Fréttablaðið - 03.06.2006, Qupperneq 87
Langferðir ehf., Holtasmára 1, 201 Kópavogur
5 100 300 www.apollo.is
Bæklingar liggja frammi
á völdum Esso-stöðvum:
Reykjavík: Ártúnshöfði, Fossvogur og Geirsgata.
Hafnarfjörður: Lækjargata
Keflavík: Hafnargata
Akureyri: Leiruvegur
Náðu þér
í bækling!
TilboðB
ókaðu
núna!
www.apol
lo.is
Tilboð í sólina
Seljum síðustu sætin til Búlgaríu á verulega niðursettu verði!
19.000 kr.
Net-flugfargjald með sköttum
Verð frá
Brottfarir:
6. júní - 2 vikur
13. júní - 1, 2 eða 3 vikur
20. júní 1, 2 eða 3 vikur
Ertu á net-lista okkar?
Skráðu þig á www.apollo.is
Óvissuferðirmeð gistingu frá 21.990 kr.
Íslendingar eru áberandi bæði í
Kaupmannahöfn og London um
hvítasunnuhelgina. Fjöldi
íslenskra hönnuða tekur þátt í
hönnunarsýningu í London sem
kallast Grand design. Sýning fer
fram í Excel-sýningarhöllinni og
má nefna nöfn á borð við Brynd-
ísi Bolla, Þórdísi Zoëga, Sigurð
Gústafsson og Erlu Sólveigu
Óskarsdóttur af íslensku hönn-
uðunum sem verk eiga á sýning-
unni.
Í Kaupmannahöfn verður
haldið sérstakt Airwaves-partí á
skemmtistaðnum Vega þar sem
Hairdoctor og plötusnúðarnir
Jack Schidt (betur þekktur sem
Margeir) og Alfons X koma fram
ásamt hinum innlendu Who Made
Who og plötusnúðunum Jessica
og Yebo frá plötutútgáfunni
Crunchy Frog, sem sáu um sér-
stakt kvöld á Airwaves-hátíðinni
í fyrra. Íslenskir listamenn láta
ekki þar við sitja í borginni því
um næstu helgi opnar svo fata-
hönnuðurinn Steinunn Sigurðar-
dóttir sýningu á verkum sínum á
Norðurbryggju Kaupmanna-
hafnar en sýningin spannar 20
ára feril Steinunnar.
Útrás íslenskra listamanna
ÍSLENSK HÖNNUN Lampar eftir
Bryndísi Bolla verða til sýnis í Lond-
on um helgina en fleiri íslenskir
hönnuðir sýna líka verk sína á stórri
hönnunarsýningu þar í borg.
FRÉTTIR AF FÓLKI
Rachel Weisz, sem tók á móti óskars-verðlaunum fyrir leik sinn í Constant
Gardener kasólétt, eignaðist strák á
miðvikudag með unnusta sínum Darren
Aronofsky. Strákurinn kom í heiminn í
New York en nafn hans
hefur ekki verið gefið
upp. Hjónakornin
hittust árið 2001 og
trúlofuðu sig í fyrra.
Rachel flutti frá
London til kærast-
ans á Manhattan, en
hún mun senn leika
í mynd Aronofskys,
The Fountain.