Fréttablaðið - 03.06.2006, Blaðsíða 85

Fréttablaðið - 03.06.2006, Blaðsíða 85
LAUGARDAGUR 3. júní 2006 53 Anna Wintour er mikill áhrifa- valdur innan tískuheimsins enda ritstýrir hún einu þekktasta tísku- riti í dag, hinu ameríska Vouge. Hún á því greiða leið að þekktustu hönnuðunum og á ekki erfitt með að klæða sig samkvæmt nýjustu straumum og stefnum. Það má segja að hún fái tískuna beint í æð á hverjum degi. Hún byrjaði í blaðamennsku árið 1970 fyrir breska blaðið Harp- ers & Queen og hefur síðan þá unnið hjá Vogue í Bretlandi og í Ameríku. Wintour er umdeild kona og hefur hún meðal annars verið kölluð djöfullinn holdi klæddur enda ekki sparsöm á gagnrýni sjálf. Wintour er ekkert sérstaklega tilraunakennd í klæða- burði og þekkt fyrir settlegan og fínan stíl. Hún er hrifin af hátísk- umerkjum á borð við Prada, Dior og Chanel. Wintour er oftar en ekki með svört sólgleraugu því hún segir að þau skýli henni fyrir ljósi myndavélanna. Djöfullinn holdi klæddur WINTOUR ÁSAMT DÓTTUR SINNI Hér hún í fallegum grænum satín kjól með brúna hálsfesti. Hún tekur dóttur sína oft með sér á tískuviðburði. BER AF Í GLÆSILEIKA Wintour er daglegur gestur á rauða dreglinum og hér er hún í fallegum svörtum kjól og skemmtilegri hvítri kápu. MEÐ BEITTAN SVIP Ritsjórinn er þekktur fyrir harða gagnrýni og er skörp klipping hennar eins konar vörumerki. SETTLEG OG DULARFULL Hér er hún í dragt, sem er eflaust úr smiðju Chanel, með skinn um hálsinn. Hún hefur verið gagn- rýnd harðlega af dýraverndunarsamtökum fyrir að klæðast ekta loðfeldum. Paul Smith var aðeins 15 ára gam- all þegar hann hóf störf í tísku- heiminum. Smith byrjaði sem sendill í vöruhúsi en hefur jafnt og þétt unnið sig upp, svo vægt sé til orða tekið. Hann er í dag meðal fremstu hönnuða Bretlands, þekktur fyrir vandaða og flotta vöru. Smith selur vörur sínar um allan heim og hér á landi er það verslunin Kultur Menn í kringlunni sem selur herra- fatalínu hans. Smith byrj- aði á að selja eingöngu herrafatnað en árið 1994 bjó hann til dömu- línu. Smith er hugmyndarík- ur hönnuður og undir hans nafni er ilmvatnslína, innanstokksmunir og alls konar fylgihlutir. Vöru- merkið hans eru marglit- ar rendur sem hann notar óspart í vörurnar sínar. Þar sem heims- meistara- keppnin í fótbolta er á næsta leyti hefur Smith hannað eins konar fótboltalínu sem sam- anstendur af hátísku fótbolta- treyjum og fallegum leðurboltum. Vor og sumarlína hans einkennist af blómamunstri, jafnt hjá herr- um sem dömum. - áp Veit hvað hann syngur BLÓMLEGT LÍF Skyrta úr vor- og sumarlínu hans árið 2006. RÖNDÓTTUR MINIBÍLL Þessar rendur eru vörumerki Paul Smiths og er fáanlegt alls konar dót með þessu sama munstri. PAUL SMITH SJÁLFUR Hann er skemmti- legur skopkarl og kann að gera grín að sjálfum sér. FR ÉT TA B LA Ð IÐ / G ET TY IM A G ES NÝJASTA TÍSKA Í FÓTBOLT- UM Þennan skemmtilega rósótta fótbolta gerði Smith sérstaklega fyrir heimsmeistarakeppnina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.