Tíminn - 30.10.1977, Side 9
Sunnudagur 30. október 1977
9
Landlýsing fra sautjándu öld
Peter Dass: noröurlands-
trómet. Þýöing: Kristján Eld-
járn. Teikningar: Kjartan
Guöjónsson. Helgafell. Reykja-
vík, 1977. 175 bls.
Þaö er löngu kunnugt aö
Kristjan Eldjárn átti i fórum
sinum þýöingu á kvæöa-
flokknum Noröurlandstrómet
eftir norska skáldiö Petter
Dass. t formála þessarar bókar
kemur fram aö þýðingin var
gerö á árunum 1962-64, og fyrir
ellefu árum las Kristján tölu-
vert úr verkinu i útvarpi. En nú
er það loks komiö á prent i
vandaöri útgáfu. Teikningar
Kjartans Guðjónssonar setja
mikinn svip á bókina, og aftast
eru skýringar, skrá um staöa-
nöfn og uppdráttur af Noröur-
landi.
Ekki eru föng til aö gera þessu
norska sautjándu aldar kvæöi
neinskil á eigin spýtur í þessum
linum, enda hefur þýöandinn
tekiö ómakiö af gagnrýnand-
anum. Veröur stuözt viö inn-
gangsritgerð Kristjáns Eld-
járns i þvl sem hér segir, áöur
en aö þýöingunni sjálfri kemur.
Petter Dass (1647—1707) var
fæddur á Hálogalandi, en dlst aö
nokkru upp i Njaröey í Þrænda-
lögum, og stóö aö honum efna-
fólk. Var hann settur til
mennta: nam fyrsti latlnuskdla
i Björgvin, en siðan I Kaup-
mannahafnarháskóla. Þar
komst hann i kynni viö þær
hræringarsem efst voru á baugi
iskáldskap og öðru menntallfiá
þeirri tið, sjöunda tugi sautj-
ándu aldar. Aö námi loknu hélt
Petter Dass aftur til Noregs og
leitaöi nú eftir prestsstarfi.
Ekki gekk greiðlega aö koma
undir sig fótum á þeim vett-
vangi, varö hann aö sæta aö-
stoðarprestsstöðu um langt
skeiö og bjó viö þröngan kost.
Slöar rættist úr fyrir honum:
komst hann 1 betra brauð og
varö loks sóknarherra á
Alastarhaugi I Norður-Noregi.
Var þaö hiö bezta embætti og
sat Petter Dass I þvi viö rausn
og viröingu til dauöadags.
„Hann var syrgður um allt
Noröurland. Sagan segir aö viö
lát hans hæfist þar sá siður aö
menn saumuöu svarta leppa á
segliná skipum sinum. Meö þvi
vildu þeir láta I ljós sorg slna
eftir sóknarprestinn sem best
haföi kveöiö um Norðurland og
fólkið sem þar bjó. Hann var af
höfðingjaættum og sjálfur I
höföingjatölu, en hann gjör-
þekkti alþýöuna og lifsbaráttu
hennar og kunni aö yrkja svo
um hana aö allir vildu hlusta.
Almenningur I Noröurlandi tók
hann og skáldskap hans að sér
sem slna eign”.
Margt orti Petter Dass, bæöi
veraldleg kvæöi og sálma, þótt
ekki væri prentaö nema eitt
kvæði að honum lifandi: annars
gekk kveðskapur hans manna á
milli óprentaöur. Sálmar hans
nokkrir hafa haldiö velli til
þessa dags, og standa tveir i
sálmabók Islenzku þjdökirkj-
unnar, Kirkjan er oss kristnum
mdöir, I þýöingu Helga lektors
Hálfdánssonar, og sá sálmur
sem fremstur er talinn, „Herre
Gud, dit dyra Nafn och Ære”, i
þýöingu Sigurbjarnar Einars-
sonar biskups.
Kvæðabálkurinn Noröur-
landstrómet heldur þó einkum
nafni Petters Dass á lofti.
Flokkinn orti skáldið á mörgum
árum og haföi lokið honum
nokkru fyrir aldamótin 1700.
Prentaður var hann ekki fyrr en
skáldiö haföi hvilt I gröf sinni
rúm þrjátlu ár, 1739. Bálkurinn
er lýsing á héruðum Noröur-
Noregs, „náttúrufari, veöurlagi
og dýralifi og bjargræöisvegum,
þjóöháttum og siöum fólksins.
Kvæöiö er stórbrotin tilraun til
að draga upp mynd af stað-
háttum og þjdöllfi I heilum
landshluta, gögnum hans og
gæðum til lands og sjávar”.
Noröurlandstrómet er meö
sniöi feröakvæöis: skáldiö tekur
lesandann meö sér um byggö-
irnar og bendir honum á þaö
sem skoöunarvert þykir. En aö
baki allri náttúru- og þjóðlifs-
skoöun kvæöisins vakir bjarg-
föst vissa rétttrúnaöarmannsins.
um skikkan skaparans I veröld
allri. Þvl er þarflaust aö grufla
út I náttúrulögmálin, þótt
skáldiö sé aö visu glöggsýnt á
Landlýsing frá
sautjándu öld
Dr. Kristján Eldjárn
hegöan höfuöskepnanna:
Hvi' skyldum vér halda um
þaö
rannsóknarrétt
sem ráöstöfun Guös hefur
skikkaö
Dog bor vi vort Embed
forrette
meö Lyst,
Betænke, det er vor
Samvittigheds Trost.
Om Gud os paa Vandet vil
kalde.
Og döer vi paa Reisen til
Kirkerog Sogn,
Da föres vi heden paa
Israels Vogn
Og for vores Herre maae
falde.
