Fréttablaðið - 03.06.2006, Side 90
3. júní 2006 LAUGARDAGUR58
ÚR BÍÓHEIMUM
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
12.35 Gullmót í frjálsum íþróttum 14.50
Mótorsport (7:15) 15.20 Fótboltaæði (1:6)
15.50 Íslandsmótið í fótbolta 17.50 Tákn-
málsfréttir 18.00 Hope og Faith (52:73)
18.25 Kokkar á ferð og flugi (6:8)
SKJÁREINN
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the
Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.40 Bold
and the Beautiful 14.05 Idol – Stjörnuleit 15.00 Life
Begins 15.50 William and Mary 16.40 Kabbalah
trúarhreyfingin 17.15 Einu sinni var 17.45 Martha
SJÓNVARPIÐ
20.15
ERIN BROCKOVICH
�
Drama
20.25
ÞAÐ VAR LAGIÐ
�
Gaman
19.00
VINIR
�
Gaman
21.45
THE DEAD ZONE
�
Spenna
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Alda og Bára
(4:26) 8.06 Bú! (17:26) 8.17 Lubbi læknir
8.30 Arthúr 8.55 Sigga ligga lá (14:52) 9.08
Skoppa og Skrítla (5:10) 9.18 Matta fóstra og
ímynduðu vinirnir hennar (39:40) 9.40 Gló
magnaða 10.02 Ástfangnar stelpur (10:13)
10.25 Latibær 10.55 Kastljós 11.25 Hlé
7.00 Barnatími Stöðvar 2 10.35 You Wish!
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 Íþróttir og veður
19.05 Lottó
19.10 George Lopez (21:24)
19.35 Oliver Beene (6:14)
20.00 Bestu Strákarnir
20.25 Það var lagið Gestasöngvarar kvölds-
ins eru hin gamalreyndu Maggi Kjart-
ans og Helga Möller á móti Andreu
Gylfadóttur og gamla Papa- og Loga-
söngvaranum Hermanni Inga.
21.35 Being Julia (Hin eina sanna Júlía)
Stjörnum hlaðin verðlaunamynd um
líf og ástir sviðsleikara í Lundúnum á
4. áratug síðustu aldar. Aðalhlutverk:
Leigh Lawson, Michael Gambon, Ann-
ette Bening. Leikstjóri: István Szabó.
2004. Bönnuð börnum.
23.20 Framed (Bönnuð börnum) 0.50 Blue
Crush 2.30 Soul Assassin (Stranglega bönnuð
börnum) 4.05 Solaris (Bönnuð börnum)
5.40 Oliver Beene (6:14) 6.00 Fréttir Stöðvar
2 6.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Fjölskylda mín (9:13) (My Family)
20.15 Erin Brockovich Bandarísk bíómynd
frá 2000. Atvinnulaus einstæð móðir
leggur til atlögu við orkufyrirtæki í
Kaliforníu sem sakað er um að hafa
spillt vatnsbólum. Leikstjóri er Steven
Soderbergh og meðal leikenda eru
Julia Roberts og Albert Finney.
22.25 Kaldbakur (Cold Mountain) Bandarísk
bíómynd frá 2003. Á síðustu dögum
þrælastríðsins leggur særður hermað-
ur upp í háskaför heim til kærustunn-
ar sinnar. Meðal leikenda eru Jude
Law, Nicole Kidman, Renée Zellweger,
Philip Seymour Hoffman, Natalie Port-
man, Giovanni Ribisi og Donald
Sutherland. Atriði í myndinni eru ekki
við hæfi barna.
0.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
18.00 Fashion Television (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Friends (11:23) (e) (Vinir) Rachel
heimsækir vinnustaðinn sinn til að
sýna Emmu litlu og það kemur henni
á óvart að þar er myndarlegur maður
sem hefur verið að leysa hana af. J
19.30 Friends (12:23) (e) (Vinir) Rachel er
frekar pirruð yfir því að myndarlega
keppinautnum hennar í vinnunni hef-
ur verið boðið í afmælið hennar, Ross
á fullt í fangi með að halda Joey frá
nýju barnfóstrunni hennar Emmu sem
er gullfalleg og Mike aðstoðar hana
Phoebe sína við að hugsa um rottu-
unga sem fæddust í skápnum hjá
henni.
