Tíminn - 30.10.1977, Side 17

Tíminn - 30.10.1977, Side 17
Sunnudagur 30. október 1977 17 {'I Ml n ii, n' ii bætast i hóp kjarnorkuvelda og veröa fær hvert um sig aö fram- leiöa árlega 10 tuttugu kilótonna atómsprengjur, sem er jafngildi einnar Nagasaki sprengju. Fari riki þriöja heimsins I kjarn- orkustyrjöld sin á milli, hver veröa viöbrögö stórveldanna? — Þaö er vel mögulegt, aö risaveldin taki sameiginlega af- stööu til málsins og ákveöi aö skerast ekki í leikinn, svarar Prófessor H. Morcovich. Prófessor M. Magat, eölis- efnafræöingur franskur er á öndverðum meiöi: — Gerum ráö fyrir aö stjórn Suöur-Afriku hafi yfir kjarnorkusprengju að ráöa og ætli sér aö nota hana. Afleiðing þess yröi væntanlega, aö Kina, — viö megum ekki gleyma þvi aö Klnverjar eiga sinar sprengjur, — grlpur inn I bandamönnum sinum til aöstoö- ar. Viö þessar aöstæöur er ómögulegt aö spá, hver veröi viöbrögö Bandarikjamanna og Rússa. Þaö er algjörlega óger- legt. Hryðjuverkamenn og kjarnorka — Óttist þiö, aö hryöjuverka- menn geti búiö til kjarnorku- sprengjur? — Prófessor M. Magat: — Já, eftir um þaö bil 20 ár eöa svo. Persónulega óttast ég að sam setning kjarnorkusprengja sé þaö vel þekkt almennt, aö hug- vitsmenn meö einhverja reynslu nái aö setja saman sprengjur. Skilyröiö fyrir þvi er auövitaö, aö þeir komist yfir sprengiefniö sjálft — plútóníum. Þá geta þeir Hka sett saman sprengju á borö viö þá, sem féll á Hiroshima. Hiö óttalegasta viö þetta allt er þaö, aö plútóni- um er ekki alltaf á vísum staö. Þrátt fyrir mikinn viöbúnaö, er alltaf visst magn af þvi, sem hverfur sporlaust. Viöbúnaö þarf aö auka aö mun, eigi aö koma i veg fyrir allan þjófnað á sprengiefninu. — Ber ábyrgð á harm- leiknum í Hiroshima — Beriö þiö vlsindamenn ekki algjörlega ábyrgð á þvi hörm- ungarástandi, sem rikir I heiminum? Prófessor J. Rotblat: — Strax árið 1942, þegar viö unnum meö Oppenheimer aö gerö Hiro- shimasprengjunnar, stóöum viö frammi fyrir mörgum sam- vizkuspurningum. Persónulega óskaöi ég mér alltaf, aö visindi min yröu I þágu friöar en ekki ófriöar. Ég var sannfæröur um, aö eina leiöin til þess aö varna þvi, aö Hitler tæki atómsprengj- una I þjónustu slna vaeri aö bandamenn ættu hana sjálfir. Frá þessari stundu hófst vig- búnaðarkapphlaupiö fyrir al- vöru. En þegar Hitler var sigr- aöur, yfirgaf ég Oppenbeimer- liöiö fyrir fullt og allt. Þrátt fyr- ir þaö, finnst mér ég bera ábyrgö á harmleiknum I Hiro- shima. — Er þaö sektarkennd, sem þú finnur fyrir? — Ekki sektarkennd, beldur áby rgðartilf inning. Prófessor B. Feld: Hvaö mér viövlkur, þá hélt ég áfram rann- sóknum mínum, þrátt fyrir Hiroshima. Hvers vegna? Þeg- ar maöur er byrjaöur á ein- hverjum ákveönum vfsinda- rannsóknum er erfitt aö skilja viö þær á miöri leiö. — Ef þú fréttir einn dag, aö einhver þjóöa heims hafi fundiö upp enn ógeöslegri vopn en þjóö þln, myndir þú samþykkja aö reyna framleiöslu vígvéla.sem tæki öllum öörum fram. — Prófessor B. Feld:Nei, þaö myndi ég ekki gera.‘ Vandamál- iö nú er ekki aö framleiöa enn ógnvænlegri vopn en til eru f dag. Vandamáliö liggur f þvf aö hindra notkun þeirra. (ÞýttF.I.) E]G]E]G|§|G]E]E]E1G]E]E]G]E1E]G]E]G]E]E]E]B]E]E]E]E]E|E]E|G1E] Kinasérfræðingurinn sovézki M.T. Fedorenko viö brjóstmyhd af Russel. Bandarlski eölisfræöingurinn B. Feld viö brjóstmynd af Einstein. Sendistarf Óskum að ráða pilt eða stúlku til sendi- starfa. Framkvæmdastofnun rikisins, Rauðarárstig 31, simi 2-51-33. Styrkur til háskólanáms i Sviþjóð Sænsk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóöi fram I löndum sem aðild eiga aö Evrópuráðinu tlu styrki til háskólanáms I Svlþjóð háskólaárið 1978-79. — Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma I hlut tslend- inga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaöir til framhalds- náms viö háskóla. Styrkfjárhæöin er 1.725 sænskar krónur á mánuöi I nlu mánuöi en til greina kemur I einstaka til- vikum aö styrkur verði veittur til allt aö þriggja ára. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi áöur en styrk- timabil hefst. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til: Svenska Institutet, P.Q. Box 7072, S-103 82 Stockholm, Sverige, fyrir 28. febrúar 1978. Menntamálaráðuneytið, 26. október 1977 Ny gerð frá Internationa/ Harvester l-ÉTTBy^Qii^F lj|........gT^ ir i p Dieselvélairfrá fjórum frarqlclfclunUuiff MKtiémskipt/ngar i aiiar sfaerSHr^ ADSTAR 4-22 TONN 150-210 TOFL $ Samband islenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Armula 3 Reykjavik simi 38900 E]E]G]E]§E]E]E]E]E]G]E]E]E]E]E]E]E]E]E]Q]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.