Fréttablaðið - 03.06.2006, Page 51
KÓPAVOGSBÆR
LAUS STÖRF
Íþróttamiðstöðin Versalir:
• Helgarvinna v/ baðvörslu kvenna
• Laugarvarsla/baðvarsla karla
Félagsmiðstöðin Hóllinn:
• Forstöðumaður
Félagsþjónusta Kópavogs:
• Aðstoð við heimilisstörf
• Störf við liðveislu
• Matráður Roðasölum
• Matráður Skjólbraut 1a
GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS:
Digranesskóli:
• Umsjónarkennari í 8. bekk, smíðar og
samfélagsgreinar
• Umsjónarkennari á yngsta stig
• Danskennari 50%
Hjallaskóli:
• Umsjónark. á yngsta stig
• Umsjónark. á miðstig
Hörðuvallaskóli:
• Gangaverðir – ræstar með meiru
Kársnesskóli:
• Námsráðgjafi
Kópavogsskóli:
• Tónlistarkennari
• Umsjónarkennari á barnastig
Lindaskóli:
• Námsráðgjafi 100%
• Tölvukennari 100%
Smáraskóli:
• Aðstoðarskólastjóri
• Deildarstjóri
• Umsjónarkennari í 1. bekk
• Umsjónarkennari í 5. bekk
• Starfsmaður í Dægradvöl
• Gangavörður/ræstir
Snælandsskóli:
• Heimilisfræðikennari
Vatnsendaskóli:
• Skólaliði, gangav/ræstir
• Skólaliði, starfsm. í Dægradvöl
LEIKSKÓLAR KÓPAVOGS:
Arnarsmári:
• Leikskólakennari
• Matráður
• Aðstoð í eldhúsi
Álfaheiði:
• Leikskólakennari
Dalur:
• Leikskólak. og hlutastörf e.h.
Efstihjalli:
• Leikskólakennari
Fagrabrekka:
• Sérkennslustjóri
• Leikskólastjóri
Fífusalir:
• Leikskólakennari
• Leikskólasérkennari
• Aðstoð í eldhús 75%
Grænatún:
• Leikskólakennari
• Sérkennslustjóri
• Sérkennsla
Núpur:
• Sérkennslustjóri
• Leikskólakennarar
Rjúpnahæð:
• Leikskólakennarar
Smárahvammur:
• Leikskólasérkennari
Nánari upplýsingar á:
www.kopavogur.is
og www.job.is
Radisson SAS, Hótel Saga óskar eftir að
ráða til sín jákvæða og drífandi
einstaklinga í eftirfarandi störf:
Móttökustjóri
í ráðstefnu- fundar- og veislusali
(„M&E Coordinator“)
Starfssvið
• Móttaka og umsjón með fundum,
ráðstefnum og veislum
• Stuðningur við sölu- og veitingadeild
• Móttaka viðskiptavina
• Skipulagning og utanumhald vegna
tengdra verkefna
Hæfniskröfur
• Mjög góð íslensku- og enskukunnátta,
bæði skrifuð og töluð
• Snyrtimennska
• Þjónustulipurð og góð samskiptahæfni
• Mikið er lagt upp úr sjálfstæði og skipu
lögðum vinnubrögðum ásamt frumkvæði
í starfi.
Sölufulltrúi
Radisson SAS Hótel Sögu og Park Inn Island.
Starfssvið
• Sala, umsjón, skipulagning og bókanir á fundum
og ráðstefnum ásamt gistingu í tengslum við
atburði
• Tilboðsgerðir til viðskiptavina
• Móttaka viðskiptavina og sala á þjónustu ráð-
stefnu, veitinga og gistingar
• Umsjón og dreifing á upplýsingum sem tengjast
M&E
Hæfniskröfur
• Mjög góð íslensku- og enskukunnátta, bæði
skrifuð og töluð
• Mjög góð tölvukunnátta
• Samstarfshæfni og vilji til að ná árangri í starfi
• Snyrtimennska
Senda skal inn umsóknir og ferliskrár til starfsmannastjóra
fyrir 9. júní, merktar viðkomandi starfi –
k.einarsdottir@radissonsas.com eða:
Radisson SAS Hótel Saga
b.t. Kristrúnar Einarsdóttur
Hagatorgi 1
107 Reykjavík.
Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið
af jafnréttisáætlun skólans.
Háskóli Íslands v/Suðurgötu, 101 Reykjavík, s. 525 4000
MARKAÐS- OG
SAMSKIPTADEILD
VERKEFNISSTJÓRI
Auglýst er eftir verkefnisstjóra í fullt starf,
sem hefur umsjón með styrktarsjóðum Háskól-
ans og styður við hollvinastarf skólans.
Í vörslu styrktarsjóða Háskólans eru ríflega
fimmtíu sjóðir og gjafir sem velunnarar skóla-
ns hafa ánafnað honum og er ætlað að styðja
stúdenta og vísindamenn Háskólans.
Við Háskólann eru starfandi hollvinafélög
einstakra deilda og skora.
Helstu verkefni:
• Umsjón með starfsemi styrktarsjóða, kynning
á starfseminni og tengsl við gefendur og
stofnendur.
• Ýmis verkefni sem tengjast starfsemi hollvina
við Háskólann m.a. kynningarstarf.
• Þátttaka í verkefnum markaðs- og
samskiptadeildar Háskólans.
Kröfur um menntun, hæfni og reynslu:
• Háskólapróf á sviði viðskiptafræði, hagfræði
eða öðrum greinum sem nýtist í starfi.
• Þekking og reynsla í markaðsstarfi.
• Umsækjandi þarf að vera skipulagður,
sjálfstæður í vinnubrögðum og hafa metnað
til að ná árangri í starfi.
• Rík áhersla er á að umsækjandi sé lipur í
samskiptum og eigi auðvelt með að vinna
í hópi.
Um er að ræða ögrandi og lifandi starf í
hvetjandi umhverfi
Umsóknarfrestur er framlengdur til 12. júní
n.k.
Sjá nánar www.hi.is/page/storf og
www.starfatorg.is
ATVINNA
LAUGARDAGUR 3. júní 2006 11