Fréttablaðið - 03.06.2006, Side 64

Fréttablaðið - 03.06.2006, Side 64
16 Uppáhaldsstaður Estherar Taliu Casey er í Mývatnssveit. „Við eigum þar fjöl- skyldubústaðinn Höfða og ég reyni að fara þangað eins oft og ég get,“ segir hún. Höfði hefur verið lengi í eigu fjölskyldu Estherar. „Héðinn Valdimarsson og Guðrún Pálsdóttir, langafi minn og langamma, keyptu þetta land og byggðu húsið og ræktuðu upp garðinn. Þegar langafi minn dó gaf langamma mín sveitarfélaginu stóran hluta af garðinum og hann er núna mjög vinsæll ferða- mannastaður á sumrin og algjör náttúruperla,“ segir hún. Esther eyddi mörgum sumrum í Höfða þegar hún var yngri. „Staðurinn er mér mjög kær og er minn uppáhaldsstaður á landinu fyrir utan miðbæinn, 101, sem er mér mjög kær líka.“ UPPÁHALDSSTAÐURINN Höfði í Mývatnssveit SJÓNARHORN ESTHER TALIA CASEY FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H EI Ð A Í kirkjugarðinum við Suðurgötu. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.