Tíminn - 30.10.1977, Side 22
22
Sunnudagur 30. október 1977
krossgáta dagsins
2616
Lárétt
1 Land 6 Dreg úr 7 Su&austur 9
öfug röö 10 Attin 11 995 12 51 13
Ellegar 15 Kaffibrauöiö
Lóörétt
1 Kaupstaöur 2 Ell 3 Fermdi 4
Slagur 5 Andlátiö 8 Veik 9
Löngun 13 Eins 14 Úttekiö.
Ráöning á gátu No. 2615
Lárétt
1 Georgia 6 Kór 7 Ró 9 DD 10
Vakandi 11 ör 12 RN 13 önn 15
Bolanna.
Lóörétt
1 Gorvömb 2 Ok 3 Rósanna 4
Gr. 5 Aldinna 8 Óar 9 DDR 13
öl 14 NN
7 [2 [í pTj 5
ÁO
HiZilI
/3 TTwm
wmm
5$.
l*y>
ýí
V'.i * * * v
r
S
r *
Lausar stöður
Hvitaband:
Hjúkrunarfræöingar óskast til starfa, sem fyrst á Geö-
deild Borgarspitalans — Hvitaband.
Fulltstarf — hlutavinna kemur til greina.
Arnarholt:
Iljúkrunarfræöingar óskast til starfa, sem fyrst á Geö-
deild Borgarspitalans — Arnarholti. Ibúö á staönum.
Heilsuverndarstöð:
Hjúkrunarfræöingar óskast nú þegar aö Endurhæf-
inga-og hjúkrunardeild Borgarspitalans v/Barónsstig.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarfor-
stjóra I sima 81200.
Reykjavik, 24. október 1977.
Borgarspitalinn.
I
É
;L\-
f.J
4
55:
$
'V
.r."-
>.í? i
M
tfávi
a*
^ Verzlunarstjóri
Kaupfélag sunnanlands óskar eftir að
ráða verzlunarstjóra.
Umsóknir sendist starfsmannastjóra,
sem gefur nánari upplýsingar.
$ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
Auglýsingadeild Tímans
Ritstjprn, skrifstofa og afgreiðsla
Innilegar þakkir til allra fjær og nær, sem sendu mér
gjafir og hlýjar kveðjur á sjötugs afmæli mlnu.
Guö blessi ykkur öll.
Signý Gunnarsdóttir.
t
Björn Svanbergsson
forstjóri, Hjálmholti 9
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 1.
nóvember kl. 13.30.
Blóm vinsamlegast afþökkuö, en þeim sem vildu minnast
hans láti liknarstofnanir njóta þess.
f.h. vandamanna
Bergþóra Jónsdóttir
Sunnudagur 30. október 1977
Heilsugæzla
-
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
' Sjúkrabifreiö: Reykjavik og ,
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, slmi 51100.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst I heimilislækni, simi •
V11510.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka I Reykjavik
vikuna 21. til 27. október er I
Ingólfs Apóteki og Laugar-
nesapóteki. Þaö apótek, sém
fyrr er nefnt, annast eitt
vörzlu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
'
Tannlæknavakt
- ........................
Tannlæknavakt.
Neyöarvakt tannlækna er I
Heilsuverndarstööinni alla
laugardaga og sunnudaga
milli kl. 5 og 6.
*-------------—~----------
Lögregla og slökkvilið
>.____________________ .
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, siökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögregian
simi 51166, slökkviliö simi
1>1100, sjúkrabifreiösimi 51100.
------------:---------------
Bilanatilkynningar
__________________________>
Ralmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I
Hafnarfiröi I sima 51336.
Hitaveitubilanir. Kvörtunum
veröur veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Símabilanir simi 95.
. Bilanavakt borgarstofnana.
, Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 i
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Dansk kvindeklub afholder sit
næste möde tirsdag 1.
nóvember kl. 20.30 i Nordens
hus.
Frá Farfuglum. Leðurvinnu-
námskeið hefst miðvikudag-
inn 2. nóv. kl. 20 aö Laufásvegi
41, allar nánari uppl. i sima
24950 milli kl. 5-7 daglega.
Farfuglar.
Kvenfélagiö Seltjörn:
Sameiginlegur fundur meö
kvenfélagi Garöabæjar i
Garöaholti, þriðjudaginn 1.
nóv. kl. 8,30. Málfreyjur kynna
starfsemi sina. Farið veröur á
eigin bllum frá félagsheimil-
inu kl. 8. Nánari upplýsingar
gefur stjórnin.
Hiö Islenzka náttúrufræ&ifélag
Fyrsta fræöslusamkoma
vetrarins veröur I stofu 201 I
Arnagaröi viö Suöurgötu
mánudaginn 31. október kl.
20.30. Haukur Tómasson, jarö-
fræöingur, flytur erindi: „Um
strandlinur og hörfun jökla á
Vestfjörðum I lok siöasta
jökulskeiös.”
Sunnudagur 30. okt.
Kl. 13.00 Djúpavatn — Vig-
disarvellir Fararstjóri:
Hjálmar Guömundsson, Verö
kr. 1000 gr. v/bilinn. Farið
veröur frá Umferöarmiöstöö-
inni aö austan veröu. frá Um-
ferðarmiöstöðinni aö austan
veröur.
Gönguferö á Esjuna veröur
frestaö fram til 6. nóv.
Sunnud. 30. okt.
