Tíminn - 01.12.1977, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.12.1977, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 1. desember 1977 Fimmta vetrarvika byrjuö, blóm öll fölnuö viöast hvar. Þó blómguöust enn rósir, dvergflfl- ar o.fl. nýlega upp viö hiis I Vestmannaeyjum. Tún fallega græn um land aílt í lok október, enlauf trjda falliö, nema helzt á gljáviöi. Hann stóö enn meö grænu laufi 10. nóvember og hálfvisiö lauf situr lengi á honum. Aftur á móti laufgast gljávlðir- seint á vorin. Flest garöbóm féllu fyrstu viku nóvember hér i Reykjavlk. Bezt aö lofa stönglum aö standa til hliföar, eða taka ögn ofan af þeim og leggja á moldina. Létt loftmikiö skýli.jafnar hitannog rakann I jarðveginum og hllfir vel laukabeöum og viökvæmum jurtum öörum. Gott er aö moka mold upp aö viökvæmum rós- um, eöa hllfa þeim meö mosa o.s.frv. Refta yfir ung barrtré, bæöi til skjóls og varnar ágangi. Fáar jurtir eru hér grænar allan veturinn, hann er of harður og misveörasamur til þess. úti um hagann spjara sig þó smárunn- arnir: einir, beitilyng, kradci- lyng og sortulyng, öll sigræn. Og I göröum bergfléttan. Margir hafa séö bergfléttuna, sem klæöirheilan húsvegg and- spænis Umferöarmiðstöðinni i Reykjavlk. Onnur stór berg- flétta h ylur veggi á húshorni Garðastrætis 42 I Reykjavík. Hana gróöursetti séra Jón Auö- uns fyrir 23 árum og notaöi til þess sprota (græöling) af berg- fléttunni miklu gegnt Um- feröarmiðstöðinni. Sú bergflétta mun verakominhingaö til lands frá Bergen i Noregi (en ekki frá Skotlandieinsog fyrr var taliö). Hérog hvar munu litlar berg- fléttur I uppvexti i göröum, en þær eru ltka vinsælar stofu- jurtir. Innijurtum ætti aö halda sem lengst frá heitum miöstöövar- ofnunum I skammdeginu, þvi heitur þurr loftstraumur upp af Silfurreynir bakviö Stjórnarráöiö (27/6.1977) reyniberin, en birkifræ smá sáldrast úr móleitum litlu rekl- unum. Já, ,,það er dökkt yfir björkunum dimman vetur, þá dái ég grenið og furutetur”. Barrtrén algræn fara mjög vel viö mjallhvita jörö. Sumir eru enn aö sækja sér grænkál og hvitkál út I garðinn. Þeir leggja káliö I kalt vatn, svo aö það þiöni hægt, komiö gadd- frosið Ur kæli náttúrunnar. Þaö bragðast vel, likt og kál úr frystihólfi. Grænkál er lang- harögeröasta og jafnframt fjör- eínarikasta káltegundin og ætti að rækta það miklu meira en nú er gert. Matreiöslukonur þurfa BLOMIN KVEÐJA gróður og garðar ofnunum getur valdiö visnun og blaöfalli, þó nóg sé vökvaö. Og vökvið ekki um of, þvi aö siblaut mold veröur loftlltil og súr, þaö veiklar ræturnar. Til eru aö visu jurtir sem þrilast fast viö ofnana, þ.e. þykkblöðungar ýmsir og stöngulsafajurtir, svo sem tengdamóöurtunga og flestir kaktusar. I skammdeginu er birtan litil og jurtirnar vinna þá miklu minna af kolefni úr loftinu en á sumrin. Þaö hægir áem sé á starfseminni, jurtirnar hvlla sig, og fer þá bezt um margar þeirra i svala. Sólin var lágt á lofti þegar myndin var tekin I gamla kirkjugarðinum viö Aöalstræti 8. nóvember. Allt lauf er falliö af silfurreyninum, en gljáviöir- inn ber enn „sumarklæði” sln. Sennilega hefur Schierbeck landlæknir gróöursett bæöi þessi tré. Bakviö Stjórnarráöiö stendur allstór, lagleg silfur- reynishrlsla. Hér gefur að llta tvær myndir af henni. önnur er tekin aö vorlagi, meöan tréö er enn i dvala en hin af þvl allaufg- uðu. Tréö er fallegt bæði klætt og nakiö. NU, 