Tíminn - 01.12.1977, Qupperneq 12

Tíminn - 01.12.1977, Qupperneq 12
12 iiiniii’if; Fimmtudagur 1. desember 1977 krossgáta dagsins 2643 Lárétt 1) Jarðvinnsluverkfæri 6) Alfa 10) Kyrrð 11) Þófi 12) Fugl 15) Hanki. Lóörétt 2) Bandalag 3) Leyfi 4) Tæp- ast 5) llát 7) Þýfis 8) Nið 9) Stia 13) Miðdegi 14) Vigt. Ráðning á gátu No. 2642. Lárétt Lóðrétt 1) Óholl 6) Drangey 10) Do 11) Es, 12) Akranes 15) Snúir. 2) Hóa 3) Lýg 4) Oddar 5) Byssa 7) Rok 8) Nfa 9) EEE 13) Rán 14) Nei. Jazztónleikar Jazztrióið Niels-Hennig örsted Pedersen, Ole Koek Hansen og Alex Riel halda tón- leika i Norræna húsinu sem hér segir: Laugardaginn 3. des. kl. 16.00 Sunnudaginn 4. des. kl. 16.00 Mánudaginn 5. des. kl. 20.30 Aögöngumiðar á kr. 600,-seldir I kaffistofu Norræna húss- ins frá og meö fimmtudeginum 1. des kl. 9-19. NORRÆNA HÚSIÐ BILAPARTA- SALAN auglýsir NÝKOMNIR VARAHLUTIR í: Mersedez Benz 220D árg. '70 Singer Vouge árg. '68 Fiat 125 - '70 Volkswagen 1300 - '69 Taunus 17 M Station - '67 Cortina - '68 BILAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97 RAFKERTI „Orginal” hlutir i frægustu bilum Ves tur- Þjó ð verja Gott úrval fyrirliggjandi ARMULA 7 - SIMI 84450 Fimmtudagur 1. des. 1977 * Heilsugæzla - --------------------- Slysavarðstofan: Sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- nætur- og helgidaga varzla apoteka i Reykjavik vikuna 25. nóv. til 1. des. er I Háaleitis Apoteki og Vestur- bæjar Apoteki. Það apotek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridögum. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17 : 00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknirertil viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið ki. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. ----------------------- Tannlæknavakt s______________________t Tannlæknavakt. Neyöarvakt tannlækna er I Heilsuverndarstööinni alla laugardaga og sunnudaga milli kl. 5 og 6. — Bilanatilkynningar - Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfiröi f slma 51336. Hitaveitubilanir kvörtunum veröur veitt móttaka i slm- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bfianavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. r~.--------------------s Logregla og slökkvílið v----------------- i Reykjavik: Lögreglan slmi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. 50 ára afmælissýning Ferða- félags Islands verður I sýn- ingarkjallara Norræna húss- ins 27. nóv. —4. des. Sýnd er saga F.l. i myndum og munum. Ennfremur kynna eftirtalin fyrirtæki vörur sinar: Hans Petersen h.f., Skátabúðin og Útilíf. Einnig kynna eftirtalin félög starf- semi sina: Bandalag Isl. skáta, Flugbjörgunarsveitin, Jöklarannsóknarfélagiö, Landvernd, Náttúrufræðifé- lagið, Náttúruverndarráð og Slysavarnarfélag Islands. Sýningin opnar kl. 17 á sunnu- dag, og verður siðan opin alla daga frá 14-22. Aðgangur ókeypis. Feröafélag tsiands. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins I Reykjavik verður með jólabasar I félagsheimil- inu Siðumúla 35 sunnudaginn 4. desember n.k. kl. 2 s.d. Tek- ið á móti munum á basarinn á laugard. frá kl. 2-4 á sama stað. Félag einstæðra foreldra. Jólamarkaður Félags ein- stæðra foreldra verður i Fáks- heimilinu 3. des. Félagar eru vinsamlegast minntir á að skila munum og kökum á skrifstofuna, Traðarkotssundi 6, fyrir 2. des. Nefndin. Jólafundur verður fimmtu- daginn 1. des. kl. 20.30 I Fella- helli. Fagmenn frá Alaska i Breiðholti sýna, leiðbeina og kynna jólaskreytingar. Allar konur .velkomnar. Fjall- konurnar. Kvenfélag Óhápa safnaöar- ins: B Basar félagsins verður næstkomandi sunnudag (4. des) kl. 3 e.h. Félagskonur eru góðfúslega beðnar að koma gjöfum laugardag kl. 1-5 og sunnudag kl. 10-12 I kirkjuna. Jólafundur Kvenfélags Bú- staðasóknar verður haldinn mánudaginn 5. des. kl. 8.30 I Safnaðarheimilinu. Skemmti- atriöi og happdrætti. — Stjórn- in. Safnaðarfélag Asprestakails: Jólafundur veröur haldinn sunnudaginn 4. des. að Norð- urbrún 1 og hefst að lokinni messu og kaffidrykkju. Gestur fundarins verður Haraldur Ólafsson lektor. Kirkjukórinn syngur jólalög. — Stjórnin. Skagfirðingafélagið heldur spilakvöld I Hreyfilshúsinu við Grensásveg föstudaginn 2. des. kl. 20.30 Föstud. 