20.00 Jake in Progress (2:13) (Stand By Your
Man)
20.30 Sirkus RVK (e)
10.30 Dr. Phil (e)
23.15 The Bachelorette III (e) 0.10 Law &
Order: Criminal Intent (e) 1.00 Wanted (e)
1.50 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.20 Óstöðvandi
tónlist
18.30 Everybody Hates Chris (e)
19.00 Family Guy (e)
19.30 Courting Alex (e)
20.00 All of Us – lokaþáttur
20.25 Run of the House
20.50 The Drew Carey Show
21.10 Dr. 90210 – lokaþáttur
21.45 The Dead Zone – lokaþáttur Banda-
rískur framhaldsmyndaflokkur um
kennarann John Smith sem vaknar úr
djúpu dái sex árum eftir að hafa lent í
umferðarslysi og er nú orðinn skyggn.
22.30 Rockface – lokaþáttur Frábærir breskir
þættir sem segja frá hugrökku fólki
sem hættir lífi sínu til að bjarga
mannslífum í fjöllunum.
12.45 Yes, Dear (e) 13.15 Life with Bonnie
(e) 13.40 Top Gear (e) 14.30 Game tíví (e)
15.00 One Tree Hill (e) 15.50 Less than Per-
fect (e) 16.15 Run of the House (e) 16.45 Dr.
90210 (e) 17.15 Survivor: Panama – lokaþátt-
ur (e) 18.00 Everybody loves Raymond (e)
6.00 Freaky Friday 8.00 Hvítir mávar 10.00 I
Capture the Castle 14.00 Freaky Friday 16.00
Hvítir mávar 18.00 I Capture the Castle
22.00 There’s Something About Mary (Það er
eitthvað við Mary) Ærslafull gamanmynd sem
á fáa sína líka. Ted Stroehmann á erfitt með
að gleyma hinni þokkafullu Mary og ræður
einkaspæjara til þess að hafa uppi á
stúlkunni. En það versnar heldur betur í því
þegar spæjarinn fellur einnig fyrir Mary! Aðal-
hlutverk: Matt Dillon, Ben Stiller, Cameron
Diaz. Leikstjóri: Peter Farrelly, Bobby Farrelly.
1998. Leyfð öllum aldurshópum. 0.00 Mystic
River (Stranglega bönnuð börnum) 2.15 Hi-
dalgo (Bönnuð börnum) 4.30 There’s Somet-
hing About Mary
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 10 Ways
13.30 10 Ways 14.00 THS The Women Of
Desperate Housewives 16.00 Eva Longoria: The
Interview with Ryan Seacrest 17.00 10 Ways 17.30
10 Ways 18.00 E! News Weekend 19.00 What
Hollywood Taught Us About Sex 21.00 Sexiest
22.00 THS Kate Moss 23.00 Wild On Tara 23.30
Wild On Tara 0.00 What Hollywood Taught Us
About Sex 2.00 Wild On Tara
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
STÖÐ 2 BÍÓ
Dagskrá allan sólarhringinn.
�
�
�
19.45
ÓÞEKKT
�
Dægurmál
12.00Hádegisfréttir/Íþróttafréttir/Veðurfréttir/Leiðarar
dagblaða12.25Skaftahlíð13.00Dæmalaus veröld –
með Óla Tynes 13.15Fréttavikan m. Þorfinni Ómars
14.00Fréttir 14.10Óþekkt15.00Vikuskammturinn
16.00Fréttir 16.10This World 2006 17.00Dæmalaus
veröld – með Óla Tynes 17.20Skaftahlíð
10.00 Fréttir 10.10 Óþekkt 11.00 Fréttavikan
m. Þorfinni Ómars
18.00Kvöldfréttir/íþróttir/Veður
19.10 Skaftahlíð Maður vikunnar. Viðtal í
umsjá fréttastofu NFS.