19. nóv., er allt hvitt úti fyrir, fáein lauf hanga visin á trjám og runnum, eöa skoppa á snjónum undan strekkingsvind- inum. Þrestirnir hafa tint flest aö taka til sinna ráöa og kenna fólki átiö á þvi. Alltof fáir kunna aö meta og matreiöa grænkál. Hægt er að geyma það yfir veturinn fryst eða þurrkað. Sumar jurtir eru enn að dreifa fræjum slnum. Njóli og vall- humallt.d. standa vlðast upp úr fönninni, sterkir og seiglr stönglar þeirra þola vetrarveör- in. Fræin smálosna og þeytast eftir fönnunum. Allt er gert til aö viöhalda ættinni! t kirkjugaröinum viö Abalstræti Rvlk. gljávlöir t.v. sllfurreynir t.h. Silfurreynir bakviö Stjórnarráöiö (6/4.1977) 23 ára bergflétta Garöastræti (8/11.1977). 42, RvHi (g/n. 1977) KORIviAKUR HÉR ANDI Er andinn mikilvægari en ef nið? Hef ur góður hugur og fyrirbænir eitthvert gildi? Skiptir það máli hvernig þú verð lífi þínu? Þessar áleitnu spurningar vilja vefjast fyrir mönnum og víst á þessi bók ekki skýlaus svör við þeim öllum> en hún undirstrikar mikilvægi fag- urra hugsana> vammlauss lífs og gildi hins góða. Hún segir einnig frá dulrænni reynslu níu kunnra manna> hugboðum þeirra> sálförum> merkum draumum og fleiri dularfullum fyrirbærum> jafnvel samtali látins manns og lifandi, sem sam- leið áttu í bíl. Og hér er langt viðtal við völvuna Þor- björgu Þórðardóttur> sem gædd er óvenjulegum og fjölbreyttum dulargáfum. — Vissulega á þessi bók erindi við marga> en á hún erindi við þig? Ert þú einn þeirra, sem tekur andann fram yfir efnið? f'«4 f/pUÚ* !*:<i:*>:v< *>; g>:<!« fú>» >;• ::y viJkóí »:>:< »ff»::v. IuikNA tfip*tovri >:<»;<:«.:< «( («>!0) >U: (<.»•. <l«, •• >>v«.>: !: Ytt .'öÍVMIM fh'>b>< ■>■<•! Viðburðarríkt líf í sjávarplássi Bókaútgáfan öm og örlygur hefur gefiö út skáldsögu eftir Má Kristjónsson og nefnist hún Glöp- in grimm. A bókarkápu segir aö þetta sé samtiðarsaga — ef til vill sönn — úr Islenzku sjávarþorpi. A bókarkápu greinir einnig frá helztu sögupersónunum og eru þær þessar: Kaupfélagsstjórinn, sem ræöur bæði ríkjum og ástum undirsát- anna (sem eru allflestir þorpsbú- anna), frystihúsverkst jórinn, sem væntir ásta af tiltekinni kvenpersónu I réttu hlutfalli viö skráöa eftirvinnu hvort sem hún er I raun unnin eöa ekki, smiður- inn meö naglaröðina milli var- anna, sem lengi vel bætti barni viö á hver ju ári og þá einnig nýrri skúrbyggingu viö hUskofann. Dóttir hans eykur lánstraust föð- ur si'ns i viökomandi verzlunarfé- lagi og þaö jafnvel meö blóðbönd- um, misheppnaöi listmálarinn, sem blöur eftir styrk úr menning- arsjóöi kaupfélagsins til þess aö geta haldið sina fyrstu sýningu, afgreiöslustúlkan, sem lét faller- ast meö svertingja á talsvert af- drifaríkan hátt og hefur auk þess veriö örlát á bllöu slna við karl- peninginn i þorpinu en ris I æöra veldi I augum „þorparanna”, þegar nýlega aðfluttur heims- maður tdcur hana undir sinn verndarvæng meö ófyrirsjáan- legum og mjög svo óvæntum afleiðingum. Ekki má gleyma bindindispostulanum né prestin- um og eru þá fæstir nefndir sem koma við þessa sögu, sem gæti hafa gerzt I hvaöa Islenzku sjáv- arþorpi sem er og hefur ef til vill gerst i einhverju þeirra. Bókin er sett og prentuð I Ingólfsprenti hf., bundin í Arnar- felli hf. og Hilmar Þ. Helgason teiknabi kápumynd. Bókin er gef- in út I venjulegu harðbandi og einnig I kiljuformi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.