Tíminn - 30.10.1977, Síða 14

Tíminn - 30.10.1977, Síða 14
14 Sunnudagur 30. október 1977 Stvkkishó/mur SKOÐIÐ VORUURVALIÐ það er meira en yður grunar Húsgögn - Teppi - Raftæki ATH. Allar vörur í verzluninni seldar á sama verði og I verzlun okkar í Reykjavík 3ón Loftsson hf Þvervegi 8 - Stykkishótmi - Simi 93-8333 Trú og trúleysi hlið við hlið Fram/eiðendur sjávarafuróa og útgerðarmenn Viðerum tilbúnir að taka til sölumeðferðar á erlendum mörkuðum hvers konar framleiðslu- vörur yðar og útvega kauptilboð án nokkurra fyrirfram skuldbindinga af yðar hálfu og án þess að þér verðið að gangast undir skuldbindandi „einokunarákvæði”. Engar „uppbætur" Öllu söluandvirði útfluttra vara er skilað strax tii framleiðenda>Engar „uppbætur” eftir hálft eða heilt árEramleiðendur fá strax allt söluandvirðið I hendur I rekstur sinn og ekkert vaxta- tap er vegna ógreiddra „uppbóta” eftir marga mánuði. Frjáls viðskipti til aðhalds fyrir hina „stóru" Útflutningsstarfsemi okkar byggist á reynslu undanfarinna 7 ára f frjálsum erlendum viö- skiptum og án þess að geta eftir á látiðeinhverja „sjóði” eða eina framleiðslutegund bæta upp aðra vegna lélegra söiusamninga. Getum við fullyrt að starfsemi okkar hefur verið verulegt aðhaid fyrir þá „stóru” og að það sé þjóðarheildinni hagkvæmt, að reynt sé að koma f veg fyr- ir aö hinir „stóru” geti beitt einokunarákvæðum samþykkta sinna. Flestir framleiðendur og seljendur sjávarafurða i heiminum standa utan einokunarsamtaka. Rækja, hörpudiskur o.fl. Fyrirtæki okkar er um þessar mundir stærsti útflytjandi landsins á rækju og hörpudiski, en aðrar útflutningsvörur okkar eru t.d. grásleppuhrogn, þorskhrogn, niðurlagður kaviar, þurrkaður fiskur, skreið, heilfrystur þorskur og kolmunni. Hafið samband við okkur, áður en þér festið fyrirtæki yðar annars staðar. ísienzka útf/utningsmiðstöðin h.f. Eiríksgötu 19, Reykjavík Telex 2214 Símar 21296 og 16260. Afl - Hreysti Lífsgleði Heilsurækt Atlas.æfingatimi 10-15 mín. á dag. Árangurinn sýnir sig eftir vikutima. Likamsrækt Jowetts, heims- frægt þjálfunarkerfi sem þarfnast engra áhalda eftir George F. Jowett heims- meistara i lyftingum og glfmu. Bækurnar kosta 800 kr. hvor. Sendið greiðslu með pöntun og bréfið I á- byrgð. Strikið undir þá bók (bækur), sem þér óskið að fá sendar. LÍKAMSRÆKT Pósthólf 1115 — Reykjavik El E e§| EE Auglýsingadeild Tímans Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla Höfuðstöðvar armenskrar menningar eru i klausturbæn- um Etjmiadsin, en þaðan er hálftíma akstur til borgarinnar Jerevan I sovétiyöveldinu Armeni'u. Hér hefur yfirmaður armensku kirkjunnar aðsetur sitt. Hann er jafnframt yfir- maður elztu kirkju i heimi og getursungið messu i dómkirkju sem byggð var áriö 306, áður en Rómverjar voru kristnaðir. 1 Etjmiadsin ganga svart- skeggjaðir ungir prestar um i svörtum skikkjum innan um ameriska túrista og sovézka borgara. í borginni er bæði prestaskóli og guöfræðileg aka- demía þar sem menn víðs vegar að úr heiminum fá uppfræðslu i guðfræði, málum og armenskri menningarsögu. Ungur prestur á gallabuxum innan undir hempunni sýnir ferðamönnum klaustursafniö. Þar gefur aö lita trjábút, sem samkvæmt arfsögninni er hluti úr örkinni hans Nóa. Trjábútinn sendu Armenar til Katrinar miklu af Rússlandi á 18. öld er þeir báðu hana um vernd gegn Tyrkjunum. Arið 1812 þurftu Armenar enn að biðja keisarann um hjálp, en i það skipti var brauö og salt sent til aö bliðka hann. Nú er Armenia eitt af sovétlýðveldunum og framlag þesstil Moskvu er hlutiaf fram- leiðslu þeirra samkvæmt fimm ára áætluninni. Utanrikispólitík er mótuð og áætlanir geröar i Mfskvu, en Armenia hefur eins og hin lýöveldin sjálfstjórn i mörgum málum og er þar sér- stakur kommúnistaflokkur. Armensku kirkjunni hefur tekizt að halda sjálfstæði sinu og sambandi við umheiminn. Milli

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.