Fréttablaðið - 03.06.2006, Page 43

Fréttablaðið - 03.06.2006, Page 43
HVERAGERÐISBÆR ÚTBOÐ Slitlagsyfirlagnir Þelamörk-Heiðmörk Hveragerðisbær óskar eftir tilboðum í slitlagsyfirlagnir á Þelamörk og Heiðmörk, Hveragerði. Upphaf verks: 19. júní 2006. Verklok: 14. júlí 2006 Helstu magntölur: Hjólfarafylling 2.200m2. Holuviðgerðir 100m2. Malbik Y12, 50mm þykkt 4.250m2. Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðjudeginum 6. júní á skrifstofu Hveragerðisbæjar að Sunnumörk 2, gegn 2.000.- kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 13. júní 2006, kl 11:00. Bæjartæknifræðingur Verkstjóri óskast á rafmagnsverkstæði við Hringbraut. Starfshlutfall 100%. Leitum að dugmiklum og jákvæðum einstaklingi sem er tilbúinn að axla ábyrgð og að takast á við krefjandi verkefni í spennandi tækniumhverfi. Verkstjóri heyrir undir deildarstjóra rafmagnsdeildar. Starfssvið: Stýrir viðhaldi/framkvæmdum/úttektum/próf- unum og eftirliti með búnaði. Stýrir þjónustu við deildir spítalans. Hefur umsjón með innkaupum og lagerhaldi verkstæðis. Hæfniskröfur: Rafvirkjameistari. Reynsla af verkstjórn. Góð tölvukunnátta nauðsynleg. Góð tungumálakunnátta æski- leg. Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. Umsóknir berist fyrir 19. júní nk. til Kristjáns Theodórsson- ar, deildarstjóra og veitir hann jafnframt upplýsingar í síma 824 5883, netfang kristthe@landspitali.is. Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi og Hringbraut, skrifstofu starfsmannamála Eiríksgötu 5, á heimasíðu www.landspitali.is. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala – háskólasjúkrahúsi. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Landspítali – háskólasjúkrahús er reyklaus vinnustaður. Tónlistarstjóri Ástjarnarsóknar Ástjarnarsókn er nýjasti Þjóðkirkjusöfnuður Hafnarfjarð- ar, sem spannar Ásland og Velli. Íbúafjöldi er 3600 og fer ört vaxandi. Kirkja er engin en ráðgert að reisa starfsmiðstöð með haustinu. Vaxandi safnaðarstarf, með sérstakri áherslu á barna- og unglingastarf. Leitað er að fjölhæfum tónlistarmanni/konu í stöðu tónlistarstjóra Ástjarnarsóknar. Starfsskyldur eru m.a. • Tónlistarflutningur við vikulegt helgihald barna. • Tónlistaflutningur við helgihald fullorðinna og um hátíðir. • Æfingar og efling kirkjukórs. • Uppbygging barnakórs. Leitað er að einstaklingi með reynslu af kirkjustarfi, frumkvæði og hugsjón fyrir nýsköpun helgihalds. Tón- listarstjórinn þarf auk þess að hafa taugar til hefðbund- innar og framsækinnar kirkjutónlistar. Starfshlutfall er 70% og er gert ráð fyrir auknu starfs- hlutfalli eftir því sem umfang starfsins vex. Ráðningar- tíminn er frá 1. ágúst 2006. Nánari upplýsingar veitir sóknarprestur, Carlos Ferrer, carlos.ferrer@kirkjan.is, eða formaður sóknarnefndar Hafsteinn Eggertsson, hafsteinn@idan.is Umsókn ásamt ferilskrá skal skila til auglýsingadeildar Mbl. eða senda á box@frett.is fyrir 20 júní n.k, merkt: ,,Tónlistastjóri Ástjarnarsóknar“. Conís var stofnað í janúar 2005, starfssvið fyrirtækisins er við almenna verkfræðiráðgjöf á sviði byggingarverkfræði og tengdrar þjónustu. Conís er aðildarfyrirtæki FRV. Conís ehf verkfræðiráðgjöf | Lynghálsi 4 | 110 Reykjavík | sími: 517 3090 | www.conis.is Verkfræðingar og tæknifræðingar Við hjá Conís viljum bæta við starfsmönnum. Við leitum að einstaklingum sem hafa áhuga og metnað til að starfa að: Hönnun burðarvirkja Hönnun lagna- og loftræsikerfa Umsjón og eftirliti með framkvæmdum Hjá Conís starfar í dag samhentur hópur einstaklinga sem leggur áherslu á fagleg vinnubrögð og að veita viðskiptavinum okkar bestu þjónustu. Áhugasamir hafi samband við Júlíus Bernburg, julius@conis.is Verkefnisstjórn Hönnunarstjórn Framkvæmdaráðgjöf Viðhald og rekstur eigna Hönnun Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. ÞJÓNUSTU- OG REKSTRARSVIÐ Upplýsingatæknimiðstöð Reykjavíkur Starf hugbúnaðarsérfræðings er laust til umsóknar. Leitað er að metnaðarfullum og öflugum einstak- lingi sem er tilbúinn að takast á við krefjandi starf. Starfssvið • Þróun hugbúnaðarlausna. • Lagfæringar og viðbætur við núverandi kerfi. • Þarfagreining. • Ráðgjöf vegna hugbúnaðarlausna. • Samskipti við starfsmenn sviða og stofnana borgarinnar. Menntunar- og hæfniskröfur • Tölvunarfræði eða sambærileg menntun. • Starfsreynsla við hugbúnaðargerð. • Reynsla af Lotus Notes forritun æskileg. • Reynsla af forritun í Java eða .Net æskileg. • Frumkvæði og metnaður til að sýna árangur í starfi. • Lipurð í mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar um starfið veita Hjörtur Grétarsson forstöðumað- ur Upplýsingatæknimiðstöðvar Reykjavíkurborgar (hjortur.gretarsson@reykjavik.is) og María Guðfinnsdóttir þróunarstjóri Upplýsingartæknimiðstöðvar Reykjavíkurborgar (maria.gudfinnsdottir@reykjavik.is) í síma 411 1900. Umsóknir skulu berast eigi síðar en mánudaginn 12. júní nk. Umsóknum ásamt ferilskrá skal skilað til Upplýsingatæknimiðstöðvar Reykjavíkurborgar, Borgartúni 1, 105 Reykjavík eða á netfangið (maria.gudfinnsdottir@reykjavik.is), merktar „Hugbúnaðarsérfræðingur UTM“. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Hugbúnaðarsérfræðingur ATVINNA LAUGARDAGUR 3. júní 2006 11

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.