Fréttablaðið - 03.06.2006, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 03.06.2006, Blaðsíða 36
 3. júní 2006 LAUGARDAGUR4 Í bílaprófun Money Magazine er engin tímataka. Þess í stað eru skottin hlaðin, krökkum skutlað og bílum lagt samhliða í stæði. Semsagt allt það gert sem venjulegt fólk þarf að klást við í hinum raunverulega heimi. Verð spilar þarna stóran þátt því það er jú ekkert mál að búa til æðislegan dýran bíl, hins vegar er annar handleggur að búa til æðislegan bíl fyrir lítinn pening. Þetta voru því allt hlutir sem blaðamenn tímaritsins höfðu til hliðsjónar þegar þeir völdu besta bílinn í hverj- um flokki fyrir árið 2006. Fimmtán bestu kaupin Money Magazine hefur gefið út niðurstöður árlegrar bílaprófunar sinnar. Þar eru valdir fimmtán bestu bílar ársins í hverjum flokki. SMÁJEPPAR Toyota Rav4 Subaru Legacy SKUTBÍLAR Mazda 3 SMÁBÍLAR Chevrolet Corvette SPORTBÍLAR BMW 3 LITLIR LÚXUSFÓLKSBÍLAR Honda Accord MIÐLUNGSSTÓRIR FÓLKSBÍLAR STÓRIR LÚXUSJEPPAR Land Rover eða Range Rover Honda Pilot MIÐLUNGSSTÓRIR JEPPAR Ford Mustang BLÆJUBÍLAR Honda Odyssey SJÖ MANNA SKUTLUBÍLAR Chevrolet Tahoe STÓRIR JEPPAR Chrysler 300 STÓRIR BÍLAR Audi A6 MIÐLUNGSSTÓRIR LÚXUSBÍLAR Mercedes ML-class MIÐLUNGSSTÓRIR LÚXUSJEPPAR Lexus LS 430 STÓRIR LÚXUSBÍLAR GRENSÁSVEGI 14 / 108 REYKJAVÍK / 566 6820 NÝ SENDING Á GAMLA GENGINU! ATH!!! 23 29 / T ak tik n r.1 8 Akureyri • Egilsstöðum • Hafnarfirði • Höfn • Keflavík • Kópavogi •Reykjavík •Selfossi LAKK Í ÚÐABRÚSUM Tæplega milljón bíla innkall- aðir. Toyota hefur efnt til þjónustuher- ferðar sem nær til eigenda 987.262 bifreiða af gerðunum Avensis, Cor- olla og Prius. Um er að ræða bíla sem voru framleiddir á tímabilinu frá september 2002 til nóvember 2005. Meira en helmingur hinna innkölluðu bíla var seldur á Japans- markaði. Ástæða herferðarinnar að sam- setning á stýrisás kann að vera ábótavant en slíkur galli hefur fundist í 72 bílum. Ekki er vitað til þess að gallinn hafi valdið slysum eða óhöppum en talið er að hann geti komið fram sé tekið harkalega í stýrið á mikilli ferð. Hér á landi er um að ræða um 1200 bíla af áðurnefndum þremur gerðum. „Við munum senda eig- endum viðkomandi bifreiða bréf og framkvæmdin verður alíklega með þeim hætti að við munum skipta um þetta stykki meðan beðið er,“ segir Kristinn G. Bjarnason framkvæmdastjóri markaðssviðs Toyota. Kristinn bendir einnig á að herferðin endurspegli hátt þjón- ustustig Toyota þar sem gallinn hefur enn sem komið er aðeins fundist í 0,007% umræddra bíla. Innköllun í þjónustuskoðun Toyota Avensis er meðal þeirra bíla sem innkallaðir eru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.