2. des. Kl. 20.30 Grænlandsmynda- kvöld I Snorrabæ (Austurbæj- arbiói uppi) Allir eru vel- komnir aðg. ókeypis. Frjálst veitingaval. Sýndar verða myndir úr Grænlandsferðum Útivistar til Narssarssuaq og viðar og Kulusuk. Útivist Félagslíf Sjálfsbjörg félag fatlaöra heldur sinn árlega jólabasar laugardaginn 3. desember kl. 1,30 e.h. I Lindarbæ. Munum veitt móttaka á skrifstofu Sjálfsbjargar, Hátúni 12 og á fimmtudagskvöldum eftir kl. 20 i félagsheimilinu sama stað. Basarnefndin. Minningarkort - Minningarkort Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju i Reykjavik fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðríöi Sólheim- um 8, slmi 33115, Ellnu Álf- heimum 35, simi 34095, Ingi-, björgu Sólheimum 17, simi 33580, Margréti Efstastundi 69, simi 69, simi 34088 Jónu, Langholtsvegi 67, simi 34141. ' ---------------------< Siglingar V—_____________________ Skipafréttir frá Skipadeild SIS. Jökulfellferí dag frá Hull til Reykjavíkur. Disarfell los- ar i Reykjavik Helgafeli losar á Norðurlandshöfnum. Mæli- fell lestar i Svendborg. Skaftafeli fór 27. þ.m. frá Grundarfirði til Gloucester og Halifax. Hvassafell fór 29. nóvember frá Reykjavík til Rotterdam. Stapafell for i morgun frá Austfjörðum til Hafnarfjarðar. Litlafeil er i Reykjavik. - Tilkynningar - Frá Mæðrastyrksnefnd. Lög- fræðingur Mæörastyrksnefnd- ar er til viötals á mánudögum ' frá kl. 3-5. Skrifstofa nefndar- innar er opin þriðjudaga og \föstudaga frá kl. 2-4. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkur. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30 til 17.30. Vinsamleg- ast hafið meö ónæmis- skirteini. Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa félagsins að Berg- staðastræti 11 er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá félagsmenn ókeypis leiðbein- ingar um lögfræðileg atriði varðandi fasteignir. Þar fást einnig eyðublöð fyrir húsa- leigusamninga og sérprentan- ir af lögum og reglugerðum um fjölbýlishús. Virðingarfyllst, Sigurður Guðjónsson framkv. stjóri Fundartimar AA. Fundartím- ar AA deildanna I Reykjavlk eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriðju- daga, miövikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Slmavaktir hjá ALA-NON Aöstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 ,og fimmtudögum kl. 17-18 sími 19282. I Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir I Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Geövernd. Munið frimerkja- söfnun Geöverndar pósthólf 1308, eða skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5, simi 13468. Skrifstofa félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudagakl.3-7. Aðra daga kl. 1-5. Ókeypis lögfræðiaöstoö fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10-12 simi 11822. tslensk Réttarvernd Upplýsingasimi félagsins er 8-22-62 Minningarkort ■- Minningarspjöld Styrktar- sjóðs vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni, gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjo'mannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskalanum við Nýbýlaveg og Kársnesbraut. Minningarsjóöur Maríu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöö- um: Lýsing Hverfisgötu 64, Oculus Austurstræti 7 og’ Mariu ólafsdóttur Reyðar- firði.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.