19.45 Óþekkt Óþekkt er femínískur sjón-
varpsþáttur sem fjallar konur og
femínisma. Óþekkt tekur fyrir ýmis
klassísk mál í kvennabaráttunni sem
enn er ekki lokið og fjöllum um þau
með aðstoð sérfræðinga. Umsjóna-
menn þáttarins eru Auður Alfífa Ketils-
dóttir og Kristín Tómasdóttir.
20.35 Fréttavikan m. Þorfinni Ómars
21.25 Skaftahlíð Maður vikunnar. Viðtal í
umsjá fréttastofu NFS.
22.00 Kvöldfréttir/íþróttir/Veður
�
�
23.10 Síðdegisdagskrá endurtekin 9.10
Fréttavikan m. Þorfinni Ómars
76-77 (60-61) TV 2.6.2006 15:45 Page 2
ÞRJÁR BESTU MYND-
IR DILLONS: Crash - 2005 Drugstore Cowboy - 1989 There‘s Something About Mary - 1998
HM
ÁS
KR
IFT
AR
TIL
BO
Ð
2.966 kr. á mánuði*
Sýn í þrjá mánuði með Stöð 2
Sýn Extra fylgir frítt með
4.966 kr. á mánuði*
Sýn í þrjá mánuði
Sýn Extra fylgir frítt með
*gegn eingreiðslu
515 6100 | SYN.IS | SKÍFAN | OG VODAFONE
Laugardagur 3. júní
Svar: Elle úr Legally Blonde frá 2001.
,,All people see when they look at me is blonde
hair and big boobs.“
Þegar Matt Dillon ruddist fram á sjónarsviðið í
byrjun níunda áratugarins virtist þessi myndarlegi
drengur ætla að leggja Hollywood að fótum sér.
Hlutirnir fara þó ekki alltaf eins og þeir eiga að
gera. Matt Dillon er engu að síður meðal allra
skemmtilegustu leikara kvikmyndaborgarinnar.
Dillon er unglingastjarna og skaust upp á stjörnu-
himininn þegar hann lék kvennagullið Randy í
Little Darlings. Það var þó ekki fyrr en um miðjan
níunda áratuginn sem Dillon vakti athygli fyrir leik-
hæfileika sína. Þá lék hann í þremur kvikmyndaút-
færslum af skáldsögum S.E. Hintons.
Fyrst var það Tex, sem þótti á sínum tíma prýðileg
fjölskylduskemmtun. Árið eftir fékk leikstjórinn
Francis Ford Coppola hann til að leika í tveimur
kvikmyndum eftir sig sem byggðust á sögum Hintons.
Fyrst lék hann Dallas Winston í The Outsiders þar sem
mótleikarar hans voru ekki af verri kantinum, Tom Cruise
og Emilio Estevez. Sama ár lék hann Rusty James í
Rumble Fish á móti Mickey Rourke.
Eftir The Flamingo Kid fór að halla undir fæti hjá Dillon,
sem vildi losna undan unglingsímyndinni. Þeir sem hafa
séð Target vita að Dillon vill gleyma því tímabili. Hann
náði sér aftur á strik í Drugstore Cowboy eftir Gus Van
Sant. Frá því hefur gengið verið upp og niður, sumar
kvikmyndir hans hafa náð hylli á meðan aðrar hafa
horfið í gleymskunnar dá. Meðal nýlegra og eftirminni-
legra mynda leikarans má nefna One Night at McCool‘s
og There‘s Something about Mary auk hinnar eftirminni-
legu Crash.
Í TÆKINU MATT DILLON LEIKUR Í THERE‘S SOMETHING ABOUT MARY Á STÖÐ 2 BÍÓ KL. 22.00
Unglingastjarnan sem varð að manni