1. kl. 11 Esja, samkvæmt
prentaöri feröaáætlun Útivist-
ar f. áriö 1977. Gengin
skemmtileg og þægileg leiö
yfir miöja Esju, meö viökomu
á Hátind (909 m) og Skálatind
(706 m). Fararstj: Krist ján M.
Baldursson.
2. ki. 13 Fjöruganga, steinaleit
(onyx, jaspis, baggalútar) I
Hvalfiröi. Létt ganga og til-
valin ferð f. alla fjölskylduna.
Fararstj: Friörik Danielsson.
Fariö frá BSÍ, viö bensfnsölu-
skýli.
Hornstrandamyndakvöld i
Snorrabæ 3. nóv. nánar aug-
lýst siöar.
Félagslíf
i.... ..........'
Kvenféiag Bústaöasóknar.
Handavinnukvöld veröa I
safnaöarheimili Bústaöa-
kirkju, fimmtudagana 3.og 17.
nóv. kl. 8.e.h. Fjölmenniö.
Orösending frá verkakvenna-
félaginu Framsókn.Bazar fé-
lagsins veröur 26. nóv. Vin-
samlega komiö gjöfum á
skrifstofuna sem allra fyrst.
Basarnefndin.
Austfiröingamótiö veröur
haldiö a& Hótel Sögu, súlnasal,
föstudaginn 4. nóv. og hefst
meö boröhaldi kl. 19. Að-
göngumiöar á sama stað 2. og
3.nóv.millikl. 17-19. — St jórn
- Austfiröingafél.
Sunnudagur
30. október
8.00 Morgunandakt Herra
Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorö
og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15
Veðurfregnir. Útdráttur úr
forustugr. dagbl.
8.30 Létt morgunlög
Boskovsky-kammersveitin
leikur Vlnardansa, Willi
Boskovsky stj.
9.00 Fréttir. Vinsælustu
popplögin Vignir Sveinsson
kynnir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Morguntónieikar Gloria
eftír Antonio Vivaldi. Flytj-
endur: Elizabeth Vaughan,
Janet Baker, Ian Partridge,
Christopher Keyte Kings’s
College kórinn i Cambridge
og St. Martin-in-the-Fields
hl jómsveitin, Neville
Marriner stjórnar.
11.00 Messa i Háteigskirkju
Prestur: Séra Tómas
Sveinsson. Organleikari:
Marteinn H. Friöriksson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Hvaö er stjórnun? Þórir
Einarsson prófessor flytur
fyrsta hádegiserindi sitt.
14.00 islensk einsöngslög: Elin
Sigurvinsdóttir syngur Guö-
rún Kristinsdóttir leikur á
pianó.
14.15 Vestfirskur alþý&umaö-
ur og skáldlæsiö úr endur-
minningum Ingivalds
Nikulássonar frá Bildudal,
einnig frásaga hans „Stúlk-
an viö Litlueyrarána” og
kvæðiö „Orbirgö”. Baldur
Pálmason tekur saman
dagskrána. Lesari ásamt
honum: Guöbjörg Vigfús-
dóttir (Aöur útv. á aldaraf-
mæli Ingivalds 30. mars
s.l.)
15.00 Mi°istónleikar
Sinfónia nr. 8 1 c-moll eftir
Anton Bruckner. Pro
Musica-sinfóniuhljómsveit-
in I Vinarborg leikúr,
Jascha Horenstein stj.
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.25 A bókam arka&inum
Andrés Björnsson Utvarps-
stjóri stjómar þættinum.
Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
17.30 Viö noröurbrún Vatna-
jökuls Daniel Bruun segir
frá rannsóknum sinum á
Austurlandi 1901. Siguröur
Óskar Pálsson skólastjóri
les þri&ja og siöasta hluta
f rásögunnar i þý&ingu sinni.
18.00 Stundarkorn meö pianó-
leikaranum Noel Lee Til-
kynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Spegill, spegill...” Guö-
rún Guölaugsdóttir tekur
saman þriöja þátt sinn um
snyrtingu og fegrunaraö-
geröir.
20.00 Söngflokkurinn Hljóm-
eyki syngur lög eftir Benja-
min Britten og Maurice
Ravel.
20.30 Um klaustur á islandi
Sigmar B. Hauksson tekur
saman dagskrána og ræ&ir
viö dr. Magnús Má Lárus-
son.
21.15 Fantasia i C-dúr op. 17
eftir Robert Schumann
Maurizio Pollini leikur á
pianó.
21.45 „Sólum alla Dali”Gunn-
ar Stefánsson les úr si&ustu
ljóðum Stefáns frá Hvita-
dal.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Danslög
Heiöar Astvaldsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
31. október
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.) 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.50: Séra Valgeir Astráös-
son flytur (a.v.d.v.)
Morgunstund bamanna kl.
8.00: Kristján Jónsson les
þýöingu sina á „Túlla
kóngi” sögu eftir Irmelin
Sandman Lilius (14). Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög
milliatri&a. tslenzkt málkl.
10.25: Endurt. þáttur dr.
Jakobs Benediktssonar. Al-
þýöulög kl. 10.45. Morgun-
tónleikar kl. 11.00: Félagar
I Sinfóniuhljómsveitinni i
Boston leika Serenööu i C-
dúr fyrir strengjasveit op.
48 eftir Pjotr Tsjalkovský:
Charles Munch stj. / Arthur
Grumiaux og Lamoureux
hljómsveitin i Paris leika
Fiðlukonsert nr. 3 i h-moll
op. 61 eftir Camille Saint-
Saens: Jean Fournet stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttír.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Mi°issagan: „Svona