Tíminn - 30.10.1977, Side 34

Tíminn - 30.10.1977, Side 34
34 Sunnudagur 30. október 1977 !! , Tíminn óskar þessum brúðhjónum til |. hamingju á þessum merku timamótum i ævi þeirra. Sunnudaginn 7. ágúst voru gefin saman i Bústaða- kirkju af séra Ölafi Skúlasyni, Asa Kristveig Þórðar- dóttir og Jens Magnússon. Heimili þeirra er að Austur- bergi 18, Rvk. Ljósmyndastofa bóris Nr. lö Laugardaginn 13. ágúst voru gefin saman i Dómkirkj- unni af séra Bernharði Guðmundssyni, Ragnheiður Asta bórisdóttir og Sigurður Nordal. Heimili þeirra verður i Toronto, Canada. Ljósmyndastofa Þóris Nr. 11 Laugardaginn 20. ágúst voru gefin saman i Bústaöa- kirkju af séra Ólafi Skúlasyni, Laufey Hannesdóttir og Gisli Halldórsson. Heimili þeirra er að Flúðaseli 4, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris Nr. 12 Laugardaginn 20. ágúst voru gefin saman i Mosfells- kirkju af séra Birgi Asgeirssyni, Guðrún Jósafatsdóttir og Magnús Benediktsson. Heimili þeirra verður að Alftamýri 14, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris Nr. 13 Laugardaginn 20. ágúst voru gefin saman i Hallgrims- kirkju af séra Karli Sigurbjörnssyiii, Þórunn Gunnars- dóttir og Skarphéðinn Helgason. Heimili þeirra er aö Barónstig 16, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris Nr. 14 Laugardaginn 27. ágúst voru gefin saman I Neskirkju afsr. FrankM. Halldórssyni, Jóhanna ögmunda Þóra Högnadóttir og Birgir Alfreö Eggertsson. Heimili þeirra verður að Skógarlundi 17, Garðabæ. Ljósmyndastofa Þóris Nr. 15 Laugardaginn 27. ágúst voru gefin saman i Selfoss- kirkju af séra Sigurði Sigurössyni, Asdis Svala Guð- jónsdóttir og Þórir Lingdal Þórarinsson. Heimili þeirra er að Heiðarvegi 1. Selfossi. Ljósmyndastofa Þóris Nr. 16 Laugardaginn 10. sept. voru gefin saman af séra bor- steini Jóhannessyni Sigriður Guðmundsdóttir og Brynjólfur Jónsson. Heimili þeirra er að Tómasarhaga 26, Rvk. Ljósmyndastofa bóris Nr. 17 Laugardaginn 28. mai voru gefin saman I Lágafells- kirkju af séra Birgi Asgeirssyni Hrönn Friöriksdóttir og Hreggviður Jónsson. Heimili þeirra er að Múia, Kirkjuhvammshreppi V-Hún. Ljósmyndastofa Þóris Nr ig

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.