Tíminn - 30.10.1977, Page 25

Tíminn - 30.10.1977, Page 25
Sunnudagur 30. október 1977 liiiilíii 25 Upplýsinga- þjónusta í tækni og raungreinum sett á laggirnar hér SJ-Reykjavík. 1 byrjun næsta árs verður væntanlega sett á stofn upplýsingaþjónusta I tækni og raungreinum, en 5,7 milljón króna fjárhæð er nú ætluð til hennar I frumvarpi til fjárlaga fyrir næsta ár. Upplýsingaþjón- ustan verður I fyrstu deild I Rann- sóknarráði rikisins. Verður að Hkindum ráðinn við hana einn starfsmaður til að byrja með, og mun hann þurfa að verja nokkr- um tima til þjálfunar og til að kynnast þeim fyrirtækjum og öðrum aðilum, sem tengjast starfi hans. upplýsingamála á Islandi, og var mikill áhuga á tilkomu upp- lýsingamiðstöðvarinnar, og menn sammála um nauðsyn hennar. Rannsóknarráö hefur unnið í 14 ár að þvi að komið yröi á upplýs- ingaþjónustu hér, en áhugi var litill lengi vel. Steingrimur Her- mannsson formaöur ráðsins lét i ráðstefnulok I ljósi ánægju meö vaxandi skilning á máli þessu. Rétt væri að upplýsingaþjónustan fyrjaði i smáum stil en þróaöist með þeim verkefnum, sem kæmi til kasta hennar að leysa, en mörg verkefni biðu lausnar hér. Á föstudag var haldin ráðstefna á Hótel Loftleiöum um skipulag Nánarveröur sagt frá fyrirhug- aðri upplýsingaþjónustu i blaðinu eftir helgi. Gunnar örn við málverk sitt „Súsanna komin úr baði og tveir senatorar”, en nafnið minnir á mynd eftir Jóhannes Kjarval með svip- uðu nafni. Timamynd Gunnar Tjáir formhugsun í mannslíkamanum SJ-Reykjavik — Ég nota likam- ann sem efnivið og andlit einnig og útfæri eins og mér sýnist. Aðallega er þetta formhugsun, sagði Gunnar örn Gunnarsson myndlistarmaður i viötali við Timann, en hann opnaði mál- verkasýningu i austursal Kjar- valsstaða kl. 14 i gær. Oliumálverkin, sem Gunnar örn sýnir eru afrakstur starfs hans siðustu tvö árin, en á siöasta ári naut hann starfsstyrksi sex mánuði. 68 myndir eru á sýningu Gunnars Arnar. Aðeins þrjú þeirra eru af ákveðnum fyrir- myndum, málverk af afa og ömmu Gunnars, sjálfsmynd og málverk, sem hann var fenginn til að gera I tilefni 50 ára skálda- afmælis Jens Augusts Schade og nefnist Leda — Hvor er du min svane. Sýning Gunnars Arnar stendur til 6. nóvember og er opin kl. 2-10 laugardaga og sunnudaga, en kl. 4-10 þriðjudaga til föstudaga, eins og aðrar sýningar að Kjarvals- stööum. Húsið er iokað á mánu- dögum. Sveinbjörn Björnsson eðlisfræðingurdregur saman aðalatriði ílok ráðstefnunnar. Tlmamynd: Gunnar 17. okt. - 20. nóv. fín greidd smáauglýsing og þú átt vinningsvonl fSANYO 20" IITSJÓNVARPSTAKI að verðmœti kr. 249.500.— frá GUNNARI ÁSGEIRSSYNI HF. er vinningurinn að þessu sinni SMÁA UGL ÝSINGA HAPPDRÆTTI VÍSIS Sími 86611

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.