Fréttablaðið - 03.06.2006, Side 76

Fréttablaðið - 03.06.2006, Side 76
 3. júní 2006 LAUGARDAGUR44 edda.is Komin í kilju „Blóðberg er hörkuglæpasaga.“ Jón Yngvi Jóhannsson, Kastljósið „Ekki hægt annað en að mæla eindregið með bókinni ... Ævar gerir tilkall til krúnunnar.“ Jakob Bjarnar Grétarsson, DV „Ævar orðinn einn af aðalsaka- málasöguhöfundum landsins, ef ekki sá besti.“ Þórarinn Þórarinsson, Fbl. Morð á Kárahnjúkum Eftir að hafa verið ýtt frekjulega til hlið- ar af kuldakastinu í síðustu viku stakk sumarið fætinum aftur inn um dyra- gættina í vikunni sem er að líða. Gunnar V. Andrésson ljósmyndari fór á stúfana og fangaði nokkur augnablik. Af flettiskiltum og fárveikum hænsnum 2FYRSTU GESTIRNIR Um leið og safnverðir á Árbæjarsafni voru búnir að þurrka af borðum og skúra gólf var safnið opnað fyrir gestum. Þessir krakkar gengu á milli húsa og ráku upp stór augu þegar þau fengu fortíðina svo að segja beint í æð. 1TAKMARKINU NÁÐ Leifar kosn-ingabaráttunnar voru fjarlægðar af götum og veggjum borgarinnar enda tími loforða runninn út og tími efnda runninn upp. 3SKRÝTIN HÆNA Börnin sem heimsóttu Húsdýragarðinn fannst þessi fugl væg-ast sagt undarlegur í útliti og komust að þeirri einu rökréttu niðurstöðu að hann hlyti að vera illa haldinn af fuglaflensu. 3 1 2 �������������� ������� ���������� ���� ���� ������� ������ �������� ����� �������� ���������� ��� �� �������������� �������������� 1 dálkur 9.9.2005 15:21 Page 8 1 dálkur 9.9.2005 15:21 Page 8

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.