Tíminn - 30.10.1977, Side 31

Tíminn - 30.10.1977, Side 31
Sunnudagur 30. oktdber 1977 31 - Nú-Tíminn kynnir: 1 nokkur ár hefur Linda Ronstadt veriö I hópi vinsælustu söng- kvenna heims og virfiist ekkert lát vera þar á. Þaö tók nýjustu plötu hennar ekki nema tvær vikur aö komast I annaö sæti bandariska vinsældaiistans, en sökum blaöaleysis frá dtiöndum veit eg ekki hvar hdn er ndna. Linda fæddist hinn 15. júlf 1946 i Tucsan, Arizona. Hún var alin upp á músikölsku heimili, en faöir hennar var gitarleikari. 1964 þegar hún var átján ára fór hún til Los Angeles, staöráðin í þvi aö veröa söngkona. Þar stofnaöi hún triöiö Linda And The Stone Poneys ásamt þeim Bob Kimmel og Kenny Edwards. Þau gera þrjár stórar þokkalegar plötur á árunum 1967-68 og slá I gegn meö laginu Different Drum sem varö þess valdandi aö Linda hætti i trióinu og ákveöur aö reyna fyrir sér upp á eigin spýtur. A næstu árum gerir hdn tvær plötur fyrir Capitol, sem báöar veröa aö teljast heldur misheppn- aöar, en báru þáö þó meö sér aö þar fór hæfileika söngkona. Þaö sem háöi Lindu mest var stefnu- leysi, ogúrvinnslan var ekki nógu góö á þvl efni sem hún hafði. Mikil breyting á sér staö hjá henni 1971. Þá stofnar hún hljóm- sveit sér til aöstoöar og eru i henni meðal annarra þeir Glenn Frey, Don Henlei og Randy Meisner sem nú eru i Eagles. 1 kjölfariö kemur svo platan Linda Ronstadt, sem geröi mikiö fyrir Lindu (endaágætis plata) ogfóru nú ýmsir aö gefa henni gaum. Þaö varö úr aö David Geffen krækti I Lindu fyrir sitt unga út- gáfufyrirtæki Asylum og 1973 kemur platanDon’t Cry Now. Þar meö var isinn brotinn, platan sló i gegn og Linda Ronstadt var oröiö nafn sem tekiö var eftir. A þessari plötu skapast sá still sem hún hefur þróaö slöan, pop, country, rokk, — country rokk. Má aö mörgu leyti þakka þetta Peter Asher (Peter and Gordon) sem hefur séö um upptöku á öllum hennar plötum siöan. Hon- um tókst aö ná fram hjá henni hennar beztu hæfileikum og nýta þá á fjölbreyttan hátt. Saga Lindusíöan Don’t Cry Now hefur veriö dans á rósum, og þær plötur, sem hún hefur gefiö dt frá þeim tima hafa allar slegiö i gegn, og siöan 1974 hefur hún veriö sú söngkona I Bandarikj- unum sem flestar plötur hafa selzt meö. 1 dag eru vinsældir hennar meiri en nokkru sinni fyrr, og er skemmst frá þvi aö segja, aö hún prýddi fyrir nokkr- um mánuöum forslöu bandariska vikuritsins Times, sem veröur aö teljasttilmeiriháttar afreks (svo ekki sé talaö um heiöur) af rokk söngkonu. LANGSPIL Stone Poneys: Evergreen: Stoney Band: Hand Sawn HomeGrown: SilkPurse: Linda Ronstadt: Don’tCry Now: Heart Lika A Wheel: Prisoner In Disguise: Hasten Down The Wind: (Capitol 1967) (Capitol 1967) (Capitoi 1968) (Capitol 1969) (Capitol 1970) (Capitol 1971) (Asylum 1973) (Capitol 1974) (Capitol 1974) (Asylum 1976) Linda Ronstadt Greatest Hits: (Asylum 1977) SimpleDreams: (Asylum 1977) Sparks — Introducing Columbia PC 34901/FACO EIN af þeim brezku hljómsveit- um, sem miklum frama var spáö fyrir nokkrum árum var hljóm- sveitin Sparks. Náöu fyrstu plötur þeirra miklum vinsældum, en slö- an hefur veriö heldur hljótt um þá Mael-bræöur, sem eru „primus- Sailor — Checkpoint CBS/EPC 82256/FACO Ekki get ég skiliö hvaö vakir fyrir Sailor meö þessari plötu. A henniræöur stefnuieysi og ófrum- leiki rfkjum. Þeir hafa sagt skiliö viö Sailor-stflinn aö nokkru ieyti I nærri öllum lögunum svo eru þeir ilka aö reyna aö vera „funky” ★ ★ + ★ ★ mótorar” Sparks. Nýlega kom þó plata frá þeim og er hdn aö mestu ieyti beint framhald af fyrri plöt- um þeirra félaga. Mest eru þetta miölungi létt