Vort embætti rækjum vér
einsfyrir þvi.
meö öruggri vissu er
samviskanfri
ef kalliö á hafinu kemur,
og Israels vagni þá ökum
vérheim
ef yfir skal ljúka I
sjóferöum þeim,
svo látum þá nótt þar
sem nemur.
Ef marka má þetta dæmi er
þýöingin nokkuö frjálsleg, enda
væri hún ekki jafn lipur aö
öðrum kosti. Benda má á úrræöi
þýöandans I síöustu linu: þar
gripur hann til séra Hallgrims
og fer ágætlega á þvl.
bókmenntir
Nokkru siðar ávarpar skáldiö
Drottin sinn aö síöustu:
Jeg hidtil har været
en reisendeMand,
Nu vil jeg dig fölge, det
snarest jeg kand,
Og lukke de yderste Dörre.
Hér islenzkar þýöandi afar
frjálslega.en með glæsibrag:
M
Þvi förusveinn var ég á
friölausri jörö ~
en fylli nú sæll þinna
úrvöldu hjörö
og fleygi af mér flakkarans
tötrum.
Þaö má kynlegt heita aö eng-
inn skuli fyrr, svo vitaö sé, hafa
spreytt sig á aö islenzka
Noröurlands tróm et. Hljóta
menn þó aö hafa þekkt þjóöar-
kvæöi Norömanna hér á landi,
og nógir voru orðfærir skáld-
prestar. En þessi þýöing er
jafngóð þótt seint sé fram
komin. En oft hvarflar aö les-
endanum aö llklega heföi enginn
islenzkaö þetta kvæöi aö
Kristjáni Eldjárni frágengnum.
Ekki vegna þess aö fleiri heföu
ekki buröi til þess, heldur sakir
hins aö sú mállega undirstaöa
sem þýðingin hvílir á gliönar nú
æ meir i samtlð vorri. Islenzkir
menntamenn tala nú og rita
flestir eins og upp úr útlendri
bók. Þaö kjarngóöa tungutak,
lipurt og auöugt I senn, sem
blasir hvarvetna viö I þessari
þýöingu er á hrööu undanhaldi á
skólaöld og fjölmiölunar. En
þyðing Kristjáns Eldjárns
minnir á samhengi Islenzks
máls og mennta. Vonandi
rofnar þaö ekki þótt hart sé aö
vegiö um sinn.
Gunnar Stef ánsson
ogsett
aö mennirnir megni ekki aö
skilja?
nei, haldbetri viska hins
einfalda er
sem ætlar sér nægi hvaö
ritningin tér
og gert er aö guödómsins
vilja.
Þvl er ekki aö leyna aö
Noröurlandstrómet er vlöa
langdregið kvæöi og þreytandi.
Sem skáldverk skortir þaö víö-
ast þann persónulega neista
sem geti tendraö eld yfir alda
höf. Þetta skilst ef séra Hall-
grlmur. samtiöarmaður Petter
Dass er haföur I huga. Annars
eru þeir siður sambærilegir en
Dass og austfirzku skáldin,
einkum Bjarni Gissurarson, og
drepur þýðandi á þaö efni I inn-
gangsritgerð. — En persónuleg
tök Petter Dass á efninu þykja
mér helzt meö listarbrag þar
sem hann slær trúarlegan
streng, eins og i erindinu hér aö
ofan, og svo I náttúrulýsingunni
sjálfri, t.a.m. veðurlýsingum.
En gildi kvæöisins er einkum
af ööru tagi. Þaö er náma af
fróðleik um landshagi, þjdö-
hætti og atvinnullf sins tlma. Og
þetta m enningarsögulega
heimildagildi hefur ráöið mestu
um aö Kristján Eldjárn snarar
þvi á Islenzku. Og skemmst er
frá því aö segja aö þýðingin sýn-
ist gerö af þeirri braglipurö og
málgáfu aö kvæðiö er heima-
komið I fyllsta skilningi: raunar
vandséö aö þaö sé sprottiö upp
annars staöar en á Islandi.
Kemur þar til náinn skyldleiki
oglikindi meö Noröurlandi Nor-
egs og Islandi, og „ef til vill má
þaö eitt endast þvl til réttlæt-
ingar aö þetta gamla norska
kvæöi hefur nú verið þýtt á
íslenzku”, segir þýöandi.
Meginréttlætingin er þó sú hve
hinn islenzki búningur er þjáll:
hvergi örlar á stirðbusahætti
sem loða vill viö bundnar ljóöa-
þýöingar, og þýöandi grlpur
jafnt til alþýðlegs talmáls og
bókmenntamáls. Fellur þaö allt
I einn farveg I textanum.
Þegar fjallaö er um þýöingu
duga almenn orö skammt,
heldur veröur samanburöur að
koma til. Ég hef handbæran
kafla úr Norðurlandstrómet á
frummáli, úr Sálpta léns lýs-
ingu. Þetta er einkar persónu-
legur kafli, lýsing á hlutskipti
sveitarprestsins.
Hér fer á eftir eitt erindi
frumtextans, og slöan íslenzk
þýðing þess:
Öryggis-
ráðstöfun
Lítið tæki en nytsamt, leka-
straumrofi kallast það; örugg-
asti varnarbúnaðurinn gegn
því að tjón, hætta og óþægindi
skapist af rafmagni.
Lekastraumrofi rýfur straum-
inn á stundinni ef það leiðir út.
Er hann í rafmagnstöflunni
hjá þér?
Sjálfsögð öryggisráðstöfun á
heimilum og vinnustöðum.
Forðist eldsvoða og slys.
Leitið nánari upplýsinga.
RAFAFL
framleiðslusamvinnu-
félag iðnaðarmanna
Skólavörðustig 19. Reykjavík
Símar 217 00 2 8022
Leggjum nýtt - lögum gamalt