Tíminn - 01.12.1977, Blaðsíða 20

Tíminn - 01.12.1977, Blaðsíða 20
r Fimmtudagur 1. desember 1977 - 8-300 Auglýsingadeild Tímans. HREVFILL S(mi 8 55 22 Sýrð eik er sigild eign HUi 7RÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Rukkunarheftin Blaðburðarfólk er beðið að sækja rukkunarheftin sem fyrst á afgreiðslu Timans að Siðumúla 15 (2. hæð). Athugið að Timinn er fluttur úr Aðalstræti i Siðu- múla 15. — Simi 86-300. fiwmw áþ — Aukafundur Stéttarsam- bands bænda var settur á Hótel Sögu I gærmorgun. Gunnar Guö- bjartsson formaöur sambandsins geröi i upphafi grein fyrir málum þeim sem fyrir þinginu liggja en þá ávarpaöi Halldór E. Sigurös- son landbónaöarráöherra þing- heim. Miklar umræöur voru á fundinum I gær og var ekki biiizt viö aö honum lyki fyrr en seint I nótt. Meöfylgjandi myndir eru af Gunnari Guöbjartssyni I ræöu- stól, og einnig er mynd af Hali- dóru Játvarösdóttur frá Miöja- nesi i Reykhólasveit en hún er fyrsta konan sem situr Stéttar- sa mbandsþing. (Tfmamyndir Gunnar). GV — Þaö er ekki aöeins aö ís- iendingar skuldi útlendingum fjárhæöir fyrir innflutning heldur er þaö einnig svo aö útlendir inn- flutningsaöiiar skulda okkur og eru Zairemenn einir þeirra. 500 milljónir eru fjárhæöin, sem þeir skulda okkur nú fyrir saltfisk þann, sem þegar hefur verið flutt- ur út og sennilega er hann nú kominn ofan i maga innfæddra. Mikilbreyting hefur áttsér stað i bankakerfi Zairerikis nú undan- farið, með þeim afleiðingum að þeir neita nú að borga ýmsum vestrænum iðnrikjum skuldir sin- ar við þau. Hér á landi er nú staddur belgiskur umboðsmaður ís- lendinga i Zaire, en nú næstu dag- ana verður haldin ráðstefna um þessi mál i Belgiu. Fannst látinn áþ — A þriöjudagsmorguninn var hafin leit að ungum manni i Skagafiröi, en síðast haföi til hans sést s.l. sunnudag. Siö- degis á þriðjudaginn fannst hann látinn um þaö bil einn km norður af I.önguniýrar- skóla i Skagafirði. Ekki er ljóst hvort maðurinn varö úti Að svo stöddu er ekki hægt aö greina frá nafni hans. Akureyri heimsótt GV — I gær fóru Sjávarútvegs- nefndir efri og neðri deildar Al- þingis i boði sjávarutvegsráöu- neytisins, til Akureyrar, þar sem Stór- meistara- jafntefli — hjá Korchnoi og Spassky í gærkvöldi Afkoma flestra deilda Sambandsins lakari en á síðasta ári — sagði Erlendur Einarsson á kaupfélagsstjórafundinum það búin að mæta vaxtahækkun- um. Vaxtabyrði kaupfélaganna sagði Erlendur vera oröiö vanda- mál, sem nauösynlega þyrfti að leysa meö einhverju móti. heimsótt voru Niðursuöuverk- smiðja KEA, Útgeröarfélagið og frystihúsið. Flogið var með flugvél Land- helgisgæzlunnar og var ætlunin að fljúga yfir Reykjaneshrygginn ef veður leyfði. Blaðburðqr fólkóskast iktor Korchnoi og Boris [>assky gcröu stórmeistara- ifntefli I gærkvöldi, þegar þeir ■fldu fimmtu skák sina I einvígi eirra i Belgrad l Júgóslavíu. Korchnoi lék með hvitt. apparnir sömdu um jafntefli tir 44 leiki, enda var ekkert maö hægt að gera i stöðunni, im var steindautt jafntefli. aðan er nú þannig i einviginu ) Korchnoi er með 3 1/2 vinn- g en Spassky 1 1/2 vinning. áþ- Það kom fram i yfirlitserindi er Erlendur Einarsson forstjóri Sambands íslenzkra Samvinnu- félaga hélt á kaupfélagsstjórafundinum að Holta- görðum að velta aðaldeilda Sambandsins frá ára- mótum til septemberloka væri orðin 33 milljarðar og hefði aukizt um 50%. Launakostnaður hefði hækkað um 47,2% en annar kostnaður um 48 til 49%. Afkoma flestra deilda Sambandsins er heldur lak- ari en í fyrra nema Sjávarafurðadeildar. Varðandi framtiðarhorfur kvað Erlendur útlitið ekki glæsi- legt. Erfiðleikar væru miklir í útflutningsiðnaðin- um, sama máli gegndi um smásöluverzlun, og verð- bólguástandið hefði þó farið einna verst með land- búnaðinn. dagar til jóla IJregið hcfur verið i jólahapp- drætti Sambands Ungra Fram- sóknarmanna fyrir fyrsta dag mánaðarins. Vinningur dagsins kom á númer 001945. Vinningsins má vitja á skrifstofu SUF aö Rauöarárstig 18 í Reykjavik. Simi 24480. Erlendur gat þess i erindi sinu að verð á fiskafurðum hefði ver- ið mjög hagstætt á fyrri hluta árs- ins. Þannig hefði verö á frystum afuröum aldrei verið jafnhátt i Ameriku og rekstur Iceland Products hefði gengið vel. Þó væru blikur á lofti i þessum efn- um, svo sem óvissa um sölu á saltfiski I Portúgal og erfiðleikar vegna skreiðarsölu i Nigeriu og óvissa um utanrikisverzlun viöa erlendis vegna verndarstefnu. Hann taldi efnahagsafkomu landsmanna i hættu stefnt, ef ekki yrði gripið til skjótra aðgerða til að sigrast á verðbólguvandanum. Sigið hefði verulega á ógæfuhliö þessa siðustu mánuði ársins og óðaverðbólgan sem nú rikti gæti skapaö mjög alvarlegt efnahags- ástand. Erlendur lagði rika áherzlu á að alþingi og rikisstjórn yrðu aö taka I taumana nú þegar en ekki mætti láta reka á reiðan- um fram yfir kosningar. Teknar hafa verið saman upp- lýsingar um verzlun hjá 16 kaup- félögum innan Sambandsins og benda þær til þess að i lok ágúst hafi verzlun þeirra aukizt um 31.2% en laun hækkaö um 44,2%. Einnig kom fram að vaxta- kostnaður kaupfélaganna hefði tvöfaldazt s.l. 5 ár og samvinnu- hreyfingin heföi verið illa undir Timann vantar fólk til blaðburðar i eftirtalin hverfi: Lambastaðarhverfi. Skjólin. Hátún. Túnin. Vallartröð. Kmétm SÍMI 86-300 Zaireríki skuldar íslending- um hálfan milljarð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.