rokklög, misjafn- lega melódisk, en margir text- anna eru mjög hnyttnir. Ekki tel ég þó aö plata þessi jafnist á viö fyrstu plötur hljómsveitarinnar og þvi heldur ólikleg til aö endur- vekja þá framadrauma, sem Sparks var spáö hér fyrr á árum. Beztu lög: A Big Surprise — For- ever Young — Goofing Off — Over The Summer. — SÞS sem misheppnast fullkomlega. Þeir hafa fengiö Þóri Baldurs- son tilliös viö sig til aö gera þetta „funky” og held ég ekki aö I annan tima hafi Þóri tekizt jafn illa upp. Þaö er aöeins eitt virki- lega gott lag á þessari plötu, enda er þaö ekta Sailor lag, eöa lagiö Stay With MeNow. Flest annaö er misheppnaö og til aö kóróna vit- leysuna hafa þeir fengiö Bruce Johnston til aö „próducera” plöt- una og er þaö öruggt aö hann skilur hvorki Sailor, né dt á hvaö þeirra tónlist gengur. Bestu lög: Stay With Me Now Ringo Starr— Ringo the 4th Polydor 2310 556/FACO RINGO Starr, fyrrum trommu- leikari Bitlanna, hefur siöustu fjögur árin gefiö dt jafnmargar sólóplötur — og nýjasta afkvæmi hans segir til um „Ringo the 4th”, sem nýkomin er á markað. Þaö veröur nd aö segjast eins og þaö er, aö piltinum er ekki margt til lista lagt varöandi tónlistarsköp- un eöa söng, þótt trommuleikari ★ ★ sé hann prýðilegur. Hins vegar naut hann persónuiegra vinsælda sinna á fyrstu tveimur plötum sinum (þ.e. samkvæmt hans timatali, þvi hann hefur gefiö dt 6 sólóplötur) og þar var árangurinn vel viöunandi og „skemmtileg- heitin” f fyrirrdmi. Siöustu tvær plötur, sem gefnar hafa veriö dt af Polodor hafa veriö án þessara einkenna og þvi nánast ómerki- legt gutl. Hinir Bitlarnir hafa stutt Ringo á öllum plötunum meö lögum, en nd eru þeir á bak og burt — og Ringo sjálfur höfundur fiestra laga. Þaö þarf þvi ekki aö búast viö miklu, og uppskeran er I samræmi viö sáninguna. Elvis Presley E/vis Forever Þessi frábæra plata kemur á þriðjudaginn Pantið STRAX Fleetwood Mac — Rumours Dr. Hook — Makin Love And Music Billy Joel — The Stranger Rolling Stones — Love You Live Vikivaki — Cruising Linda Ronstadt — Simple Dreams Tina Charles — Heart'n Soul Thin Lizzy — Bad Reputation Heart — Little Queen Chicago — Chicago XI Smokey — Greatest Hits Sailor — Checkpoint Sendum samdægurs gegn póstkröfu Hafnarstræti 17 simi 13303. Laugavegi 89 simi 13008 Til sölu notaðar vinnuvélar Massey Ferguson 50-B árg. 1974 JCB-3C árgerð 1971, vökvaskipt. JCB-3C árgerð 1974, vökvaskipt. Pristaman Beaver beltagrafa, árg. 1968 Ford 4550, árgerö 1974. Ferguson 185 traktor árg. 1975, meö moksturstækjum og , loftpressu. Byggingakrani Kröll K125 Bílkranar 15 tonna, 25 tonna og 30 tonna. Miöstöö vinnuvélaviöskiptanna er hjá okkur viö flytjum inn og seljum allar geröir vinnuvéla. Leitið nánari upplýsinga. RAGNAR BERNBURG — vélasala, i.augavegi 22, simi 27020, kvöldsimi 82933. i Tilboð Tilboð óskast i eftirfarandi bifreiðar fyrir Vélamiðstöð Reykjavikurborgar. 1) . 1 stk. Ford vörubifreiö árg. 1962 2) . 1 stk. Ford vörubifreið árg. 1968 3) . lstk.Fordvörubifreiö árg.1968 4) . 1 stk. Landrover árg. 1969 5) . 1 stk. Landrover árg. 1970 6) . 1 stk. Landrover langur ágr. 1971 7) .lstk. VW 1300 árg.1969 8) . 1 stk. VW sendibifreiö árg. 1971 9) .lstk. VW sendibifreiö árg. 1972 Ofangreindar bifreiöar veröa til sýnis I porti Vélamiö- stöövar aö Skúlatúni 1, dagana 31. októher og 1. nóvember. og 1. nóvember. Tilboöin veröa opnuö á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, þriöjudaginn 1. nóvember kl. 16.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frílcirkjuvegi 3 — Sími 25800

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.