Tíminn - 30.10.1977, Síða 8
8
Sunnudagur 30. október 1977
Ingólfur Davíðsson:
195.
og búið í gamla daga
Ibúðarhúsið sést fyrir miðju,
byggt af Otto Wathne árið 1880.
Sfðar aðsetur„Stóra norræfna”
og Landssima Islands .Til vinstri •
er hús Peters Fredriksen verk-
stjóra, sem var móðurbróðir
þeirra bræðra. Upp af þvi var
„Sólbakki”, hús Carls Wathne
sem brann. Til hægri sér á ibúð-
arhús Ottos Wathne er hann
byggði árið 1879. (En gros, dag-
lega kallað Angró). Fólkiö er
margt, enda mikiö atvinnulif á
þeim tfma á Seyöisfiröi. Þarna
eru auðsjáanlega allmargir
Færeyingar i hópnum.
I Arbók Feröafélags Islands
1957 eftir próf. Stefán Einarsson
segir svo m.a.: „A árunum 1860-
1870 kom Otto Wathne norskur
timburspekúlant, fyrstur Norð-
manna á Seyðisfiröi og byggöi
þar. Hann verzlaði hafði skip i
förum milli landa (Egil, Waag-
en) og rak stórkostlega sildar-
og þorskútgerð. Sildveiðar
Norömanna voru mestar á ár-
unum 1880-1890. A þeim árum
byggðist fjik-ðurinn óöum fal-
legum timburhúsum og fékk á
sig hinn frisklega, norska f jarð-
arbæjarsvip, sem einkennir
hann enn i' dag.
Þorskveiðar og salt.fiskverk-
un höföu hafizt 1874 1890-1900
stóðu þær meö mestum blóma.
Fiskimenn voru flestir aðkomn-
ir.sunnlenzkir sjómenn og Fær-
eyingar. Voru þetta litið minni
uppgangsár fyrir Seyöisfjörð en
sildarárin.
Otto Wathne setti upp nýja
prentsmiðju er prentaöi Austra
(yngri 1897-1914). 1 prentsmiöju
Austra lærði Guðmundur Magn-
ússon (slðar Jón Trausti) iðn
sina.”
Um skeið voru tvö blöð gefin
út á Seyöisfiröi, Bjarki, talinn
settur til höfuðs Austra, varö þó
skammlifur, en frægur af rit-
stjóra sinum, Þorsteini skáldi
Erlingssyni. Vöxtuleg tré og
blóm i görðum hafa lengi sett
svip á Seyöisfjörö. Gætti eflaust
áhrifa Norðmanna. En um alda-
mótin segir Þorsteinn Erlings-
son aö ekki hafi veriö trjágaröur
nema viö eitt hús i bænum.
Starfsfólk Friðriks og Elísabetar Wathne og börn þeirra. Seyðisfirði 1899.
Fyrra heimili Fr. Wathne á Seyðisfirði. Byggt 1880
A Seyðisfirði 1906.
Litum á Austfjarðamyndir frá
þvi um og fyrir aldamót. Mynd-
irnar hefur Jón Wathne léð i
þáttinn og gefið upplýsingar.
Wathne-ættin var frá þorpinu
Wathne rétt við Mandal i Suður-
Noregi.
Byrjum á því að virða fyrir
okkur myndarlegt ibúðarhús
Tönnes Wathne i Mandal.
Myndin mun tekin um aldamót-
in. Tönnes Wathne situr við
dyrnar, en kona hans Gunda t.h.
Börn og annað fjölskyldufólk i
forgrunni. Húsið Sólbakki á
Seyðisfirði var byggt eftir sömu
teikningu, nema dyrnar voru á
gafli. Það brann en var endur-
byggt — flutt inn tilhöggvið frá
Noregi.
önnur mynd sýnir fyrra
heimili Fr. Wathnes á Seyðis-
firöi. Það var byggt af Otto
Wathne árið 1880.
Svipmynd af Seyðisfiröi 1906
— aö vetrarlagi, gefur hugmynd
um bæinn á þeim tíma. Mikið
fjör og atvinnulif var þarna um
og fyrir aldamótin eins og hóp-
myndin frá 1899 leiðir i ljós, en
hún sýnir fjölskylduna Friörik
og Elisabetu Wathne og starfs-
fólk þeirra hjóna á Seyðisfirði.
Ibúðarhús Tönnes Wathne Mandal I Noregi um aldamótin.