 30. oktéber 1977 Tannlæknafélag íslands 50 ára inn er oröinn um 5 — 6 milljónir og kvörtuöu fundarmenn yfir þvl, aö Tryggingastofnunin brygöist ekki nógu fljótt viö aö koma honum i gagniö. Sannleik- urinn væri sá, aö tannhiröa batnaöi meö aukinni upplýs- ingastarfsemi og skólatann- lækningar hefðu t.d. skilaö mjög góöum árangri. Þessu til staöfestingar sagöi Stefán Ingvi Finnbogason, yfir- skólatannlæknir, aö þegar skólatannlækningar hefðu byrj- aö, heföu 10 skemmdar tennur veriö I hverju 12 ára gömlu skólabami aö meöaltali. Nú væri meöaltaliö hins vegar 5 skemmdar tennur I þessum aldursflokki. Afmælishátiðin fór fram aö Hótel Loftleiöum á laugardags- kvöld, en háttöarfundur var haldinn á fimmtudagskvöldið meö heilbrigöismálaráöherra, borgarstjöra, ráöuneytisstjóra, borgarlækniog fleiri. Formaöur afmælishátlöarnefndar er Rafn Jónsson, en hann er jafnframt einn af heiöursfélögum T.F.I. F.I. Reykjavlk. — Tannlækna- félag tslands heldur um þessar mundir upp á 50 ára afmæli sitt.en þaö var stofnað 30 okt. 1927, þegar saman komu á stofnfund þau Brynjiilfur Bjömsson, Hallur Hallsson og Thyra Loftsson. Af þessu tilefni efndi T.F.t. til blaðamanna- fundar I samkomusal slnum við Stðumúla 35 og voru þar mættir stjórn félagsins, varastjórn og nefndarmenn úr kúrsusnefnd og fræðslunefnd. t dag eru félags- menn 167. Aðeins 13 konur eru I félaginu. Þegar félagið var stofnað var stéttin fámenn, en með árunum hefur fjölgað 1 stéttinni, sérstaklega eftir að Tannlæknadeild H.t tók til starfa. Stjórn tannlæknafélags tslands. T.f.v. Ingólfur Arnarson, ritari, Haukur Filippusson gjaldkeri, Sverrir Einarsson formaður, ólafur Karlsson varaformaður og Sigurjón ólafsson meðstjórnandi. — Tómainynd Róbert. Séra Jón Thoraren- sen 75 ára A morgun, mánudaginn 31. október, verður sr. Jón Thorarensen fyrrum sóknar- prestur sjötlu og fimm ára. Jón fæddist i Stórholti Saur- bæjarhreppi I Dalasýslu árið 1902, en ólst upp I Kotvogi i Höfnum. Hann lauk guöfræöi- prófi 1929. Hann var sóknar- prestur i Hruna 1930-1940, en siðan I Nesprestakaili I Reykjavik. Eftir séra Jón liggja allmörg rit, bæði skáld- rit og þjóösagnasöfn. Formaöur fræöslunefndar T.F.l. Þorgrímur Jónsson, sagöi frá þvl á fundinum, aö nú heföi Tryggingastofnun ríkisins fengiö I hendur gögn frá nefnd- inni um þaö, hvernig bezt væri aö bera sig aö viö fræöslu til almennings um tannhiröu.en ný lög kveöa svo á um, aö tannhiröa og varnir gegn tannskemmdum veröi teknar upp I forskólum, grunnskóla og skólum heilbrigöisstéttanna. Mikilvægur liöur i þessari fræöslu væru auðvitaö fjölmiðl- arnir, enda sjö fyrirlestrar á ýmsum sviöum tannfræöi fyrir- Það er ekki vist að margir myndu vilja setjast upp f þennan stól nú til dags, en þetta urðu menn nú aö gera sér að góðu árið 1929.1 fornminjasafni Tannlæknafélagsins kennir ýmissa grasa, og þar eru meðal annars hundrað ára gamlar tengur, furðulegir gúmmlgómar og fyrsta röntgenmynda- tækið sem kom hingað til lands. — Tlmamynd Róbert. hugaöir I Utvarpinu á næstunni. Þess var og getiö, aö 1% af öllum tannviögeröarkostnaöi rennur I sérstakan sjóö, sem nota skal til fræöslu og varna gegn tannskemmdum. Sjóöur- ^ tsá Raa þggj tggj tepi Effj COSY STÓLLINN með háu eða lágu baki SKAMMEL OG HRINGBORÐ í TVEIMUR STÆRÐUM VERÐIÐ: Stóll með háu baki Stóll með lágubaki Skammel Borð80 sm plata Borð65 sm plata kr. 88.000 Stólarnir eru eingöngu framleiddir í kr. 68.000 leðri og eru til á lager í dökkbrúnu en kr. 36.000 við getum einnig f ramleitt þá í öðrum kr. 42.000 litum eftir sérpöntunum. Grindin er úr kr. 38.000 lituðum aski. HÚfcGQG SÍÐUMÚLA 30 • SÍMl: 86822 ^ Eg3 ^ V EÖ ESð ^ EÖ Dentalía h/f 20 ára F.I. Reykjavlk. — Tannlækna- vörufyrirtækið Dentalfa h/f að Síðumúla 35 hóf starfsemi sina fyrir nákvæmlega 20 árum. I frétt frá fyrirtækinu segir, aö meirihluti Islenzkra tannlækna séu hluthafar I fyrir- tækinu og markmiö fyrirtækis- ins og þessara tannlækna sé aö standa saman um innkaup sín, bæði hvaö tæki og rekstrarvörur snerti, veita Islenzkum tannlæknum sem bezta þ jónustu I sambandi viö þessi mál, stilla veröi vörunnar í hóf og sjá um aö varan sé ætiö fyrir hendi og af nýjustu gerö. Núverandi stjórn Dentallu h/f skipa Birgir Jóh. Jóhannsson formaður, GunnarHelgason rit- ari, Guömundur Arnason gjald- keri, Sverrir Einarsson vara- formaöur, Höröur Sævaldsson og Börkur Thoroddsen.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.